Hvad erud tid oll ad gera herna?

hallo ollsomul!

Eftir mikinn letisunnudag, sólbad í gardinum, smá gítarspil og rolt um plasad, forum vid i river rafting a manudeginum.  Tad var nu ekkert gridarleg upplifun en samt fint, nádum allavega adeins ad blotna og skemmtum okkur vel i ,,rolegheitunum" nidur ana. Um kvoldid var svo afmaeli hjá Isabel vinkonu okkar frá týskalandi (var reyndar 7 mars, en tad turfti góda afsokun til ad halda partý á hóstelinu) tannig ad vid skelltum í nýtt vodkajelly og keyptum koku handa henni. Tad var ágaett en vid vorum bara rólegar og fórum snemma ad sofa ;)  Á tridjudeginum skodudum vid vinekrurnar i nagrenni vid Mendoza en borgin er mjog fraeg fyrir vinin sin (bestu vínin í Aregntínu).  Heimsóttum tvaer af tessum vínekrum (eina litla og eina stóra) og fengum ad vita allt um hvernig vinin eru buin til og svo ad sjalfsogdu smakk a eftir. Skodudum lika sukkuladiverksmidju = himnariki og neyddumst audvitad til  ad smakka tad likaWink

A  midvikudeginum kvoddum vid argentinu og forum til santiago i chile. Tad voru hálf blendnar tilfinningar ad fara frá Argentinu tar sem vid vorum búnar ad eyda meira en mánudi í tessu frábaera landi! Og erum alveg oruggar á tví ad fara tangad aftur einhvern daginn. En aevintýrid heldur áfram sem er bara spennandi. Í Santiago byrjudum vid á tví ad láta leigubilstjora svindla allsvakalega a okkur med tvi ad lata okkur borga fimmfalt fyrir ad keyra okkur a hotelid. En einhvern tíman er allt fyrst, tad er búid ad vera ad vara okkur vid tessu alla ferdina, baedi í Rio de Sjaneiro og Buenos Aires. Vid létum tetta nú samt ekki pirra okkur of mikid (tar sem tetta var nú bara 1000 kall) og hittum um kvoldid hiphopvinina okkar aftur (sídan úr Buenos Aires). Ad sjalfsogdu var hiphopmenning chilebua kynnt fyrir okkur.  Foru til daemis a freestylehiphopkvold og svo a hiphoptonleika.  Ofsa gaman jaTounge 

Á fostudaginn tegar vid vorum ad tékka okkur út af hóstelinu hittum svo allt i einu tvo islendinga i sitthvoru lagi a hostelinu (sem voru tá ad tékka sig inn) og er titillinn einmitt aettadur fra odrum teirra (sem var bara fyndid! LoL).  

Gistum í nott hja fraenku hennar selmu í Santiago, i risarumi med saeng sem var alveg aedislegt.  Aetludum a djammid  en tar sem allt er lokad i chile a fostudaginn langa var tad ekki mogulegt tannig ad vid pontudum bara pizzu og spjolludum fram a nott.

Nuna erum vid i Valparaiso sem er strandbaer klukkutima fra Santiago.  Skelltum okkur audvitad strax a strondina til ad vinna upp brunkuna fra brasiliu, en vid vorum komnar med nettan sokknud.  Svo er planid ad kikja ut i kvold tar sem naeturlifid herna á ad vera mjog villt og aftur a strondina a morgunLoL

Myndir koma med tid og tima...ekki orvaenta.

Gledilega paska oll somul og veridi nu adeins duglegri vid ad skilja eftir ummerki um ykkur!

Paskakvedjur,

Unnur Lilja og Irena 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ađ heyra frá ykkur. Og ég held bara ađ ég skelli mér til Argentínu einhvern daginn. Virđist vera frábćrt  land. Hafiđ ţađ gott og gleđilega páska.

Kv. Mamma

Nína María Morávek (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 09:53

2 identicon

Gleđilega páska!  Knús og kossar

Hugrún

Hugrún (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 12:22

3 identicon

Gleđilega Páska!!!

kv.Unnur Dögg

Unnur Dögg (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 14:00

4 identicon

Gleðilega páska! kv Hófí

Hófí og bumbubúi (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 16:15

5 identicon

Til Írenu og Unnar frá Baldri BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB

Baldur Steindórsson (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 16:34

6 identicon

Gleðilega páska;) kv. Helga

Helga (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 17:32

7 identicon

Heyrđu, ég fer í september! Komdu bara ţá! :)

 Gleđilega páska hon'!

Heckles.

Hekla Ösp (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 22:20

8 identicon

Gott ađ heyra frá ykkur stelpur mína, gleđilega páska :*

Kv Kara

Kara (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 15:50

9 identicon

Gleđlega páskarest  kveđja frá Hellu Elín Stolz

Elín H Stolz (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 19:37

10 identicon

Hć elskurnar alltaf gaman ađ lesa um ţađ sem ţiđ eruđ ađ bauka..

 Kvitt kvitt

Knús A.Ha

Anna (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 19:46

11 identicon

Gaman ađ heyra frá ykkur:) og farđu nú ađ eyđa eins og einu símtali á mig unnur;) fariđ varlega og skemmtiđ ykkur vel

viđ elskum ykkur

Ösp og Keli:D 

ösp og keli (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 16:57

12 identicon

Gaman ađ sjá ađ ţiđ eruđ ađ standa ykkur í djamminu.Annars var keppnin fyndnasti mađur Íslands haldin á föstudaginn laaaaaaaaaanga.Ađstandum ţótti víst ađ jesú hefđi veriđ saama og jafnvel hlegiđ međ,(varla hangandi á krossinum).En svona er Ísland í dag!!

Bestu kveđjur Papa Steindore.

Steindór Tómasson (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 23:49

13 identicon

Ađeins of sein ađ óska ykkur gleđilegra páska ;) Hafiđ ţađ gott!

Hjördís (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 10:02

14 identicon

Ohh sukkuladiverksmidja! OFUND! :) Takk Unnur min fyrir innilegu kvedjuna sem tu sendir mer um daginn!

 Skemmtu ter og eg sakna tin gedveikt!

 Kvedja, Kristin :)

Kristin (IP-tala skráđ) 12.4.2007 kl. 10:17

15 identicon

Hey!! ég er komin heim til íslands aftur, og ţađ er ekki ennţá komiđ nýtt blogg!!!

Bćta úr ţessu elskurnar mínar, miss jú:*

Anna (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband