13.1.2007 | 23:43
Ég thekki engan sem á Vúxalavíva!
Nú fer ad lída ad lokum hjá okkur hérna í La Paz. Thetta er búin ad vera fínasti tími, búnar ad taka tví rólega og undirbúa okkur andlega fyrir komandi átok. Thó svo vid séum ekkert búnar ad vera mikid á ferdalagi thessa fyrstu viku, erum vid búnar ad sjá fullt ad "ólíkum" hlutum (thad er ad segja ef madur midar vid Ísland). Ég er til daemis búin ad leyfa litlum strák ad pússa skóna mína (ég skrifa "leyfa" thar sem ég aetladi alls ekkert ad láta pússa skóna mína, en thessi litli sjarmor var nú ekki lengi ad tala mig til og braeda mitt litla hjarta. Vid erum búnar ad drekka te de Coca (úr coca laufum) og tyggja Coca lauf (sem fór nú ekki alveg nógu vel í Unni Lilju, enda segir hún ad dóp sé greinilega ekki fyrir sig Svo thad verdi nú enginn misskilningur thá er kannski réttast ad taka thad fram ad Coca lauf eru ekki dóp, heldur laekningarmedal og algjorlega loglegt hérna í Bólivíu!
Vid erum nú ekki búnar ad saekja sofnin neitt mikid (eda bara alls ekki neitt ) en í stadinn búnar ad fylgjast med fjolbreyttu mannlífinu hérna í La Paz. Í fyrradag misstum vid okkur adeins í verslunarleidangri. Keyptum okkur vettlinga, húfu og peysu (med hinu "alíslenska" lopapeysumynstri) sem á eftir ad koma sér vel í Potosí og Salteydimorkinni, sem eru einmitt okkar naestu áfangastadir. Thar getur ordid mjoooog kalt (hofum heyrt ad thad geti farid nidur fyrir -30°) thannig ad thad verdur smá "Íslandsfílingur" (kannski of mikill!).
Annars erum vid alveg rosalega spenntar ad geta farid ad ferdast fyrir alvoru. Eigum 11 tíma rútuferd í vaendum (hversu spennandi hljómar thad?) á morgun klukkan 20:30 til Potosí. Búumst vid tví ad fara á mánudagsmorgun ad skoda námurnar og bada okkur svo í heitum laugum (náttúrulegum) eftir daginn. Sídan aetlum vid í fjogurra daga ferd um Salteydimorkina.
Thetta blogg er sem sagt thad sídasta hédan frá La Paz og thid heyrid sennilega ekkert frá okkur fyrr en eftir taepa viku!
Gaman ad sjá hversu margir fylgjast med okkur! Thad hvetur okkur áfram í ad blogga, tví ekki viljum vid bregdast ykkur kaeru lesendur.
Unnur Lilja situr sveitt yfir tolvunni hérna hlidina á mér ad setja inn myndir sem hún hefur verid ad taka (mínar koma ekki inn alveg strax, thad er ad segja myndirnar af Unni) thannig ad ég vona ad thetta virki (annars verdur Unnur voda pirrud og ekki viljum vid thad )
Hafid thad sem allra best!!
Athugasemdir
Skemmtiđ ykkur vel nćstu viku og algerlega bannađ ađ taka vitlausa beygju núna!
Írenu mamma (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 00:29
Gangi ykkur vel og góđa skemmtun.
Auđur Erla (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 06:51
gangi ykkur vel og fariði varlega!
Hjördís (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 11:26
Hć hć og takk fyrir spjalliđ á ţessum mjög svo ókristilega tíma fyrir skólafólk í gćrkvöldi! Veit ađ ţađ er ótrúlega skemmtilegt hjá ykkur, en fariđi nú samt varlega.. Sá á nöldrinu ađ drullan er mćtt á svćđiđ, og sólbruninn :)
Hilsen frĺ Island, Alda Marín!
Já vá takk fyrir lamadýrin, ýkt ógó sćt:):):)
alda marín (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 11:44
Farið varlega elskurnar og góða skemmtun:) ég öfunda ykkur ekkert smá!!! verið endilega duglegar að láta vita af ykkur það er svooo gaman að fylgjast með!! sakna ykkar ógó mikið! kisses ösp
ösp (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 13:03
Endalaust gaman að fylgjast með því sem þið eruð að gera og enn þá skemmtilegra að sjá einhverjar myndir ! Skemmtið ykkur vel og get ekki beðið eftir nýju bloggi ! farið varlega ! Sunna
Sunna (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 19:31
Ekkert smá gaman ađ sjá myndir af ykkur stelpur mínar! Skemmtiđ ykkur vel og fariđ varlega
Kara (IP-tala skráđ) 14.1.2007 kl. 21:19
Hvurslags! Mbl bara međ áhuga á ferđalaginu ykkar:)
Gaman ađ sjá myndir...
Anna (IP-tala skráđ) 15.1.2007 kl. 10:31
Og já, frábćr titill;) sé ţig fyrir mig segja ţetta Unnur mín:)
ösp (IP-tala skráđ) 15.1.2007 kl. 12:31
Vonandi virkađi undrakremiđ á sólbrunann Hlakka til ađ sjá nýja fćrslu! Fariđi varlega og skemmtiđi ykkur vel Kv. Hugrún
Hugrún P (IP-tala skráđ) 16.1.2007 kl. 13:56
højhøj...eg er græn af øfund..skemmtid ykkur rosa vel, eg mun fylgjast vel med :)
ella (IP-tala skráđ) 17.1.2007 kl. 20:49
Vá! ţiđ eruđ staddar í miklu ćvintýri . Gangi ykkur vel og njótiđ dvalarinnar úti , Kćr kveđja, Magnea
Magnea Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 18.1.2007 kl. 13:12
Hćhć! Skemmtiđ ykkur vel og ţađ er ekkert nema gaman ađ fylgjast međ ykkur :D
Lísa litla (IP-tala skráđ) 19.1.2007 kl. 11:51
Hćhć vonandi skemmtiđ ţiđ ykkur alveg ćđislega ţarna (efast nú ekki um ţađ :P)
Hafiđ ţađ alveg ćđislega gott og vonandi hitti ég ţig bráđum á msn Unnur! :)
Kristín (IP-tala skráđ) 19.1.2007 kl. 12:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.