7.3.2007 | 16:41
Grimmhildur Gràmann
Erum enn i Buenos Aires og hofum verid herna sidan a fimmtudag. Hofum ekkert verid neitt svo duglegar vid ad skoda borgina en teim mun duglegri ad skoda budir og bari. En tad er allt saman hluti af menningu Porteños(BA buar). Forum to a fostudaginn i skodunarferd a bil med leidsogumanni um alla borgina. Skodudum oll helstu hverfin, La Boca stadium tar sem Maradona steig sin fyrstu spor og grafreit Evitu Peron. Mjog taegilegur tur og ahugaverdur.
Hofum einnig skodad La Boca, innflytjendahverfi BA, en Italar og adrir evropubuar byggdu upp tetta hverfi um midja sidustu old tegar seinni heimstyrjoldin var i gangi. Tadan er sagt ad tangoinn se uppruninn og er tetta hverfi mjog skemmtilegt. Husin eru pinulitil en tar bjuggu oft saman margar storar fjolskyldur. Husin eru malud i mjog skrautlegum litum en afgangar af skipamalningu voru notadir til ad mala husin. I dag bua tarna adallega innflytjendur fra boliviu og peru.
A sunnudagskvoldid gerdum vid okkur gladan dag i tilefni tess ad tveir manudir eru lidnir sidan vid skildum vid klakann. Forum a mjog elegant stad i mjog elegant fotum a tango synginu tar sem bodid var upp a dyrindis kvoldverd og skemmtun. Islenska stundvisin syndi sig svo sannarlega tar sem vid maettum adur en stadurinn opnadi. Eda kannski var tad bara hungrid sem kalladi a okkur. Vid fengum allavega fyrstar ad borda. Mjog flott syning og hljomsveitin var hreint otruleg.
Erum a aedislegu hosteli, Pangea, tar er litid er um reglur og svefn en teim mun meira djamm og party a hverju kvoldi. Staffid er allt mjog libo og Unnur vaknadi meiradsegja einn morguninn vid ad tad la allt saman blindfullt a golfinu i herberginu okkar ad slast vid strak sem tau voru ad vekja:) erum bunar ad eignast mjog goda hiphopvini fra chile og bunar ad djamma mikid med teim og fa nyja syn a hiphop. Teir taka tetta mjog alvarlega okkur til mikillar skemmtunar, serstaklega BadKid sem er algjort krutt. Erum bunar ad traeda hiphopstadi borgarinnar med teim og lenti Irena meiradsegja a freestylerappkvoldi sem ad hennar sogn var mjog ahugavert. Alltaf ad upplifa eitthvad nytt:) A laugardagskvoldid forum vid asamt ollum a hostelinu a staersta og nytiskulegasta diskotekid i borginni, Opera Bay. Tar eru trir salir med mismunandi tonlist og skemmtum vid okkur konunglega.
Vid erum alltaf ad komast ad tvi betur og betur hvad heimurinn er i raun og veru litill. I Carnavalinu i Rio hittum vid hop af irskum strakum og djommudum med teim eitt kvoldid. Svo skildust leidir og vissum vid ekkert meira um teirra ferdir. Svo a fimmtudagskvoldid a hiphopfestivalinu tar sem ekki var mikid af turistum, duttu okkur allar daudar lys ur hofdi tegar vid saum tessa raudu kolla vinka okkur yfir dansgolfid. Tokum nokkur spor med teim og undrudumst a tessari tilviljun. Svo a laugardagskvoldid a Opera Bay hittum vid ta i tridja skiptid sem er bara fyndid. Bidum spenntar eftir tvi hvar vid hittum ta naest:) Svona er lifid skrytid og skemmtilegt!
Erum annars bara bunar ad traeda goturnar, njota mannlifsins og matarins, skoda i budir og kikja a markadi. A einum markadinum akvadum vid ad fa innsyn inn i framtidina hja tarotspakonu og fengum taer upplysingar ad irena yrdi gift kona eftir trju ar og unnur eftir sex. Onnur okkar a einnig ad giftast argentinumanni og bua herna. To svo ad okkur finnist tetta frekar otrulegt ta skemmtum vid okkur vel yfir tessu og misstum okkur svo ur hlatri tegar hun benti a einn strak sem var buinn ad vera ad horfa til okkar og sagdi ad tetta gaeti jafnvel verid sa eini retti. einhver algjorlega okunnugur en atti samt bil sem henni fannst greinilega skipta meginmali:)
Teir sem hafid verid ad velta titli bloggsins fyrir ser fa nu utskyringu.
Svo er mal med vexti ad lagid Grimmhildur Gràmann hefur verid i miklu " uppahaldi" hja okkur sidustu manudina, oft sungid og unnur ordinn meistari i ad flauta tad. Astaedan er su ad hin astkaera valdis skellti tessu lagi asamt ollum Jabbadabbadù disknum inn a ipodinn hennar unnar rett fyrir brottfor. Hefur tad tvi verid mikill unadur tegar vid erum alveg ad sofna med tonlist i eyrunum ad heyra log eins og tetta asamt siamskattalaginu, hakuna matata og odrum disneylogum. Tad toppadi svo allt um daginn tegar Unnur var sem adur a klosettinu ad sinna torfum sinum, engar storadgerdir tò, ad hun heyrdi tetta lag okkar flautad hinum megin vid vegginn a karlaklosettinum. Hun sperrti upp eyrun og trudi varla tvi sem hun heyrdi. Hun hrokkladist ringlud ut af klosettinu og vissi ekki sitt rjukandi rad. Helt jafnvel ad hun hefdi fundin annan addaanda tessa miklu tonsmidar. Kemur ta ekki irena glottandi ut af karlaklosettinu, hafdi aetlad ad athuga hvort unnur vaeri hinum megin en ekki kunnad vid ad syngja lagid. Tannig ad nuna er tetta algjorlega tema manadarins.
