22.4.2007 | 01:27
La hoja de coca no es droga........ Perù
jú jú sìdasta kvoldid ì San Pedro endadi audvitad med bjòr og gìtarspili ;)
erum nù komnar til Perù, lands loglegra cocalaufsnotkunar. Komum hingad til Arequipa à fimmtudagseftirmiddegi og fór tad ekki fram hjà okkur ad vid vaerum komnar ì annad land. tegar vid komum yfir landamaerin turftum vid ad skipta um rùtu og kvoddum vid tà taegilegar rùtur ì bili..... Strax ì naesta rùtustoppi bidu okkar allskonar veitingar og fylltist rùtan af solumonnum med allskonar gyllibod, svo sem "choclo con queso", "empanadas", kjùkling, graenmeti, àvexti og alls konar drykkjarfongum. Unnur lèt glepjast af einum af tessum bodum og keypti sèr "gulldrykkinn" sem smakkadist eins og tyggjò og leit ùt eins og beljupiss.... ekki bestu kaupin tar, en minnti hana skemmtilega à heimaslòdir.
Hèrna ì Arequipa erum vid bùnar ad skoda okkur um borgina, m.a. taka tùristatùr med gulum straetò (tà leid manni sèrstaklega japanalega med myndavèlina à lofti audvitad), skoda nunnuklaustur, sem er ì raun eins og lìtid torp ùt af fyrir sig, innan mùrarveggja. Borgin er mjog falleg, umkringd eldfjollum og byggd upp ì colonial stìl.
en tar sem vid erum nù ordnar forfallnir gongugarpar hofum vid nù ekki hugsad okkar ad dvelja of lengi innan borgarmarkanna. À morgun leggjum vid tvì af stad med nesti og nyja skò ì thriggja daga gonguferd ì Colca canyon, sem er tvisvar sinnum dypra en Grand canyon og annad dypsta gljùfur ì heiminum. Ekki amalegt tad ;)
Vildum bara làta vita af okkur, verdum sennilega komnar til Cusco naest tegar tid heyrid frà okkur. Og jà... tess mà nù geta ad enginn mjodur hefur farid inn fyrir okkar varir ì 4 daga....
Hvad er ad gerast med okkur?! jà madur spyr sig.....
Àfram herbalife
ìrena og unnur (med munnin fullan af cocalaufum)
Athugasemdir
Góða ferð elskurnar.
Vonandi verður þú ekki með mjög margar blöðrur á fótunum eftir þessa gönguferð Unnur mín.
Kveðja, mamma
Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 10:32
En spennandi!! Góða ferð og hlakka til að fá að sjá fleiri myndir!!
Hjördís (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 12:35
hæhæ ætlum bara að vera duglegar að kvitta hér misstuð af hörkuballi í gær komnar nýjar myndir inná skytturnar
Unnur og Aldís (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 15:47
Góða ferð dúllurnar mínar, og hafið með ykkur hælsærisplástur til að lina þjáningarnar...annars getiða bara japlað á kókalaufum auðvitað;) hlakka til að heyra í ykkur næst:D
knúúúús
ösp (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 17:15
Kvitt kvitt....
Kv. Kara
Kara (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 18:01
Hvernig væri að skella inn myndum úr nýju myndavélinni. Okkur er farið að langa að sjá hvernig þið lítið út. En góða ferð í gönguna og farið varlega.
Kv. Mamma
Nína María Morávek (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 10:06
Já myndir takk:)
Anna (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 16:28
Einhverntímann er allt fyrst kvitt kvitt
Siggi Garðars (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 00:14
Alltaf gaman að fylgjast með ykkur ;)
Kv. Ólöf frænka
Ólöf S (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 09:33
Alltaf jafn gaman að lesa um ævintýri ykkar!
Kv, Birta og fjölskylda.
Birta frænka (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 21:41
Heyo! Hvad meinaru ,,BRIET FALLIN!'' ??
Briet (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 06:40
Haha Briet fallin ;) Uss tid erud lelegar i drykkjunni, hvad er tetta...:P
Goda ferd og goda skemmtun elsku Unnur!
Kristin (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 05:42
4 dagar er alltof langur tími, þetta er engin frammistaða.
Viðar Jónsson (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 21:02
Hæ hæ.
Gaman að sjá að allt er í gúddý.Írena þú mættir gjarnan fara að reyna að komast í ódýran símaGott að sjá að þið eruð farnar að taka upp hollari lífshætti hættar í bjórnum og komnar í grænmetið
Farið varlega í gljúfrinu
ástarkveðjur pabbi
Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 22:34
úff púff! Vá hvað er gaman hjá ykkur!;)
Helga (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 22:59
úff púff! Vá hvað er gaman hjá ykkur!;)
Helga (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.