6.2.2007 | 22:04
Speedo Gonzales
Lestin var nu ekki eins slaem og vid bjuggumst vid. Var reyndar heldur haegfara og tok okkur utb 14 tima. Hefdi jafnvel verid fljotlegra a taka rutu. Komum til Corumba i Brasiliu og tokum rutu tadan til litils baejar sem heitir Bonito. Su rutuferd var heldur skrautleg tar sem vegakerfid a tessum stad samanstod af drullu og mold. I trja tima stodum vid og reyndum ad yta rutunni og ollum ad ovorum gekk tad litid. Endadi med tvi ad tad kom bondi a trallanum sinum og dro okkur upp. Islenska adferdin a tetta.
Daginn eftir tokum vid okkur hjol a leigu og settum stefnuna a einhvern solbadsgard i nokkurra kilometra fjarlaegd. En tegar vid vorum nylagdar af stad kom tessi lika hellihellidemba tannig ad vid breyttum plonunum snarlega og tokum stefnuna inni i skog. Hjoludum allan daginn rennandi blautar og saetar.
Eina sem vid hofdum upp ur tessu var svakalegt rasssaeri og Unni tókst ad brenna i rigningunni.
Naesta dag skodudum vid hella en vorum bara med portugalskan leidsogumann tannig ad vid hofdum ekki mikinn frodleik upp ur tessu. JAR 103 kemur ekki ad gagni i útlondum.
Tokum svo rutu a fostudagskvoldid til Campo Grande og komum tangad snemma um morguninn. Bidum tar i nokkra tima og ta tok vid 26 tima ferd til Rio de Janeiro. Heppnin var svo sannarlega med okkur tvi vid fengum saeti hlidina a klosettunum. Getid rett imyndad ykkur ilminn eftir solarhrings ferdalag. En tar vid erum engir aumingjar lifdum vid tetta af og svafum mest allan tima....eda kannski var tad bara kóma.
Erum nuna loksins komnar a strondina, og tad enga sma strond, Copacabana. Erum bunar ad na tonokkrum lit, Unnur laerir ekki af reynslunni frekar enn fyrri daginn og tokst ad brenna. Baby faces and tender places er sart saknad.
Copacabanastrondin er alveg jafn aedisleg og vid hofdum imyndad okkur, ekki enn ta bunar ad sja alla tessa flottu straka sem okkur var lofad en samt alveg nog af strakum ad surfa og i fotbolta a strondinni. Erum reyndar enn ad venjast hvitu, trongu speedosundskylunum og g-strengs bikinium en tad hlytur ad koma. Allavega erum vid bunar ad adlagast tvi ad posa a myndum eins og allar stelpur herna gera, faid ad sja tad tegar vid nennum ad setja taer a netid.
I gaerkvoldi forum vid ad horfa a aefingu hja sambaskola fyrir karnavalid. Ekkert litid flott og vid getum ekki bedid eftir karnavalinu sjalfu. I dag var svo ekki sol tannig ad vid forum ad Kristsstyttuni, takn Rio, sem er stadsett fyrir ofan borgina og fengum tvilikt utsyni yfir allt.
Erum bunar ad vera svo duglegar ad elda ad tid hefdud aldrei getad truad tvi. Reyndar ekki neina flokna retti tar sem vid erum ad spara svo mikid. Bjuggum til graenmetissupu i sidustu viku, vorum ekki alveg ad gera okkur grein fyrir magninu tvi eftir ad vid tvaer hofdum bordad budum vid tveim odrum med okkur og helltum svo helmingum. Annar teirra var italskur matreidslukennari og hrosadi okkur i bak og fyrir. Svo erum vid bunar ad bua til eggjanudlur og spaghettiid sem israeslku jeppavinirnir bjuggu til fyrir okkur. Sem betur fer eru tomatar og laukar mjog odyrir tar sem vid notum tau ospart i okkar mat.
Eldudum samt fiskibollur handa mario og co adur en vid forum fra teim. Var tad islenskasta sem vid gatum hugsad okkur ad gera. Vakti mikla lukku to svo ad tad jafnist audvitad enginn fiskur a vid tann islenska.
Vid lofum bot og betrun i blogginu a naestunni. Bestur kvedjur til allra og verid dugleg ad kvitta, er svo gaman ad sja hvad margir eru ad fylgjast med!
Knus!