God saga ja.
Eins og gloggir lesendur hafa kannski tekid eftir erum vid ordnar frekar surar i hausnum og a liklega ekki eftir ad batna a naestu manudum. Tid takid tillit til tess tegar vid komum heim.
Annars eigum vid adra 18 tima rutuferd i vaendum i kvold til Puerto Madryn tar sem vid aetlum ad skoda morgaesir og annad skemmtilegt.
,,Ef hun tig ei hryllir neitt hrylla tig kann..." (Grimmhildur Gràmann)
Hafidi tad sem best, nokkrar nyjar myndir komnar inn en fleiri a leidinni fra rio.
Unnur Lilja og Irena
P.S. Nuna eigum vid sko hros skilid tvi vid erum ad skrifa tessa faerslu i annad skiptid!
Athugasemdir
Hæ Unnur.
Þú ert svo æðisleg, fyndin og frábær.
Ætlaði bara að koma því á framfæri sem brennur mér á hjarta.
Þín,
Hekla
Hekla Ösp (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 18:50
hahahaha :D! ég biðst innilegar afsökunar :'D! þá allavega geturu alltafminnst mín með þennan söng í eyrunum ;) :D! hehehe ...... :'D
Valdís ;* (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 19:31
Víííí nýtt blogg!! ég tók nú ekki sénsinn á öðru en að kommenta, ég vil nú fá ykkur heim þarna!! Þetta er svo mikið ævintýri að það hálfa væri nóg !! Bara gaman að lesa hjá ykkur... Góð spákona greinilega;) Haldið áfram að skemmta ykkur rúsínubollurnar mínar, miss u guys! :*
Anna (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 20:48
Eitt enn hérna... BADKID??? hahahahahaha
Anna (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 20:49
Hahaha já nákvæmlega... BADKID??? Gátu þeir virkilega ekki fundið neitt betra?? Jæja, gott að heyra í ykkur, og spjalla við þig Unnur, áðan.. Góða skemmtun áfram, endilega skrifið meiri sýru hérna, þið eruð nú svo fyndnar:)
Sjáumst einhvern tímann í framtíðinni ;)
Alda Marín (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 21:35
Gaman að heyra hvað þið skemmtið ykkur vel:) og góða ferð í ævintýrinu!! kveðja Hjördís Guðrún
Hjördís (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 22:01
HAHA badkid! svalur! gaman að heyra frá ykkur dúllurnar mínar:) hafið það gott áfram og skemmtið ykkur vel. lovjú
ösp
ösp (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 09:09
OG mér fannst skinkudrykkurinn ógó fyndinn!!!hihi
ösp (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 09:09
Þið eruð frábærar og ég vil sko líka fá ykkur heim!!! knús!
Hjördís (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 09:16
Ég vildi að ég gæti smellt fingrum og þá væri ég komin til ykkar...þetta er OF skemmtilegt til þess að maður geti setið hérna róleg bara heima á Íslandi:/
Ég veit allavega að ég hefði verið geðveikt til í að kíkja á þessa hiphop staði með ykkur og Kara jafnvel með ...og tangóinn og bara det hele!
Stórt knúúús til ykkar
björk (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 10:39
Jájá ég held ég þurfi að fara bæta lestrarkunnáttu mína þar sem ég las hostelið sem hótel og ég var bara ekki alveg að botna það að starfsfólkið væri þá bara inni á herberginu ykkar og eitthvað sona er maður nú steiktur!! En bara líf og fjör áfram og og stórt knús til ykkar
Harpa (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 11:18
Haha... gleymdi að minnast á hvað þið eruð heitir hip-hoparar;) hehehe
Anna (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 12:23
Já Björk ég hefði sko verið meira en lítið til í það :) Er ekki bara málið að skella sér í "heimsókn" ? ;)
GEÐVEIKIR fossar!!!!! Og já BadKid?? Hahaha
Haldiði áfram að skemmta ykkur svona vel dúllurnar mínar,
kveðja úr kuldanum, Kara
Kara (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 14:07
Ahahahahhahah takk KÆRLEGA fyrir póstkortið:):) Bætti upp aldeilis upp leiðinlegan dag!!
Alda Marín (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 20:40
Ohh nuna tegar eg er ad vinna vid ad pakka inn eplum niu tima a dag sex daga vikunnar er eg ekki alveg laus vid tad ad ofunda ykkur sma ;)
kristin (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 04:15
Mér finnst líka ógeð gaman að kommenta hjá þér!!
En hérna....hvernig í fjandanum stendur á því að ég sé ekki búin að fá póstkort????
Heimilisfangið mitt er á blogginu!
Bíð spennt! Hehehe!
Hekla Ösp (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 21:06
Hey cool-istar :) gaman að lesa hjá ykkur nýtt blogg eins og alltaf, þið komið þessu svo skemmtilega frá ykkur ! haha já og VÁ endalaust flottar myndir !! ætla að hrósa ykkur sérstaklega fyrir að hafa nennt að blogga þetta langa blogg tvisvar !! hrósi-hrós :)
Skemmtið ykkur áfram svona vel, kv. Sunna
Sunna (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 22:01
Æðislegar myndir af karnivalinu, svooo gaman hjá ykkur
Þið eruð æði!!
Edda Karlsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.