Brasilìa kvodd....

Frà Paraty fòrum vid til annars strandbaejar, brimbrettaparadìsina Ubatuba, sem hefur hvorki meira nè minna en 72 strandir ì nàgrenninu.  Tar var planid ad tjalda a strondinni en tar sem tjaldsvaedi kostadi jafn mikid og hòtel àkvàdum vid ad sjàlfsogdu ad taka taegindin fram yfir.  Vorum tar i tvaer naetur og eyddum tìmanum ì ad rannsaka strendurnar af miklum mòd. 

Tadan fòrum vid til Sao Paulo.  Hofdum àkvedid ad fara tangad snemma og nota daginn til ad skoda borgina.  Keyptum okkur mida til Iguazu falls um kvoldid og tòkum metrò nidur ì bae.  Tegar tangad kom tòk a mòti okkur svadaleg rigning med tvìlìkum trumum og eldingum ad annad eins hofdum vid bara ekki upplifad. 

Og hvad gera Islendingar tà?

Flyja inn ì naesta mall!

Vorum tar naesta klukkutìmann medan rigningunni slotadi.  Stodumst freistingarnar naestum tvì, komum bara ùt med eitt skòpar. Roltum svo um midbaeinn, sàum ekkert svakalega mikid nema himinhàar byggingar og logdum svo a stad til Iguazu um kvoldid.

Laerdum af reynslunni og pontudum okkur saeti sem fjaerst klòsettunum.  Rùtuferdin var samt ekki sù taegilegasta tar sem tetta var bara venjuleg rùta en ekki sofurùta eins og venjulega.  En vid lifdum tetta ad sjàlfsogdu af og komum til Foz do Iguazu um morguninn.  Tòkum svo straetò ì parkid tar sem fossarnir eru og urdum svo sannarlega ekki fyrir vonbrigdum.  Tvìlìk fegurd sem tòk à mòti okkur og tvìlìkur fjoldi af tùristum.  Fossarnir geta ordid allt ad 275 talsins yfir rigningartìmabilid og sà staersti, devil`s throat er breidasti foss i heimi.  Rosalega flott  eins og sjà mà à myndunum sem munu koma mjog bràdlega:)

Tòkum svo straetò yfir til Argentinu til baejarins Puerto Iguazu.  Mjog vinalegt ad komast til spaenskumaelandi fòlks aftur eftir ad hafa turft ad tala med hondunum ì mànud.  Aetlum a morgun ad skoda fossana aftur frà hinni hlidinni og jafnvel taka bàtsferd um àna.  Eigum svo pantada rùtu til Buenos Aires um midjan daginn sem er vìst 18 tìma ferd.  Getum varla hamid okkur fyrir spenningi.

Ekki gleyma ad kvitta fyrir ykkur lesendur gòdir, tad gledur okkur alltaf jafn mikid:)

Stubbaknùs frà Argentinu!

Ìrena og Unnur Lilja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hafið þið aldrei fengið að tjalda fjárfestingunni ykkar

Nína M. Morávek (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 01:31

2 identicon

Sælar elskurnar.

Þið hafið verið seint á ferð í gærkvöldi sé ég. Gaman að heyra frá ykkur - bara eitt atriði - haldið þið að svefnrúta sé ekki betra orð fyrir þessar næturrútur, allavega finnst mér sofurúta ekki gott orð.  Annars mjög skemmtileg lesning hjá ykkur. Hitti vonandi á þig Unnur mín fljótlega.

Ástarkveðjur frá okkur öllum. Mamma 

Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 13:37

3 identicon

Hæ ævintýrakrúttin mín, bara að kvitta fyrir mig. Alltaf gaman að frétta af ykkur. ég býð spennt eftir myndum;)

Gangi ykkur áfram vel og skemmtið ykkur líka vel:)

Stórt knús, Ösp

Ösp (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 16:08

4 identicon

Hola, ég svaf nú bara á mínu græna þegar þú (Unnur) sendir mér sms í gærkvöldi enda heldur ókrisilegur tími...  Við heyrumst bara næst! Skemmtið ykkur ógó vel í rútunni í kvöld  

Kiss kiss, Ólöf

Ólöf (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 18:49

5 identicon

Buenos Aires er aedi. Maeli med ad thid farid í La Boca hverfid eftir hádegi á sunnudegi ef thid verdid thar á sunnudegi. Thad er bara gaman.. vaeri sko alveg til í ad koma med ykkur ad ferdast um Argentínu og svo audvitad Chile ;) hlakka til ad hitta ykkur sem fyrst :D:D

Selma Hronn (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 19:11

6 identicon

Hæ hæ múslur, góð lesning eins og alltaf og alveg geggjað að fá að fylgjast með ! Bíð enn eftir nýjum myndum :):) skemmtið ykkur áfram svona vel !

Kv. Sunna

Sunna (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 22:10

7 identicon

hæ hæ gaman að fá að fylgjast með þessu ferðalagi ykkar kveðja Dagrún

Dagrún (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 00:14

8 identicon

Hae skvisi! Eg fekk lag a heilann adan (Summer of 69) og vard skyndilega hugsad til tin Unnur min! Vid erum bara herna i eplatinslu i solinni... www.kiwistelpur.bloggar.is  Savner dig :) Briet

Briet Einarsdottir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 06:41

9 identicon

Hæ hæ, alltaf gaman að lesa um ævintýrin ykkar... skemmtið ykkur ógó vel og fariði varlega...

Kveðja, Ingunn 

Ingunn (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 14:00

10 identicon

Alltaf gaman að skoða færslurnar frá ykkuren var ekki rosalega leiðinlegt að ''neyðast''til þess að flýja inn í ''mollinn''.

ástarkveðja til ykkar

Tinky Vinky

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 14:16

11 identicon

Hæhæ skvízur!

 Flottu fossar, hlakka bara til að sjá myndirnar;)

 Haldið áfram að eiga góða ferð,

Bestu kveðjur til ykkar, Björk!

björk (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 15:29

12 identicon

Gaman að lesa um ykkur...;)

Helga

Helga Sæmundsd. (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 16:21

13 identicon

Takk fyrir bolinn skvísa;)

FaGmAðUrInN (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 23:45

14 identicon

Hæ mæ Indían prinsess!

Kvitt, kvitt tilbaka!

Swiss miss!

 Mrs. Heckles

Hekla Ösp (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 13:28

15 identicon

Jahámm! Ég býst við að þið hafið komist að því að rútan milli Puerto Iguazu og Buenos Aires er aðeins meira en 18 tímar :-O

Þið alveg hreint hendist á milli staða! Ég tók mér pásu frá löngum rútuferðum í síðustu ferð... sú lengsta (og hræðilegasta) var 16 klst.

Ég þekki svosem Buenos Aires frekar lítið sem túristi... en mér fannst gaman að djamma á Puerto Madero sem er samt drulludýrt (enda hafði ég manneskju sem splæsti á mig :-O :-/  ) en flott hverfi samt, sérstaklega Puente de la Mujer. Svo já, La Boca... en ég MÆLI MEÐ FYRIR HÁDEGI!!! Ég mætti þar rétt fyrir hádegi og það var friðsælt og ljúft en kl. 12 fóru túristarúturnar að hrúgast inn og var maður umkringdur gömlu fólki og japönum með myndavélar fastar við andlitið. Svo verðið þið að læra á metroinn. Svæðið í kringum Retiro er flott og nýtískulegt (og dýrt)... í heildina fannst mér Buenos Aires dýr borg..... er eiginlega bara eins og París, mínus Eiffel Turninn.

Þrúður (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband