23.1.2007 | 01:51
Potosì-Salar de Uyuni-Sucre-Santa Cruz
Hola!
Frà La Paz tòkum vid naeturrùtu til Potosì. Komum tangad snemma um morguninn og fòrum beint ì skodunarferd um silfurnàmurnar tar. Til ad trauka ì gegnum nàmurnar tuggdum vid kòkalauf af milkum mòd tar sem gaedinn okkar var snarofvirkur og fòr hreint ekki audveldustu leidina. Var samt mjog skemmtilegt og vid berum mikla virdingu fyrir nàmuverkamonnum núna tví vinnuadstaedurnar tarna eru skelfilegar.
Planid var svo ad taka naeturrùtu sama dag til Uyuni en tar sem allar rùtur voru fullar vorum vid eina nòtt ì Potosì. Eftir ad vid pontudum mida var okkur reyndar sagt fra odru rùtufyrirtaeki en sem betur fer tókum vid ekki tá rútu tvi seinna heyrdum vid ad sú rúta hefdi verid 22 tíma á leidinni í stad 7.
Tegar vid komum til Uyuni fòrum vid i triggja daga ferd um Salar de Uyuni, Salteydimorkina. Sú ferd var aedisleg, mikil náttùrufegurd og landslagid minnti okkur oft á Ísland. Vid vorum svo heppnar ad lenda med fjòrum týskum ferdalongum í hóp og okkur til mikillar gledi voru tau òspor à ad tala sitt ástkaera, ylhýra tungumál. Tau reyndust nú samt hin ágaetustu og vid slógum um okkur med mikilvaegum týskum frosum, s.s. Ich bin ein Kuglenschreiben mit Sahne, Deutche Schlagerhits und Ich haben einen Wolfhunger. Voktum mikla lukku eins og ávallt.
Vid vorum reyndar heldur óheppnar med bíl tar sem tad sprakk trisvar a bílnum og sídasta daginn gaf bíllinn sig bara alveg og vid fòrum i annan bíl. En bílstjórinn okkar var klárlega altmuligtmand, lagadi bílinn og elti okkur uppi svo vid kaemumst med honum heim.
Tessi heimsálfa er svo yndislegt, tad er allt leyfilegt. Vid fengum ad sitja uppà jeppanum, ofan á ollu dótinu yfir smáspol af eydimorkinni. Smá adrenalínkikk og vid nutum útsýnisins miklu, miklu betur.
Frá Uyuni fórum vid til Sucre sem er hofudborg Bólivíu. Hofdum pantad mida nokkrum dogum ádur til ad vera alveg vissar um ad komast tennan dag. Turftum ad fara i gegnum Potosí og vorum komnar tangad um hálftrjúleytid um nóttina. Tar var okkur sagt ad rútan til Sucre faeri ekki fyrr en sjo um morguninn en okkur vaeri velkomid ad bìda. Tad hafdi bara alveg gleymst ad segja okkur tad fyrr. En vegna treytu og pirrings tókum vid taxa til Sucre og vorum komnar tangad fimm um morguninn.
Tegar vid voknudum fórum vid ad skoda risaedlufòtspor og risaedlulìkon i fullri staerd. Um kvoldid hittum vid svo stráka frá ísrael sem voru ad ferdast um Sudur Ameríku á jeppa og teir budu okkur med sér ad skoda fossa rétt hjá borginni daginn eftir. Teir hafa annadhvort ekki búist vid ad vid kaemum eda bara bodid okkur med af kurteisi tvì teir virtust ekkert yfir sig ánaegdir tegar vid maettum til teirra um morguninn. Vid létum tad samt ekki á okkur fá, fórum med teim og bordudum á teirra kostnad. Alltaf ad spara.
Erum núna í Santa Cruz og búum heima hjá Mario og fjolskyldu hans. Hér er ofsalega heitt og rakt og vid eyddum deginum í sundlauginni hjá fraenku hans. Erum tví loksins ad verda brúnar.
Verdum hérna líklega fram á sunnudag, tokum tá lest til Brasilíu.
Írena er ad setja inn myndir, tad gengur heldur haegt tannig ad kannski turfid tid ad bída tar til a morgun.
Knús og kossar!
Unnur Lilja og Írena
Athugasemdir
Hæ elskurnar.
Gott að heyra í ykkur - við geymum greinina. Hafið það gott í sólinni og farið varlega.
Ástarkveðja
Mamma (Unnar Lilju)
Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 07:16
HÆ dúllurnar mínar:) ofsa gott að fá svona skemmtilegar fréttir af ykkur:) þetta er nú meira ævintýrið...myndi gefa af mér hægri höndina til að vera komin til ykkar:) hafið það gott og skemmtið ykkur áfram vel:)
kossar
ösp
ösp (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 13:28
Hæ elskurnar mínar !
Gaman að heyra hvað allt gengur vel hjá ykkur,og gott að þið gerið ykkur far um að kynnast grunnatvinnugreinunum(gott að vera með klút í námunumAsskoti gott hjá ykkur að láta gyðingana borga,það hlýtur að skíra fílusvipinn á þeimPassið ykkur á 2ja dyra wolksvagen töxunum í Rio
Ástarkveðja Pabbi (Írenu)
Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 19:24
Hæ elskurnar!! Vá hvað ég væri til í að vera þarna - hljómar ekkert lítið spennandi!!
Haldið áfram að hafa svona gaman!
Lov jú long tæm;)
Anna (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 14:20
Hæ stelpur mínar
Gaman að heyra að allt gengur vel hjá ykkur, verið nú duglegar að láta strákana splæsa.
Bestu kveðjur. Elli og Dóra
Halldóra Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 11:26
Hæ stelpur.
Gott að það er gaman og um að gera að láta strákana splæsa, farið nú samt varlega í að ferðast ofan á bíltoppum eki alveg nógu öruggt kannski en að sjálfsögðu frábær upplifun, farið ótrúlega varlega og skemmtið ykkur vel.
Kveðja Eydís Írenu frænka
Eydís (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 12:55
gaman að lesa um ykkur! gott að allt gengur vel kv hjördís
hjördís (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.