Unnur og Irena
Athugasemdir
Æ hvað það er nú gott að heyra í ykkur, var farin að hafa pínku áhyggjur af ykkur því það er ekkert hægt að hringja! Hringdi í þig Unnur um daginn þegar ég þurfti að kvarta yfir Austurlandinu (eins og þú stundaðir fyrir jól) en NEI, Unnur er bara óvart í Suður-Ameríku!!
Veriði nú duglegar að blogga, sakna ykkar geðveikt og lov jú longtæm beibíbornís.. Heyrumst, Alda Marín :*
Alda Marín (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 22:43
Hahaha alltaf jafn gaman að lesa bullið í ykkur;)
Fylgist með ykkur elskurnar;)
Anna (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 23:16
Ég fylgist líka með! Ógeð abbó sko, þetta hljómar svo skemmtilega! Hafið það sem allra best og farið varlega!!
Kossar og knús,
Hekla
Hekla Ösp (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 00:05
Sælar elskurnar.
Netið virkar ekki hjá okkur núna - vonandi lagast það í dag eða á morgun.
Hafið það gott, en farið varlega. Heyrumst.
Ástarkveðja,
mamma
Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 09:56
OJJJ hvað ég öfunda ykkur;) Ofsa gott að frétta af ykkur, og Unnur, var þér illt á staðnum??hihi Hafið það ógó gott og skemmtið ykkur áfram svona vel rúslurnar mínar, ég sakna ykkar voðavoða mikið!
ykkar ösp
Ösp Viðarsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 10:01
Gaman að heyra í ykkur, þið segið svo skemmtilega frá;)
Hafið það gott á Copacabana og Unnur Lilja farðu að passa þig á sólinni svo þú komir ekki 10 árum eldri heim aftur!
Annars vona ég að þið skemmtið ykkur eins og þið eigið lífið að leysa elskurnar
kærar kveðjur
Edda Karls
Edda Karlsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 10:16
Þið rokkið feitast;)
Haldiði áfram að hafa gaman og skrifa svona skemmtilega pistla til okkar á klakanum!
Þorró-kveðjur,
Björk
Björk (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 11:37
Hae saeta! Gaman ad fylgjast med ter! Eg og Stina erum i Melbourne Astraliu og hofum tad fint, Neighbours ferd a morgun jeiii!! Fylgstu svo lika med okkur a www.kiwistelpur.bloggar.is! P.s. fengud tid aldrei ,,goda ferd,, lagid med stebba og eyva a heilann! tvi vid fengum tad svo sannarlega
Briet (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 14:07
Haha góður titill Írena!!
Alltaf gaman að frétta aðeins af ykkur elskurnar mínar, hafið það gott :*
Kara Borg (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 17:14
Vá hvað ég öfunda ykkur, þetta er betra en frostið hérna heima ! Alltaf gaman að lesa hvað þið eruð að bralla, þið eruð svo duglegar ! :) látið heyra frá ykkur fljótlega ! blessó, Sunna
Sunna (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 17:39
Það er nú meira sem þig getið verið ofvirkar
Gaman að sjá hvað þið eruð duglegar að skoða ykkur um.Gangi ykkur vel,og munið að sæt er alltaf lyktin sjálfs úr rassi(en greinilega verri úr annara)
Bíð spenntur eftir næstu færslu.
S Tómasson
Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 00:26
Hæhæ stelpur ... Vá hvað þú ert mikill snillingur Unnur mín - sólbrenndist í rigningu hahaha.... Gaman að fylgjast með ykkur stöllum
Kveðja Lísa litla :)
Lísa Litla (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 22:43
Hæ skvísur mínar,
Alltaf hafði ég nú trú á að FORMAÐUR KVENFÉLAGSINS gæti eldað og á örugglega eftir að gera meira af því, ''bara slatta af þessu og hinu'' Vildi að ég væri með ykkur í hitanum því það er nú dálítið kalt þessa dagana á okkar ástkæra landi. Hafið það sem allra best. Kveðja Dóra og co
Halldóra (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 15:44
Hola Unnur mín, vá hvað ég öfunda ykkur ótrúlega mikið, vildi óska að ég gæti líka farið eitthvert út! En geggjað gaman að fylgjast með ykkur, skemmtiði ykkur áfram ótrúlega vel og fariði varlega,
Kveðja, Heiða Lind
P.s. vona að Lonely Planet komi sér vel
P.s.s. vona að bruninn hafi ekki verið jafn slæmur og ástandið á okkur í Honduras forðum daga... ;)
Heiða Lind (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.