1.5.2007 | 00:40
"I hope we don`t get late..." (Ìrena, Colca Cañon, 23 aprìll 2007)
Gonguna i Colca kjulfrinu lifdum vid af to svo ad à vissum timapunktum langadi okkur bara til ad leggjast nidur og deyja. Fyrsti dagurinn var pìs of keik, allt nidur i mòti og vid litum bjortum augum til hins naesta. En ad sjalfsogdu turftum vid ad komast upp aftur og mà segja ad tad hafi heldur tekid à. En tar sem vid erum endalaust trjòskar komumst vid nú upp a endanum eftir triggja tìma baràttu, 1.5 Km, allt upp ì mòti. Àkvadum ad fara med tùr og sàum sko ekki eftir tvi tar sem leidsogukonan okkar var alveg yndisleg og hafsjòr af fròdleik um plontur og gamlar tjodsogur og trù fòlksins ì gljùfrinu. Nàttùrufegurdin ì Colca gljùfrinu er òlysanleg en lífid tar virdist vera vid heldur kropp kjor...til ad flytja vistir inn i torpin tarf ad ganga eda fara à asna og rafmagn er nykomid tangad. Sum torpin eru vaegast sagt mjog hàtt uppi en einhvernveginn kemst fòlk à ollum aldri à milli stada, sem er algjorlega ofar okkar skilningi (og tholi:). Sàum lika tegar verid var ad plaegja og notast var vid tvo naut, tad totti okkur heldur skemmtilegt og "upprunalegt", ef svo mà ad ordi komast:)
Thridja daginn tòkum vid svo rùtu klukkan 6 um morguninn ad ùtsynispalli, sem er adalega fraegur fyrir mikid fuglalìf, en mesta spennan felst ì tvì hvort madur sjài Condor eda ekki (ef einhver veit ìslenska ordid yfir Condorfugl, tà endilega làtid okkur vita). Vid hofdum heppnina med okkur (var okkur sagt) og sàum einn Condor en auk tess nokkra fàlka og fleiri, sem vid vitum ekki alveg hvad heita. Vid vorum nù ekkert ad missa vatn yfir fuglunum, tò tad hafi verid frekar magnad ad sjà tessa risa vaengi à Condornum, og eftir klukkutìma fuglaskodun vorum vid komnar med meiri àhuga à furdufuglunum ì kringum okkur heldur en ì loftinu ;)
Vorum komnar aftur til Arequipa um fjogur leitid, sottum dòtid okkar og fòrum med rùtu til Cusco. Vorum bùnar ad undirbùa okkur undir hina verstu 10 tìma rùtuferd; venjulega rùtu, med hordum saetum, trengsli um fòtana ekkert klòsett, tar sem vid hofdum àkvedid ad spara 200 kall og keyptum mida à ferdaskrifstofu ì venjulega rùtu. En vid hofdum sko algjorlega heppnina med okkur (held ad tad hafi verid okkar saklausa bros sem hafi braett stràkinn à ferdaskrifstofunni og hann hafi ekki geta gert tessum ungu domum tad ad vera ì svona sòda rùtu;) og fengum vid tessa lìku fìnu rùtu. Tetta var àn efa eitt af bestu og ekki sìdur òvaentustu atvikum ferrdarinnar :) Komumsem sagt til Cusco eldsnemma um morguninn og vorum nanast ètnar af fòlki sem vildi bjòda okkur hostel. Ekki alveg tad sem manni vantar daudtreyttur i morgunsarid:) Fundum okkur nu samt gott og òdyrt hostel hja yndislegu folki sem vildi allt fyrir okkur gera.
I Cusco erum vid bunar ad vera ad gera mest litid....fengum okkur ad sjalfsogdu adeins i tàna fyrsta kvoldid og hittum islending alveg ovart. Aetludum svo ad hitta hann aftur en vid hofum greinilega ofbodid honum i drykkjulàtum tannig ad hann hefur ekki haft samband..hihi
Madur kann sig.
Annars erum vid bara bunar ad slappa af og unnur buin ad vera veik, kom loksins ad tvi! Skodudum lika nokkur sofn og kirkjur tannig ad sàlin hefur lika fengid sina naeringu.
Nuna erum vid i Aguas Calientes, sem er baerinn rètt vid Machu Picchu. Tar sem vid erum svo fàtaekar akvadum vid ad gera tetta òdyrari leidina og logdum af stad i gaerkvoldi med rùtu til Santa Maria. Tar turftum vid ad bida um midja nott i klukkutima eftir straetò sem taeki okkur til Santa Teresa. eftir mikinn hristing en lìtinn svefn vorum vid komnar tangad um àtta leitid og var planid ad labba i sex tima tadan og hingad til Aguas Calientes. Tad breyttist hins vegar adeins og bar okkur bodid ad sitja a pallbilspalli halfa leidina (adeins fyrir 4 soles, sem breyttist reyndar ì 5 tegar vid vorum komnar tangad ;), og var tilbod sem vid gatum nu ekki hafnad, tannig ad vid turftum bara ad labba i trja tima:) Svo fyrir solaruppras a morgun aetlum vid ad labba upp (bara upp! ;) stiga i nokkra klukkutima til ad komast til Tyndu Inkaborgarinnar, Machu Picchu. Vid hlokkum rosalega mikid til, bunar ad heyra svo marga hluti um tennan stad.
Myndirmyndir...astaedan fyrir engum myndum eru su ad sidustu fjogur minniskort foru a dvd disk af einhverri astaedu. Og tar sem tolvur herna eru oftar en ekki i eldri kantinum hofum vid ekki fundid tolvu sem les dvd disk. Fyrir utan tad eru tolvurnar ekki alveg taer hrodustu..... en haldid afram ad vona! hlytur ad verda ad òsk ykkar einhvern daginn......
Hugsid til okkar vid sòlaruppràs à morgun, vid eigum eftir ad tarfnast smà aukaorku :)
ykkar,
Unnur Lilja og Ìrena
P.s. eins og tid sjàid à titlinum tà getur madur alltaf skemmt sèr yfir tungumàla misskilningi...heheh en vid baetum okkur ad sjàlfsogdu med hverjum deginum :)
Athugasemdir
Hahaha góður titill;) þið eruð svo fyndnar elskurnar;)
En vá öfunda ég ykkur að vera að fara og skoða Inkaborgina!!
Örugglega geggjað... góða skemmtun krúllur;)
Anna (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 00:51
Hihi þið eruð æði;) ég sendi ykkur góða strauma og gangi ykkur vel elskurnar mínar! Þetta er örugglega geðveikur staður, hann er allavega nógu flottur á myndum þannig að hann er örugglega magnaður í ,,eigin persónu"!
Lovjú
ösp (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 09:54
Ég thori ad vedja 1 sol ad thid munid taka rútuna upp....af fenginni reynslu!
María líka í S-Ameríku (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 20:32
Kvitt kvitt! Hljómar æði, langar ofsa mikið að sjá Machu Picchu, geri það síðar:) Gangi ykkur vel, dúllurnar mínar og fariði varlega!
(Voðalega andlaust eitthvað...)
Kveðja úr sólinni á Austurlandinu, geggjó veður, ég er SÓLBRUNNIN! Alda Marín
Alda Marín (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 20:45
Þið eruð ágætar!!
Hjördís (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 21:26
Sé að maria hefur unni sér inn 1 soles. Það er í lagi að vera latur stundum. En gangi ykkur bara vel áfram og ég hugsa til ykkar á hverjum degi.
Kv. mamma
Nína María Morávek (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 11:49
haha... Pattý kennari sagði þetta einmitt einu sinni líka....;)
Helga (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 13:39
OOhh hvað ég öfunda ykkur að hafa farið á Machu Picchu... mig langar sko ekket smá... en já vonandi gengur all vel hjá ykkur og vonandi hugsiði til mín þegar þið hittið Englendinga hahahaha :D
Bestu kveðjur úr 2. stiga hita af klakanum bbbrrrrrr
Selma (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 23:50
Hey Unnur, tekkadu a hotmailinu tinu tegar tu getur... Miss you bro
Briet (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 03:21
LOKSINS nýjar myndir!!!
Fariði svo að blogga þarna
Anna (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.