6.1.2007 | 15:49
Tar sem rassinn hvílir, tar er heimilid.
Vid erum komnar "heim" til La Paz. Eftir utb 36klst ferdalag var tad aedislegt ad geta rett ur fótunum á medan madur svaf. Erum núna hjá skiptómommu hennar írenu sem er algjort aedi og verdum hja henni eitthvad afram. Núna á eftir erum vid ad fara med fyrrum karlinum hennar og henni ad skoda borgina og borda.
Vid erum ekki búnar ad skipuleggja mikid en aetlum ad reyna tad a naestu dogum. Hlokkum til ad skoda meira af tessari borg , hún er mjog stór og illa skipulogd.
Hendum inn nokkrum myndum af okkur sofandi á flugvellinum.
Kissogknús til íslands!
Unnur og Írena
p.s. Minnum á lagid um Svandísi Thulu til styrktar Nóna Sae og fjolskyldu á www.frostid.is
Athugasemdir
Gaman að heyra í ykkur, skemmtið ykkur geðveikt vel!
Knús Ólöf
Ólöf Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 15:55
talvan er eh skrytin og tekur ekki vid myndunum....stei tjúned
Unnur Lilja og Írena Sólveig, 6.1.2007 kl. 15:57
Gott að heyra frá ykkur elskurnar! hafið það gott, farið varlega og skemmtið ykkur vel:) missjú olredí:) kossar og knús Ösp
ösp (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 19:07
Gott að þið eruð komnar heilar út ! skemmtið ykkur frábærlega og verið duglegar að skrifa okkur hérna heima ! lov u ! kv. sunna
Sunna Björg (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 19:16
Já, það eru svo margir sem eru að fylgjast með ykkur! Svo það er eins gott að þið standið ykkur í blogginu;)
Helga Sæmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 20:45
Farið vel með ykkur elskurnar... Ég er að deyja úr spenningi ykkar vegna hehe, Lofiði bara að koma aftur heim einhvern tíma :D
Lísa Litla (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 12:40
Hello mæ beibíbornís..
Unnur ég mundi loksins í dag að breyta númerinu þínu í frelsi, en kortið er alveg óvirkt, þarf að hringja í 1441 held ég til að virkja það.... en þó að það verði þannig í ár átt þú það alveg þannig að ég held að það reddist alveg..
Reyndi líka að taka þig úr fjölskyldudæminu, en það var eitthvað vesen á kerfinu í dag, reyni aftur við tækifæri svo þau séu ekki alltaf að borga fyrir þig í hverjum mániuði!
En bara gaman að heyra frá ykkur elskurnar, hlakka til að heyra meira!:)
Anna (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 00:21
Hey það er bara vesen að kommenta í fyrsta skipti, nú kemur þetta bara strax:) geggjað maður
Anna (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 00:22
Gaman að heyra frá ykkur skvísur og gott að allt gegnur vel, Unnur passaðu elsku bestu litlu frænku mína fyrir mig og öfugt.
Bestu kveðjur Eydís
Eydís (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 14:27
Hæhæ gaman að sjá að þið eruð komnar með svona heimasíðu til að hægt sé að fylgjast með hvað þið eruð að bralla þarna úti!
Farið nú varlega ;) hehe
Kveðja Sóldís
Sóldís (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.