Sjáid tindinn, tharna fór ég................

Jaejja meira af aevintýrum okkar hér í Sudur-Ameríku.... vid trúum ekki odru en ykkur sé farid ad lengja eftir fréttum Wink

Eins og vid sogdum sídast tá hefur leid okkar einungis legid upp á vid, aftur heim Smile Erum á flakki milli Argentínu og Chile. Frá Ushuaia (sem er í Argentínu) fórum vid sem sagt í nokkura tíma rútuferd til Punto Arenas í Chile. Tar var tekid vel á móti okkur af íslendingavininum Gustavo sem er fraendi Marizu (á Aegisídu) og var í mánud á Íslandi fyrir nokkrum árum. Fengum dýrindis lambakjot (tó tad hafi nú ekki toppad tad íslenska) og nýuppteknar kartoflur ásamt gistingu um nóttina. Héldum svo áfram snemma naesta morgun til Puerto Natales og vorum komnar tangad rétt eftir hádegi. Fengum heimagistingu hjá Chilu, heldri konu sem er algjor dúlla. Í Puerto Natales nádum vid okkur í allar helstu upplýsingar um Tjódgardinn, Torres del Paine, tví vid hofdum ekkert minna í huga en ad fara í 5 daga gonguferd um gardinn! Leigdum helsta naudsynlega búnad, eins og tjald (tar sem okkar "ogvodafone"tjald var víst ekki nógu hlýtt), dýnur, eldunarsett og regnfot, keyptu okkur 5 daga matarbyrgdir og pokkudum ollu saman í einn stóran bakoka. Frá laugardagi tangad til í gaer, hofum vid vinkonurnar sem sagt verid í "trekking" í gegnum fjoll og dali.  Fengum allar gerdir af vedri (alíslenskt vedur má segja), bordumst í gegnum vindinn, blotnudum í rigningunni og brunnum meira ad segja adeins á nefinu í sólinni. Vid hofum hér med tilnefnt okkur tjaldmeistara ársins tar sem vid settum upp og tókum saman tjald, fjórar naetur í rod og erum ordnar snillingar í ad elda pakkamat. Kannski gaman ad minnast á tad ad tessar fjórar naetur sváfum vid ad medaltali í 15 tíma, tar af 8 tíma tridju nóttina tar sem vid ákvádum ad leigja okkur svefnpoka. Vid vorum nefnilega svo snidugar ad taka bara okkar svefnpoka med okkur (sem er taegilegur í 15 stiga hita, exreeme í thriggja stiga hita) og héldum ad thad myndi duga. Sem tad og gerdi ekki... Tad var ískuldi allar naeturnar, dýnurnar sem vid vorum á alls ekki upp á marga fiska og fyrsta nóttin okkar var einhverskonar "kóma" tar sem vid lágum milli svefns og voku, dreymdum bara bull og vitleysu en vissum samt vel ad vid vorum vakandi! Gaman ad tví Shocking Faeturnir fengu líka ad finna fyrir bardinu á allri tessari gongu, Unnur endadi med hvorki meira né minna med 11 blodrur á fótunum og lýdan var algjorlega eftir tví Crying En tetta var nú ekki allt vanlýdan og grátur, sídur en svo. Gonguleidirnar voru rosalega fallegar, risastór og stundum hálf grimm fjollin allt í kring, joklar, heidblá votnin og svo audvitad turnarnir sjálfir, tad sem gardurnn er fraegastur fyrir. Í gaer voknudum vid fyrir sólarupprás til ad ganga upp ad útsýnispallinum fyrir turnana og sjá tá tegar sólin risi. Sú ganga var alls ekki audveld, en tegar vid vorum komnar upp, naer dauda en lífi, sáum vid ad allt thetta erfidi hafdi verid thess virdi. Sólin skein svo fallega á turnana og litadi tá bleikum, appelsínugulum og gulum litum. Láum thar og nutum fegurdinnar ásamt verdlaunum ferdarinnar, Cardburry mjólkursúkkuladi Kissing

torres del paine, stolin mynd

Thrátt fyrir mikilfenglega fegurd og  heljarinnar lífsreynslu getum vid nú ekki neitad tví ad eftir fimm yndislega daga ( og smá svefnleysi, fótaverki og pakkamat), vorum vid fegnar ad komast aftur til byggda og pitsan í gaerkvoldi og heita rúmid hennar Chilu voru mikilsmetin. Ferdin tók á, baedi líkamlega og andlega og reyndi ekki minna á vinskapinn. Nokkrar ótaegilegar tagnir og pirringur, en ekkert sem vid nádum ekki ad vinna úr..... Leid ekki á longu tar til vid vorum farnar ad syngja Grimhildi Grámann og uppáhalds hittin um tessar mundir sem er Angel, med Robbie Williams, á spaensku (Maelum sérstaklega med ad fólk sem vill laera einstaklega lélegan spaenksan framburd og heyra latinvaemna útgáfu af Robbie Williams hladi tví sem fyrst inn á i-podinn hjá sér Tounge)

En úr einu í annad..... annari ferdamannalífsreynsluWink 

Tad er svo gaman ad tví hversu mikid af fólki og týpum madur hittir tegar madur er svona ad ferdast. Vid erum t.d. búnar ad hitta fólk frá hollandi, frakklandi, finnlandi, israel, svítjód,danmorku, englandi, írlandi, bandaríkjunum, týsklandi, ítalíu, noregi, canada, ástralíu,og audvitad íslandi og svona maettir áfram telja. Svo erum vid búnar ad hitta fólk á ollum aldri, hittum 72 ára frakka/bandaríkjamann í torres del paine, sem var ad ferdast ásamt konunni sinni og vinafólki um argentinu og chile. Á eigin vegum! ekki í pakkaferd eins og flest eldra fólk. Hittum líka stelpu frá Canata, komna 5 mánudi á leid í triggja mánada ferdalagi um argentínu ad heimsaekja vini og kunningja. Svona fólk gefur manni sko algjorlega innblástur og von og sannar ad tad er sjaldan of gód ástaeda til ad skella ekki á sig bakpokanum og drífa sig í ferdalag LoL

Núna erum vid komnar aftur til Argentínu, erum Bláberjabaenum (calafate á spaensku) og aetlum okkur ad vera hér fram á sunnudag. Torpid er tekktast fyrir jokulinn Perrito Moreno, sem er einn af fáum joklum sem er á hreifingu. Aetlum ad taka tví rólega hér en reyna ad komast í ferd ad joklinum.

Erum svo ad vonast til tess ad komast aftur í hitann eftir tví sem ofar dregur, erum komnar med nóg af kulda í bili og alveg haettar ad sakna heim af teim ástaedumWink

Vonandi hafid tid tad sem allra best elskurnar!

Eldamennskan (eggjahraera med tómotum og lauk) og 1 stk bjór býdur eftir okkur!

knús

írena og unnur lilja

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gaman ađ lesa bloggiđ ykkar elskurnar.

Haldiđ áfram á vit ćvintýranna - varlega samt!

Mamma og pabbi  

Kristín Bragadóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 23:13

2 identicon

ţetta hefur mikil lífsreynsla en gott ađ vita af ykkur í "byggđ" og heilar líkamlega og andlega. Hafiđ ţađ gott og skemmtiđ ykkur vel. Knús og kossar

mamma

Nína María Morávek (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 23:30

3 identicon

Hola stelpur, hlakka til ad hitta ykkur i Bariloche a sunnudaginn... eg verd thar rett fyrir 5 (kem med rutu) og vonandi naum vid ad hittast eitthvad a msn adur hehe.. annars er eg med tvo sima minn islenska og Chilenskann... allavega tha svaradi eg kommentinu thinu Unnur a minni sidu... nenni ekki ad skrifa thad allt aftur ;)

Bestu kvedju fra Chile

selma (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 01:48

4 identicon

hć stelpur mínar!

