Paradìs ì Panama

 

 

Vid erum komnartil Mid Amerìku!!Cool

En byrjum tar sem vid endudum sìdast......... Eftir ròlegan sunnudag tòkum vid mànudaginn ì ad tùristast svolìtid. Vid fòrum ad "skoda" midbauginn, tad sem borgin er kannski adalega fraegust fyrir. Fòrum fyrst ì "midbaugstorpid" tar sem midbaugslìnan var fyrst merkt, en tar minnismerki um manninn sem gerdi hana og safn um alla indjànahòpana sem bùa ì Ekvador. Tad var àgaetlega fròdlegt en ekki naerri jafn skemmtilegt og naesta safn sem vid fòrum ì. Tannig er nefnilega màl med vexti ad midbaugslìna er ekki alveg nàkvaemlega rètt og fyrir nokkrum àrum var hin raunverulega midbaugslìna 0º0º0º maeld med GPS taeki og tad er tar sem virkilega er haegt ad sjà og finna fyrir edlisfraedi heimsins. Fengum tennan fìna gaed sem leiddi okkur ì gegnum tetta skemmtilega safn. Byrjudum à ad kynnast adeins menningu frumbyggja shrunken_head_gray_chonta_arrow_1_lgùr regnskòginum, en tetta er aettbàlkur sem er fraegur fyrir ad minnka haus òvina sinna à adeins 20 mìnùtum. Tetta er algjorlega leyniuppskrift sem adeins tessi aettbàlkur tekkir og bestu vìsindamenn gera à nokkrum dogum.

 

Traeddi okkur svo ì gegnum "gomul" torp tar sem haegt var ad sjà hvernig mismunandi frumbyggjar lifdu. Sàum einnig eina sòlarùrid ì heiminum og margt sem er einungis haegt ad sjà à midbaugnum. Til daemis hvernig vatnid rennur beint nidur nidurfallid en rangsaelis à nordurhveli jardar og rèttsaelis à sudurhveli jardar. Frekar magnad. Svo erum vid lìka adeins lèttari à ekvadornum og audveldara ad làta eggstanda à nagla tar en annarstadar (ekki ad tad sè samt einhver tilgangur ì tvì;). Tad sem var eiginlega magnadast var tadad tegar tù gengur à midbaugslìnunni med lokud augun, upprèttan haus og thumla upp ì loft og reynir ad labba beint eftir lìnunni, tà er rosalega erfitt ad halda jafnvaegi..... tad var alveg mjog fyndid, og eiginlega bara òtrùlegt :) Allavega tà hofdum vid mjog gaman ad tessu safni, àn efa tad besta hingad til!

Tridjudagurinn var tekinn ròlega, bara svona ad redda hlutum og njòta sìdasta dagsins ì Sudur Amerìku. Fengum nettan panikk tegar vid aetludum ad stadfesta flugid okkar og sàum à midanum ad tad àtti vìst ad gera tad 72 tìmum àdur en ekki 24 eins og vid vorum  alveg vissar um. Tutum à skrifstofuna med taxa algjorlega bùnar ad bùa til gòda afsokunarsogu og unnur tilbuin med hvolpaaugun, sem kom sìdan ekkert ad notum, tar sem tetta var ekkert màl! Sem betur fer :)

Flugid à midvikudeginum gekk vel, skrìtid ad fara ì flugvèl aftur.  a flugvellinum i costa rica fundum vid svo loksins bibliuna/cosmopolitan a ensku og urdu fimm bidtimarnir eftir flugvelinni ad engu medan vid lasum um allt tad mikilvaega i lifinu, uje.    Vorum svo komnar til Panama rètt fyrir midnaetti og skelltum okkur à hòtel. Aetludum reyndar ad fà gistingu hjà stràk sem vid skrifudum gegnum hospitalityclub en vorum ekki med rètta adressu. Hittum hann svo naesta dag og viljum hèr med nefna hann einn leidilegasta/skrautlegasta mann ferdarinnar, en einnig sà fullkomnasta (ad hans eigin mati). fengum gistingu hjà honum ì tvaer (of langar) naetur. En vid hofum allavega nyjar sogur ad segja fyrir sogustundirnar........  eini godi parturinn var to ad hann "tekkti" sko allt mikilvaega folkid i panama city sem gerdi okkur kleift ad drekka odyrt.  alltaf ad spara.

Tòkum naeturrùtu à laugardagskvoldinu hingad til Bocas del Toro tar sem vid erum nùna. Lentum naestum ì fyrsta alvarlega rùtuskandala ferdarinnar tar sem vid svàfum naestum stoppid af okkur. En sem betur fer voru tvaer saenskar vinkonur svo saetar ì sèr ad vekja okkur og spyrja hvort vid aetludum ekki ùt hèrna.... sem betur fer :) erum greinilega farnar ad sofa alltof vel i rutum.  Vid erum sem sè bùnar ad liggja strondinni sìdustu tvo daga.

                      bocas del toro

Strendurnar lìkast helst paradìs, hvìtur sandurinn, sjòrinn heidblàr og taer, lign og med fullkomid hitastig. Erum bùnar ad njòta tessa paradìsar àsamt saensku stelpunum algjorlega einar (fundum okkar einkastrendur) ì baedi skiptin :) :) Taer eru à leidinni til Costa Rica à morgun og vid erum bara ad spà ì ad slàst ì hòpinn med teim ì nokkra daga! Tannig ad vid erum à leidinni à fleiri strendur ì Costa Rica :) solarolian verdur bradum tekin upp tannig ad medan vid bokumst i solinni lesum vid um hudkrabbamein i cosmo.

 

Takk fyrir gòd vidbrogd, vid hefdum nù samt ekkert haett ad blogga :) En.....halda svona àfram!!

Kvedja ùr sòlinni (hitanum, svitanum og rakanum)

Hersley og KitKat


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oooo það er alltaf jafn gaman hjá ykkur krúttin mín

Hefði sko ekkert á móti því að sóla mig þarna með ykkur!

KissogknúsíkremjuykkarAnna

Anna (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 00:52

2 identicon

Virðist vera unaðslegt að liggja þarna á ströndinni Góða ferð til Costa Rica og vonandi er jafn unaðsleg strönd þar.

Kv. Mamma og Baldur

Nína María Morávek (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 18:55

3 Smámynd: Margrét Harpa Guðsteinsdóttir

Væri alveg til í að komast á svona einkaströnd og ná í nokkrar freknur.  Hafið það sem allra best áfram.  Kveðja, Margrét Harpa

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, 29.5.2007 kl. 23:30

4 identicon

Hæ hæ

Eftir að hafa lesið bloggið ykkar sé ég skyndilega eftir því... :/ Myndin af ströndinni er bara æðisleg og þið réttilega nefnið paradís :) Vonandi njótið þið hennar vel.

Góða skemmtun og hafið það gott!

Kveðja,

Elísabet og Brynjar Bjarmi

Elísabet (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 23:31

5 identicon

Ójá paradís sko! Öfundöfund :) Hafið það gott elskurnar!

Hjördís (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 16:23

6 identicon

Hæhæ! Mig langar í sól! ég vaknaði hér í Káró annan morguninn og það var snjór:O

Hugrún (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 17:17

7 identicon

Hljómar vel að vanda!

Missjúkisses, Kara!

Kara (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 21:03

8 identicon

Dásamlegt á að líta og að heyra um... Eins og ég hef sagt áður - ég prófa þetta sjálf einn góðan veðurdag :)

Haldið áfram að njóta

Anna Lilja (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 23:33

9 identicon

Góðan daginn !! Af myndinni að dæma erum við að tala um himnaríki á jörð.

Þetta er ''geggt''eins og sumir myndu orða það

Þétt knúsPabbi

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband