Lago Titicaca

Erum komnar "heim" til La Paz eftir triggja daga ferd til Titicacavatns.  Logdum af stad a sunnudag til Copacabana og vorum tar eina nott.  Forum tar ad djamma med argentiskum strakum sem voru a hotelinu okkar og vid bondudum svona lika svakalega ad teir budu okkur gistingu tegar vid komum til argentinu. 

Forum svo a manudagsmorguninn til Isla del Sol sem myndi utleggjast a islensku sem Solareyjan.  Tegar vid komum tangad saum vid ad oll hotelin voru upp a fjalli tannig ad vid turftum ad labba i 30 minutur i brennandi sol og taeplega 4000m haed.  Vorum naer dauda en lifi tegar vid komumst upp tannig ad vid tokum tvi bara rolega tad sem eftir var dagsins. 

Daginn eftir voknudum vid endurnaerdar og akvadum ad fara i " sma" gongutur yfir i hitt torpid hinum megin a eyjunni.  Vid logdum i hann og tar sem vid erum tekktar fyrir einstaka ratvisi tokst okkur ad labba ovart framhja gongustignum og upp a eitt fjall(hol) og tar saum vid sem betur fer hinn retta gongustig.  Svo lobbudum vid og lobbudum og komum loksins ad gatnamotum.  Tar sem engar vegamerkingar voru a stadnum akvadum vid ad lata edlisavisunina rada.  Tad hefdum vid hindsvegar ekki att ad gera tvi vid lobbudum i stadinn i kringum eitt fjall medan vid leitudum ad torpinu. 

Og tar klaradist vatnid.

A tessum timapunkti vorum vid bunar ad vera ad labba i fimm tima eda svo tannig ad vid akvadum bara ad snua til baka til ad vera komnar fyrir myrkur.

Og vid lobbudum og lobbudum med pasum a fimm metra fresti tar sem tolid sem ekki var mikid fyrir verdur ad engu i svona mikilli haed.  En svo komum vid ad einni sjoppu sem seldi allt vatnid a okurverdi en tar sem vid vorum a  turrkurmorkum letum vid tad ekki a okkur fa. 

loksins komum vid svo upp a hotel eftir 8 klst gongu, skadbrenndar og ogedslega treyttar.

Aetlum svo a morgun til eh torps herna rett hja sem eg man ekki hvad heitir.  Verdum svo herna i La Paz yfir helgina og byrjum svo ferdina fyrir alvoru a manudaginn. 

Tad er enn eh vesen a tessum myndum, veridi bara fegin. Vid erum sko uldnari og skitugri en allt a tessum myndum:)

Besos, Unnur Lilja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ pæ!

 Fylgist með þér! ;)

Hekla

Hekla Ösp (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 23:23

2 identicon

Ohhh ég er sko græn af öfund hérna heima! Þetta verður ekkert smá ævintýri hjá ykkur elskurnar!!! ;)

Anna (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 23:24

3 identicon

En týpískt þið að villast kjánaprik...hahaha

Anna (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 23:25

4 identicon

Haha, sá ykkur alveg fyrir mér þarna, labbandi í hringi ;) en gaman að sjá nýtt blogg, haldið áfram að vera duglegar að skrifa hérna inn ! haldið áfram að skemmta ykkur vel ! Sunna

sunsy (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 23:43

5 identicon

HEhe þið eruð æði, sé ykkur í anda dúllurnar mínar, aðframkomnar og eldrauðar;) skemmtið ykkur áfram vel og verið duglegar að láta vita af ykkur:) ösp

ösp (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 13:13

6 identicon

hæ :)

Lísa Litla (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 04:12

7 identicon

hellú skvíses

gat nú ekki annað en hlegið yfir göngutúrnum ykkar ;) fariði varlega!

Hjördísp (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 12:23

8 identicon

Gaman að lesa frá ykkur! hafiði það gott og gætið ykkar á sólinni  Kveðja úr snjó og frosti  Hugrún

Hugrún P. (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 12:49

9 identicon

Eitthvað eruð þið illa ristaðarvonandi hefur maizenagrauturinn virkaðog Unnur náð sér af tedrykkjunnisé að þið hafið ekki enn farið í klippingu

Góða skemmtun ST

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband