Karnaval!

Karnaval i Rio er bara gedveikt!  A fimmtudagskvold byrjadi tad med tvilikri gledi um alla borg.  Gotum var lokad og sambahljomsveitir gengu um goturnar og allir dansandi a eftir.  Endalaust gaman!  Keyptum okkur fjadragrímur og spangir til ad falla inn i hópinn og skemmtum okkur mjog vel.  A fostudag vorum vid of seinar i gonguna tannig ad vid forum a adal djammgotuna herna tar sem allir voru dansandi út á gotu og samba spilad langt fram a nott.  Vid fengum meiradsegja ad spila med og slógum ad sjálfsogdu i gegn.  Ekki vid odru ad búast. 

Á laugardagsmorgun voknudum vid upp fyrir allar aldir til ad fara i skrúdgongu.  Unnur gafst reyndar upp af ónefndum ástaedum en írena hélt ótraud áfram.  Um kvoldid fórum vid svo á Sambódromo sem er gatan tar sem skólarnir keppa.  Hver skóli hefur klukkutíma og korter til ad heilla dómarana med sínu atridi og er ollu tjaldad til.  Morg túsund manns eru ad dansa í einu og tetta er alveg ótrúlega flott.  Skólarnir eru ad keppa alveg fram a morgun en vid gáfumst upp um tvoleytid. 

Á sunnudag logdum vid svo af stad til Paraty sem er baer 300 km sudur af Río. Okkur var farid ad langa ad prófa karnaval i minni baejum líka.  Tar sem oll hótel eru full útaf karnavalinu splaestum vid okkur bara i tjald og dýnur.  Tá reyndust tjaldstaedi líka vera vel full tannig ad vid turftum ad ganga langalanga leid med alla búslódina a bakinu.  Vorum svo treyttar tad kvold ad tad var lítid útstáelsi á okkur tá.  Daginn eftir tókum vid svo straetó til Trinade sem er annar strandbaer nálaegt.  Hofdum heyrt ad tar vaeri aedislegt ad vera yfir karnaval og vid ákvádum ad prófa.  Trodfullt af innlendum ferdamonnum en engin skemmtidagskrá tessar tvaer naetur sem vid vorum tarna.  Tessi svakalega skemmtun sem vid hofdum heyrt af var tá annadhvort búin eda fólgin í ad drekka med sínum vinum.  Og tar sem vid tolum ekki portúgolsku gátum vid eitthvad lítid minglad og spiludum tví bara kleppara langt fram á kvold(til tíu eda svo).  Gaman gaman:) 

Pokkudum svo saman og fórum aftur til Paraty tar sem vid erum núna.  Fórum í dag í fimm tíma bátsferd um naerliggjandi strendur, fengum ad snorkla og sjá hofrunga.  Forum svo a eftir til Angra dos Reis og svo i fyrramalid til Ihla Grande.

Túsund kossar til ykkar allra!

 Unnur Lilja og Írena


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, hæ sitjum hér ég, birna, mamma og amma hamró og erum að lesa blogg og skoða myndir. Rosalega gaman að heyra hvað þið eruð að bralla og myndirnar sem maður sér fyrir sér eru æðislegar :) haldið áfram að skemmta ykkur svona vel !!

Kv. Sunna, Birna, Rósa og Amma

Sunna (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 20:35

2 identicon

Gaman að heyra frá ykkur elskurnar:) góða skemmtun áfram!:)
knús

ösp 

ösp (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 11:16

3 identicon

Þetta hljómar alltaf jafn vel hjá ykkur elskurnar mínar!!! 1000 kossar :*

Kara

Kara (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 12:57

4 identicon

Ohh gaman gaman:)

Lovjú :*

Anna (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband