Hola

Vorum búnar ad skrifa heillanga faerslu handa ykkur i fyrradag en akkúrat tegar vid aetludum ad vista hana var tíminn búinn og allt datt út. Heppnar já.

 En sídan sídast erum vid búnar ad gera heilmikid.  Á fimmtudaginn fórum vid í Favelatúr en Favela eru hverfi sem hafa myndast hérna í borginni og annarsstadar í Brasilíu.  Teim er stjórnad af gengjum tar sem byssur og dóp ráda ollu og lífid skiptir ekki miklu máli.  Logreglan fer helst ekki inn í tessi hverfi og í rauninni eru tessi hverfi frekar orugg tar sem gengin vilja ekki fá logregluna inn og passa tví upp á ad ekkert vesen sé i gangi. En tegar stríd verda á milli gengjanna (alltaf samkeppni um thad hver raedur yfir hvada hverfi) tá eru byssurnar notadar óspart og ef tú ert fyrir tá ertu bara skotinn. Tá eru thessi hverfi ekki orugg. Thetta er svona svipad og í kvikmyndinni City of God fyrir tá sem hafa séd hana.  Mikil umferd af eiturlyfjum fara í gegn um thessi hverfi tó svo ad enginn framleidsla af dópi sé í landinu.  Allt kemur frá Bólivíu, Kólumbíu og odrum londum hér í kring.  Tessi túr var mjog túristalegur og vid bjuggumst vid mun meiru frá en hann var samt mjog ahugaverdur. Thetta var samt svolítid ólíkt tví sem vid vorum búnar ad ímynda okkur thar sem vid héldum frekar ad thetta vaeri svona fátaekarhverfi (sem thetta er ad vissu leyti) og tharna eiga flestir sjónvarp, graejur og tolvur. En íbúdirnar eru sumar mjogmjog litlar og gluggalausar og goturnar throngar.  

Á sunnudagskvoldid fórum vid á fótboltaleik á Maracana leikvanginum, sem er annar staersti fótboltaleikvangur í heiminum, en  tar komast hvorki meira né minna en 200 túsund manns i saeti.  Fengum thessa fínu hugmynd ad leigja einhverntíman stadinn og halda party fyrir alla íslendinga, thad yrdi potttétt stud ;) Leikurinn var milli tveggja staerstu lidanna hér í Río og var stemmningin eftir tví.  Miklar tilfinningar brutust fram hjá áhorfendum og var mjog skemmtilegt ad fylgjast med tví.  Tetta var hinn skemmtilegasti leikur tar sem skorad var mikid af morkum og endadi 3-3.  Okkar menn, Flamengo, voru haestánaegdir med jafnteflid enda var spennan grídarleg í lokin tegar teir voru einu marki undir. VId lifdum okkur ad sjálfsogdum inn í leikinn og stemmninguna, oskrudum, kloppudum og sungum ;)

Fyrr um daginn faerdum vid okkur svo um set og erum nú hjá fyrsta hóstinum okkar sem vid hittum á netinu.  Tad gengur bara vel og vid eigum orugglega eftir ad nyta okkur tetta meira i tessari ferd. 

Á mánudaginn fórum vid svo upp á Sugar Loaf sem er útsýnisstadur á fjalli hérna í Río.  Turftum ad fara upp tangad med kláfi sem var svolítid odruvísi.  Útsýnid tadan var mjog fallegt og sást vel yfir alla borgina.  Hérna búa 12 milljónir manns tannig ad tetta er frekar stórt svaedi og frekar yfirthyrmandi fyrir okkur sveitastelpurnar. En borgin er samt frekar gróin, er byggd á svaedi med mikid af fjollum og strondum og skiptist thannig í minni hverfi, thannig ad hún virkar ekki alveg jafn yfirthyrmandi thegar thú gengur um hana. 

Sídustu dagar hafa farid í skodunarferdir um midbaeinn og búdirnar tar.  Fundum brasiliska H&M og hofum vid farid ófáar ferdirnar tangad. Verst ad madur getur ekki misst sig i kaupunum.  Hér er mikid af gomlum fallegum húsum og litlum gotum en líka stórar og háar byggingar.  Á tridjudag fórum vid i hang gliding sem vid holdum ad útleggist a íslensku sem svifdreki.  Tá fórum vid upp á 500 m hátt fjall, festum okkur i svifdreka og hlupum fram af brúninni.  Svifum í loftinu yfir strondinni í utb tíu mínútur.  Getur tekid allt ad 30 mín en tad fer allt eftir tví hvort vindurinn sé hagstaedur.  Tetta var mognud upplifum sem er eiginlega ólýsanleg.  Vid erum strax ordnar spenntar fyrir fallhlífastokkid sem verdur naest:)

Karnavalid byrjar svo eiginlega i dag tótt ad skrúdgongurnar byrji ekki fyrr en a laugardaginn.  Erum svo adeins ad spá í ad faera okkur um set ádur en karnavalid klárast, langar ad prófa karnaval í minni borg líka.

Á laugardagskvoldid fengum vid smá smjorthef af karnivalinu thar sem vid fórum á adal skemmtistadasvaedid hérna í Rio, Lapa, thar sem stemmningin var mikil. Fyrir tá sem eru ad spá í tví hvort Rio sé virkilega thannig ad fólk dansi samba úti á gotu og skemmti sér tá, já, thad er thannig. Thar var allt trodfullt af fólki dansandi samba, drekkandi bjór eda eitthvad sterkara (hérna eru baedi bjór og sterk vín seld úti á gotu) og ad skemmta sér. Írena fór inn á Samaskólastad thar sem einungis var spilud samba tónlist og fékk einkakennslu í samba. Blódid hitnadi algjorlega eftir thetta kvold og mjadmirnar og  rassinn lidadist mikid thannig ad vid erum algjorlega tilbúnar fyrir Karnivalid, thar sem er dansa dag og nótt ;)

Svo thurfum vid ad fara ad drífa okkur út úr Brasilíu thar sem vid hofum einungis 30 daga hérna í Brasiliu thannig ad hver einasti dagur út febrúar er vel skipulagdur. 

 Kisskiss, Írena og Unnur Lilja 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svaka kjarkur er þetta í ykkur!!! Gengjahverfi og flug fram af 500 metra háu fjalli! Þetta er greinilega heilmikið ævintýri og mjög gaman hjá ykkur.

Kveðja frá Hafdísi og öllum í Lambhaga

Hafdís (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 14:03

2 identicon

Vá, þvílíkt ævintýri! hafið það áfram gott dúllurnar mínar! sakna ykkar ógó mikið;)

kossar

Ösp 

ösp (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 17:00

3 identicon

Fékkstu Emilinn frá mér Unnur??

Ösp Viðarsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 17:02

4 identicon

Váááá, svifdreki ! þetta langar mig að gera :( ohh þið eruð svoo heppnar og þið skuluð sko njóta þess hverja einustu mínútu !! skemmtið ykkur vel og farið líka varlega ;) Kv. Sunna

Sunna (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 20:35

5 identicon

Þið eruð sjúklega fyndnar, myndirnar eru æði.

kv. Eydís og co 

eydis (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 22:41

6 identicon

segid bara hvar í Chile og hvenaer og ég maeti ;)

Selma Hronn (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 00:51

7 identicon

hola..escribe en español si? queremos saber de ti...besos

Xime 

Ximena Villarroel E (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 13:11

8 identicon

hæhæ! Svifdrekinn hefur pottó verið skemmtó! Haldiði áfram að njóta ykkar! Hlakka til að sjá ykkur í ágúst

Kv. Hugrún 

Hugrún (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 15:18

9 identicon

 

Vá ekkert smá spennandi, örugglega geðveikt að fara í svifdrekaflug!!!!!! Ekki laust við að maður væri svolítið miiikið til í að vera með ykkur þarna ;)

Sakna ykkar stelpur mína, fariði varlega! Kara

Kara Borg (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 11:32

10 identicon

Hæ Unnur, loksins erum við að fara að fá restina af ölsölupening, svo ertu til í að senda mér reikningsnr þitt og kennitölu í sms, 8487787, sem allra fyrst.

 Annars bara ógla góða skemmtun úti...

 Kveðja Ása Ninna.

Ninna (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 23:38

11 identicon

Frábært að heyra í ykkur :) Vona að allt gangi vel :)

Hjördís (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 18:41

12 identicon

Það er bara gaman að lesa frá ykkur, veit ég hef verið löt að kvitta... en er alltaf að fylgjast með! Þvílíkt ævintýri, skemmtið ykkur bara obbolega vel fyrir okkur hin líka 

Fariði varlega... knús og kossar Harpa.

Harpa (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 14:46

13 identicon

Haha Unnur af hverju i oskopunum dansadirdu a gotunum berfaett? Tu ert kjani...

 Astarkvedjur ur NZ!

 Sakna tin!

Kristin (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband