27.1.2007 | 19:40
Santa Cruz
Lifum bílífi hérna í Santa Cruz hjá Mario og fjolskyldunni hans. Hofum gert litid annad en ad sleikja solina og borda uppáhaldsísinn hennar Írenu, plaff plaff, sem núna er líka ordinn uppáhaldsísinn minn.
Fórum líka í mat til fjolskyldunnar hennar Írenu. Tar voru miklir fagnadarfundir og var hún leyst út med fullt af gjofum og tar sem bakpokarnir taka ekki endalaust vid neydumst vid til ad senda pakka heim. Og tar sem ekki má senda hálftóman kassa heim neydumst vid til ad versla okkur fot til ad fylla upp í. Tad sem madur leggur ekki á sig.
Á fimmtudaginn fórum vid svo í karókí og slógum ad sjálfsogdu í gegn. Aetlum svo aftur út ad dansa í kvold.
Sólin hefur samt lítid látid sjá sig sídustu daga en tad er samt sem ádur tvílikur hiti og raki og elskulegar moskítóflugurnar slá ekki sloku vid. Kálfarnir mínir eru í sérstoku eftirlaeti en tó koma allir líkamspartar til greina. Hofum samt fundid potttétt rád gegn teim, ef tad er alkóhól í blódinu tá bíta taer ekki. Vid notum tetta rád óspart, allt í nafni heilsunnar.
Eigum svo pantada mida med lest til Brasiliu a mánudag. Hofum grun um ad ferd tessi verdi ekki mjog taegileg tvi tad var allt fullt i flottu lestina. Svo aetlum vid ad dóla okkur í rólegheitunum til Copacabana tví vid eigum ekki pantad hótel tar fyrr en 4 feb. Verdum i viku á strondinni med ískaldan bjór í annari og Pina Colada i hinni slefandi yfir sjódheitum brasilískum karlmonnum. Múhahaha.
Búnar ad setja inn fullt af nýjum myndum handa ykkur.
Besos,
Unnur Lilja og Írena
Athugasemdir
Úllalla Brasilískir karlmenn;) gaman ađ heyra frá ykkur:) góđa ferđ til Brasilíu! mí lovjú longtćm;)
ösp
ösp (IP-tala skráđ) 27.1.2007 kl. 23:37
Awsome ferđ!!!!
kv FaGmAđUrInN
FaGmAđUrInN (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 05:45
hahah!! lýst vel á ráð ykkar við þessum bévítans moskítóflugum!!
Hjördís (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 13:13
Hć hć!
Talandi um (sjóđheita) erlenda karlmenn Unnur og Írena... Rölti mér inn í Bónus og Kaupfélagiđ á Egilsstöđum og tók bensín í söluskálanum í dag (Sunnudag)... Ţiđ vitiđ vćntanlega hvađ ég er ađ fara hérna, HVAĐ segiđi međ fjöldann eiginlega?!? Og mćta líka bara á fermingarjakkafötunum í kaupstađinn, ţessar dúllur!
Anywhooo fariđ varlega en samt enn varlegar í moskítóiđ:) Ţiđ eruđ greinilega búnar ađ finna töfralausnina!
Heyri í jer:) Chiaochiao ;*
Alda Marín (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 18:42
Hahaha snilld!
Ég aetla ad hafa moskítóvarnarrádid bakvid eyrad!!
Missid ykkur nú ekki alveg í Brasilíu... í Brasilíu og Argentínu finnur madur nú myndarlegustu karlmenn álfunnar ;-)
Thrudur (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 19:06
Hahahaha góð ráð sem verða feymd bak við eyrað !! :) En Brasilía hljómar æðislega og ég vona að þið getið skemmt ykkur rosalega vel....sem ég er nú reyndar viss um að verði ekki vandamál ;) haldið áfram að lifa lífinu þarna úti, alltaf gaman að sjá nýjar myndir !! lov ya Sunna
Sunna (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 21:15
Haha svekkjandi ađ ţurfa ađ versla ykkur föt ;) Vorkenni ţér geđveikt Unnur!
En ohh kommentiđ ţitt á síđunni minni var ekki hughreystandi :S Er ađ drepast úr stressi!
En hmm ég hef ţetta ráđ viđ ađ forđast moskítóflugurnar bak viđ eyrađ :) Ágćtis ráđ!
kristín (IP-tala skráđ) 29.1.2007 kl. 12:28
Ég öfunda ykkur. Flottar myndir sérstaklega pósmyndirnar í saltnámuni. góđa skemmtun.
Kćr kveđja ykkar vinur Valdi
Valdimar Gunnar Baldursson (IP-tala skráđ) 29.1.2007 kl. 22:54
Frábćrar myndirnar úr salteyđimörkinni - ţiđ eigiđ greinilega framtíđina fyrir ykkur í fyrirsćtustörfunum
Góđa ferđ til Brasilíu!
Kv. Anna Lilja
Anna Lilja (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 00:03
Ég fylgist međ, góđa skemmtun:)
kv. Edda
Edda (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 12:50
Ţetta hlýtur ađ vera svakaleg upplifun, og ég tala nú ekki um ađ hafa hitt hann nafna minn ! Ţetta er langţráđur draumur hjá mér,,
Keep on rocking in the freeworld!!
Bjarni Guđ. (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 19:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.