Mađur verđur bara ţreyttur á ađ lesa um ţessar fjallgöngur  Ykkar var sárt saknađ í hittingnum í gćr sem var afar fámennur vegna ţess ađ helmingur okkar er bara í útlöndum eđa Austurlandi sem er nćstum útlönd...ostasalatiđ stóđ allavega fyrir sínu og ég held ađ Anna hafi sett smá salat af stađ međ TNT-hrađsendingunni í gćr

Góđa ferđ áfram

björk (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 09:46

5 identicon

Sćlar elskurnar, gaman ađ heyra loksins af ykkur:) ţetta hefur veriđ svakaleg gönguferđ, úff;) gott ađ ţiđ komust heilar frá henni:) En ekki hvađ, íslenskar valkyrjur láta nú ekki smá brekkur á sig fá;)

Hafiđ ţađ áfram gott og fariđ varlega, sakna ykkar vođa mikiđ!

knús, Ösp 

ösp (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 10:12

6 identicon

Já hittingurinn í gćr var vođa góđur, en eins og Björk segir var ykkar sárt saknađ ţví ađ viđ vorum ekki nema 5!! Frekar skrýtiđ ţar sem viđ erum nú vanalega svo margar... en viđ borđuđum bara nóg fyrir ykkur líka hahaha...... rúlluđum út frá Eddu;)

En gott ađ heyra frá ykkur loksins eftir ţessa göngu ykkar, hlakka til ađ sjá myndir af útsýninu:)

Knús og kossar af klakanum, Anna:)

Anna (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 10:34

7 identicon

Vá hvađ ţađ er gott ađ heyra frá ykkur, langt um liđiđ, náđi reyndar góđu spjalli á MSN um daginn, takk fyrir ţađ Írena mín, it was so great

En hafiđ ţađ alltaf sem best stelpur mínar

Kara (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 13:23

8 identicon

Frábćrt hvađ ţiđ eruđ ađ upplifa margt skemmtilegt og áhugavert.  Líka flott ađ lesa ađ mađur er ekkert orđin of sein ađ fara í svona reisu - aldrei ađ vita nema mađur taki ykkur sér til fyrirmyndar og ćđi út í heim :) 

Haldiđ áfram ađ njóta lífsins - fariđ bara varlega!

Kv. Anna Lilja 

Anna Lilja Torfadóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 20:15

9 identicon

Hć Írena.

Ţetta er eins og ađ lesa spennandi ćvintýrabók. Hvađa ćvintýri skrifiđ ţiđ nćst um!!! Ţiđ hljótiđ ađ vera reynslunni ríkari eftir ţessa gönguferđ. Duglegar eruđ ţiđ.

Hvíliđ nú fćturnar vel og fariđ frekar í rútuferđir á nćstunni.

Allir biđja ađ heilsa og viđ hugsum til ykkar oft.

Bestu kveđjur,

Anna Heiđa frćnka í Svíţjóđ.

Anna Moravek (IP-tala skráđ) 25.3.2007 kl. 10:23

10 identicon

Rosalega hljómar ţetta spennandi og skemmtilegt allt saman, algjört ćvintýri!! Vćri sko alveg til í ađ prófa eitthvađ ţessu líkt . Hafiđ ţađ rosa gott og fariđ ţiđ varlega. 

Kossar og knús, Birta frćnka

Birta Huld (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 14:31

11 identicon

Úúú ţetta hafa veriđ skemmtilegir fimm dagar, ţiđ kannski takiđ okkur međ nćst og verđiđ leiđsögumennirnir okkar..ţađ vćri sko ekki leiđinlegt;)

en já eins og stelpurnar minnast á hér fyrir ofan ţá var mjög skrýtiđ ađ hafa ykkur ekki á stelpukvöldina, komu oft svona vandrćđilegar ţagnir ţar sem gott hefđi veriđ ađ hafa Unni Lilju til ađ fylla upp í ţćr og kannski Írenu til ađ taka lagiđ á gítarnum;)

Viđ sem sagt söknum ykkur og vćri ţađ nokkuđ hrikalegt ef ţiđ mynduđ kannski sleppa eins og einu landi og koma bara fyrr heim;) nneeeiii djók, vonandi njótiđ ţiđ tímans sem ţiđ eigiđ eftir eins vel og ţiđ getiđ.

Góđa skemmtun

Edda

Edda Karlsdóttir (IP-tala skráđ) 31.3.2007 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband