Sjáid tindinn, tharna fór ég................

Jaejja meira af aevintýrum okkar hér í Sudur-Ameríku.... vid trúum ekki odru en ykkur sé farid ad lengja eftir fréttum Wink

Eins og vid sogdum sídast tá hefur leid okkar einungis legid upp á vid, aftur heim Smile Erum á flakki milli Argentínu og Chile. Frá Ushuaia (sem er í Argentínu) fórum vid sem sagt í nokkura tíma rútuferd til Punto Arenas í Chile. Tar var tekid vel á móti okkur af íslendingavininum Gustavo sem er fraendi Marizu (á Aegisídu) og var í mánud á Íslandi fyrir nokkrum árum. Fengum dýrindis lambakjot (tó tad hafi nú ekki toppad tad íslenska) og nýuppteknar kartoflur ásamt gistingu um nóttina. Héldum svo áfram snemma naesta morgun til Puerto Natales og vorum komnar tangad rétt eftir hádegi. Fengum heimagistingu hjá Chilu, heldri konu sem er algjor dúlla. Í Puerto Natales nádum vid okkur í allar helstu upplýsingar um Tjódgardinn, Torres del Paine, tví vid hofdum ekkert minna í huga en ad fara í 5 daga gonguferd um gardinn! Leigdum helsta naudsynlega búnad, eins og tjald (tar sem okkar "ogvodafone"tjald var víst ekki nógu hlýtt), dýnur, eldunarsett og regnfot, keyptu okkur 5 daga matarbyrgdir og pokkudum ollu saman í einn stóran bakoka. Frá laugardagi tangad til í gaer, hofum vid vinkonurnar sem sagt verid í "trekking" í gegnum fjoll og dali.  Fengum allar gerdir af vedri (alíslenskt vedur má segja), bordumst í gegnum vindinn, blotnudum í rigningunni og brunnum meira ad segja adeins á nefinu í sólinni. Vid hofum hér med tilnefnt okkur tjaldmeistara ársins tar sem vid settum upp og tókum saman tjald, fjórar naetur í rod og erum ordnar snillingar í ad elda pakkamat. Kannski gaman ad minnast á tad ad tessar fjórar naetur sváfum vid ad medaltali í 15 tíma, tar af 8 tíma tridju nóttina tar sem vid ákvádum ad leigja okkur svefnpoka. Vid vorum nefnilega svo snidugar ad taka bara okkar svefnpoka med okkur (sem er taegilegur í 15 stiga hita, exreeme í thriggja stiga hita) og héldum ad thad myndi duga. Sem tad og gerdi ekki... Tad var ískuldi allar naeturnar, dýnurnar sem vid vorum á alls ekki upp á marga fiska og fyrsta nóttin okkar var einhverskonar "kóma" tar sem vid lágum milli svefns og voku, dreymdum bara bull og vitleysu en vissum samt vel ad vid vorum vakandi! Gaman ad tví Shocking Faeturnir fengu líka ad finna fyrir bardinu á allri tessari gongu, Unnur endadi med hvorki meira né minna med 11 blodrur á fótunum og lýdan var algjorlega eftir tví Crying En tetta var nú ekki allt vanlýdan og grátur, sídur en svo. Gonguleidirnar voru rosalega fallegar, risastór og stundum hálf grimm fjollin allt í kring, joklar, heidblá votnin og svo audvitad turnarnir sjálfir, tad sem gardurnn er fraegastur fyrir. Í gaer voknudum vid fyrir sólarupprás til ad ganga upp ad útsýnispallinum fyrir turnana og sjá tá tegar sólin risi. Sú ganga var alls ekki audveld, en tegar vid vorum komnar upp, naer dauda en lífi, sáum vid ad allt thetta erfidi hafdi verid thess virdi. Sólin skein svo fallega á turnana og litadi tá bleikum, appelsínugulum og gulum litum. Láum thar og nutum fegurdinnar ásamt verdlaunum ferdarinnar, Cardburry mjólkursúkkuladi Kissing

torres del paine, stolin mynd

Thrátt fyrir mikilfenglega fegurd og  heljarinnar lífsreynslu getum vid nú ekki neitad tví ad eftir fimm yndislega daga ( og smá svefnleysi, fótaverki og pakkamat), vorum vid fegnar ad komast aftur til byggda og pitsan í gaerkvoldi og heita rúmid hennar Chilu voru mikilsmetin. Ferdin tók á, baedi líkamlega og andlega og reyndi ekki minna á vinskapinn. Nokkrar ótaegilegar tagnir og pirringur, en ekkert sem vid nádum ekki ad vinna úr..... Leid ekki á longu tar til vid vorum farnar ad syngja Grimhildi Grámann og uppáhalds hittin um tessar mundir sem er Angel, med Robbie Williams, á spaensku (Maelum sérstaklega med ad fólk sem vill laera einstaklega lélegan spaenksan framburd og heyra latinvaemna útgáfu af Robbie Williams hladi tví sem fyrst inn á i-podinn hjá sér Tounge)

En úr einu í annad..... annari ferdamannalífsreynsluWink 

Tad er svo gaman ad tví hversu mikid af fólki og týpum madur hittir tegar madur er svona ad ferdast. Vid erum t.d. búnar ad hitta fólk frá hollandi, frakklandi, finnlandi, israel, svítjód,danmorku, englandi, írlandi, bandaríkjunum, týsklandi, ítalíu, noregi, canada, ástralíu,og audvitad íslandi og svona maettir áfram telja. Svo erum vid búnar ad hitta fólk á ollum aldri, hittum 72 ára frakka/bandaríkjamann í torres del paine, sem var ad ferdast ásamt konunni sinni og vinafólki um argentinu og chile. Á eigin vegum! ekki í pakkaferd eins og flest eldra fólk. Hittum líka stelpu frá Canata, komna 5 mánudi á leid í triggja mánada ferdalagi um argentínu ad heimsaekja vini og kunningja. Svona fólk gefur manni sko algjorlega innblástur og von og sannar ad tad er sjaldan of gód ástaeda til ad skella ekki á sig bakpokanum og drífa sig í ferdalag LoL

Núna erum vid komnar aftur til Argentínu, erum Bláberjabaenum (calafate á spaensku) og aetlum okkur ad vera hér fram á sunnudag. Torpid er tekktast fyrir jokulinn Perrito Moreno, sem er einn af fáum joklum sem er á hreifingu. Aetlum ad taka tví rólega hér en reyna ad komast í ferd ad joklinum.

Erum svo ad vonast til tess ad komast aftur í hitann eftir tví sem ofar dregur, erum komnar med nóg af kulda í bili og alveg haettar ad sakna heim af teim ástaedumWink

Vonandi hafid tid tad sem allra best elskurnar!

Eldamennskan (eggjahraera med tómotum og lauk) og 1 stk bjór býdur eftir okkur!

knús

írena og unnur lilja

 

 


A hjara veraldar

Fra Buenos Aires forum vid i 18 tima rutuferd til Puerto Madryn.  Forum tar i ferd til ad skoda morgaesir en eftir tveggja tima keyrslu kom i ljos ad vegurinn ad morgaesastadnum vaeri lokadur vegna rigningar. Einstok heppni okkar skein tarna i gegn tvi tarna rignir i fimmtan daga a ari.  En daginn eftir forum vid aftur og saum fullt af litlum saetum morgaesum  og hittum tvaer islenskar stelpur.  Eftir ad hafa rakid aettir okkar fyrir hvor annari kom i ljos ad vid tekktum eina sameiginlega manneskju. Hverja adra en celebid i vinkonuhopnum, Onnu Hansen.   (Hun heitir Maria og var med ter i bekk og tu hittir pabba hennar um daginn.)

Fra Puerto Madryn toku vid 18 timar til Rio Gallegos tar sem planid var ad taka rutu beint til Ushuaia en tar sem engin var rutan tann daginn gistum vid eina nott tar.  Ekki mikid ad sja tarna en to agaetis bakari og attum vid finasta sunnudagskaffi med dufunum a plazanu. 

A manudeginum var svo onnur 12 tima rutuferd til Ushuaia, sydstu borgar i heimi, tar sem vid erum nuna. Rutuferdin var sko ekkert grin tar sem madurinn i saetinu fyrir framan okkur hafdi liklega ekki tvegid a ser kyntokkafullan likamann i aratugi sem skiladi ser i mikilli bukfylu.  Fengum alls fjora stimpla tar sem vid turftum ad fara inn og ut ur chile a leidinni.  Utsynid a leidinni minnti mjog a Island og gerir enn ta herna i Ushuaia og kuldinn laetur manni lida eins og heima. Forum i dag i batsferd um eyjarnar herna i kring og heldum a vissu augnabliki ad vid myndum ad krokna ur kulda i BARA tiu stiga hita.  Ordnar alltof godu vanar:)  Sàum mikid af fuglum, sem minntu à einhverja blondu af morgaesum (liturinn) og ondum. Erum ekki nògu gòdar ì fuglafraedum til ad vita tegundina..... Svo sàum vid saeljòn, sem eru saetustu ljòtu dyr sem vid hofum sed hingad til.. og engin smà flykki, karldyrin vega ca. 300 kìlò tannig ad tid getid rètt ìmyndad ykkur! Vonandi fàid tid ad sjà myndir sem fyrst.

Vid komumst vist ekki lengra fra ykkur en tetta tannig ad nuna liggur leidin bara heim:)

Hofum tetta stutt og gott i bili....ekki gleyma ad kvitta!

Kvedjur fra hjara veraldar,

Unnur Lilja og Irena


Grimmhildur Gràmann

Erum enn i Buenos Aires og hofum verid herna sidan a fimmtudag.  Hofum ekkert verid neitt svo duglegar vid ad skoda borgina en teim mun duglegri ad skoda budir og bari.  En tad er allt saman hluti af menningu Porteños(BA buar).  Forum to a fostudaginn i skodunarferd a bil med leidsogumanni um alla borgina.  Skodudum oll helstu hverfin, La Boca stadium tar sem Maradona steig sin fyrstu spor og grafreit Evitu Peron.  Mjog taegilegur tur og ahugaverdur. 

Hofum einnig skodad La Boca, innflytjendahverfi BA, en Italar og adrir evropubuar byggdu upp tetta hverfi um midja sidLa Bocaustu old tegar seinni heimstyrjoldin var i gangi.  Tadan er sagt ad tangoinn se uppruninn og er tetta hverfi mjog skemmtilegt.  Husin eru pinulitil en tar bjuggu oft saman margar storar fjolskyldur.  Husin eru malud i mjog skrautlegum litum en afgangar af skipamalningu voru notadir til ad mala husin.  I dag bua tarna adallega innflytjendur fra boliviu og peru.

A sunnudagskvoldid gerdum vid okkur gladan dag i tilefni tess ad tveir manudir eru lidnir sidan vid skildum vid klakann.  Forum a mjog elegant stad i mjog elegant fotum a tango synginu tar sem bodid var upp a dyrindis kvoldverd og skemmtun.  Islenska stundvisin syndi sig svo sannarlega tar sem vid maettum adur en stadurinn opnadi. Eda kannski var tad bara hungrid sem kalladi a okkur.  Vid fengum allavega fyrstar ad borda.  Mjog flott syning og hljomsveitin var hreint otruleg.

Erum a aedislegu hosteli, Pangea,  tar er litid er um reglur og svefn en teim mun meira djamm og party a hverju kvoldi.  Staffid er allt mjog libo og Unnur vaknadi meiradsegja einn morguninn vid ad tad la allt saman blindfullt a golfinu i herberginu okkar ad slast vid strak sem tau voru ad vekja:)  erum bunar ad eignast mjog goda hiphopvini fra chile og bunar ad djamma mikiBadKid og Kend med teim og fa nyja syn a hiphop.  Teir taka tetta mjog alvarlega okkur til mikillar skemmtunar, serstaklega BadKid sem er algjort krutt.  Erum bunar ad traeda hiphopstadi borgarinnar med teim og lenti Irena meiradsegja a freestylerappkvoldi sem ad hennar sogn var mjog ahugavert.  Alltaf ad upplifa eitthvad nytt:)  A laugardagskvoldid forum vid asamt ollum a hostelinu a staersta og nytiskulegasta diskotekid i borginni, Opera Bay.  Tar eru trir salir med mismunandi tonlist og skemmtum vid okkur konunglega.   

Vid erum alltaf ad komast ad tvi betur og betur hvad heimurinn er i raun og veru litill.  I Carnavalinu i Rio hittum vid hop af irskum strakum og djommudum med teim eitt kvoldid.  Svo skildust leidir og vissum vid ekkert meira um teirra ferdir.  Svo a fimmtudagskvoldid a hiphopfestivalinu tar sem ekki var mikid af turistum, duttu okkur allar daudar lys ur hofdi tegar vid saum tessa raùjeudu kolla vinka okkur yfir dansgolfid.  Tokum nokkur spor med teim og undrudumst a tessari tilviljun.  Svo a laugardagskvoldid a Opera Bay hittum vid ta i tridja skiptid sem er bara fyndid.  Bidum spenntar eftir tvi hvar vid hittum ta naest:) Svona er lifid skrytid og skemmtilegt!

Erum annars bara bunar ad traeda goturnar, njota mannlifsins og matarins, skoda i budir og kikja a markadi.  A einum markadinum akvadum vid ad fa innsyn inn i framtidina hja tarotspakonu og fengum taer upplysingar ad irena yrdi gift kona eftir trju ar og unnur eftir sex.  Onnur okkar a einnig ad giftast argentinumanni og bua herna.  To svo ad okkur finnist tetta frekar otrulegt ta skemmtum vid okkur vel yfir tessu og misstum okkur svo ur hlatri tegar hun benti a einn strak sem var buinn ad vera ad horfa til okkar og sagdi ad tetta gaeti jafnvel verid sa eini retti.  einhver algjorlega okunnugur en atti samt bil sem henni fannst greinilega skipta meginmali:) 

Teir sem hafid verid ad velta titli bloggsins fyrir ser fa nu utskyringu. 

Svo er mal med vexti ad lagid Grimmhildur Gràmann hefur verid i miklu " uppahaldi" hja okkur sidustu manudina, oft sungid og unnur ordinn meistari i ad flauta tad.  Astaedan er su ad hin astkaera valdis skellti tessu lagi asamt ollum Jabbadabbadù disknum inn a ipodinn hennar unnar rett fyrir brottfor.  Hefur tad tvi verid mikill unadur tegar vid erum alveg ad sofna med tonlist i eyrunum ad heyra log eins og tetta asamt siamskattalaginu, hakuna matata og odrum disneylogum.   Tad toppadi svo allt um daginn tegar Unnur var sem adur a klosettinu ad sinna torfum sinum, engar storadgerdir tò, ad hun heyrdi tetta lag okkar flautad hinum megin vid vegginn a karlaklosettinum.  Hun sperrti upp eyrun og trudi varla tvi sem hun heyrdi.  Hun hrokkladist ringlud ut af klosettinu og vissi ekki sitt rjukandi rad.  Helt jafnvel ad hun hefdi fundin annan addaanda tessa mikVinkonan gòdalu tonsmidar.  Kemur ta ekki irena glottandi ut af karlaklosettinu, hafdi aetlad ad athuga hvort unnur vaeri hinum megin en ekki kunnad vid ad syngja lagid.  Tannig ad nuna er tetta algjorlega tema manadarins.

God saga ja.

Eins og gloggir lesendur hafa kannski tekid eftir erum vid ordnar frekar surar i hausnum og a liklega ekki eftir ad batna a naestu manudum.  Tid takid tillit til tess tegar vid komum heim.

Annars eigum vid adra 18 tima rutuferd i vaendum i kvold til Puerto Madryn tar sem vid aetlum ad skoda morgaesir og annad skemmtilegt. 

,,Ef hun tig ei hryllir neitt hrylla tig kann..."  (Grimmhildur Gràmann)

Hafidi tad sem best, nokkrar nyjar myndir komnar inn en fleiri a leidinni fra rio.

Unnur Lilja og Irena

P.S. Nuna eigum vid sko hros skilid tvi vid erum ad skrifa tessa faerslu i annad skiptid!

 

 

           

 

 

 

 


Brasilìa kvodd....

Frà Paraty fòrum vid til annars strandbaejar, brimbrettaparadìsina Ubatuba, sem hefur hvorki meira nè minna en 72 strandir ì nàgrenninu.  Tar var planid ad tjalda a strondinni en tar sem tjaldsvaedi kostadi jafn mikid og hòtel àkvàdum vid ad sjàlfsogdu ad taka taegindin fram yfir.  Vorum tar i tvaer naetur og eyddum tìmanum ì ad rannsaka strendurnar af miklum mòd. 

Tadan fòrum vid til Sao Paulo.  Hofdum àkvedid ad fara tangad snemma og nota daginn til ad skoda borgina.  Keyptum okkur mida til Iguazu falls um kvoldid og tòkum metrò nidur ì bae.  Tegar tangad kom tòk a mòti okkur svadaleg rigning med tvìlìkum trumum og eldingum ad annad eins hofdum vid bara ekki upplifad. 

Og hvad gera Islendingar tà?

Flyja inn ì naesta mall!

Vorum tar naesta klukkutìmann medan rigningunni slotadi.  Stodumst freistingarnar naestum tvì, komum bara ùt med eitt skòpar. Roltum svo um midbaeinn, sàum ekkert svakalega mikid nema himinhàar byggingar og logdum svo a stad til Iguazu um kvoldid.

Laerdum af reynslunni og pontudum okkur saeti sem fjaerst klòsettunum.  Rùtuferdin var samt ekki sù taegilegasta tar sem tetta var bara venjuleg rùta en ekki sofurùta eins og venjulega.  En vid lifdum tetta ad sjàlfsogdu af og komum til Foz do Iguazu um morguninn.  Tòkum svo straetò ì parkid tar sem fossarnir eru og urdum svo sannarlega ekki fyrir vonbrigdum.  Tvìlìk fegurd sem tòk à mòti okkur og tvìlìkur fjoldi af tùristum.  Fossarnir geta ordid allt ad 275 talsins yfir rigningartìmabilid og sà staersti, devil`s throat er breidasti foss i heimi.  Rosalega flott  eins og sjà mà à myndunum sem munu koma mjog bràdlega:)

Tòkum svo straetò yfir til Argentinu til baejarins Puerto Iguazu.  Mjog vinalegt ad komast til spaenskumaelandi fòlks aftur eftir ad hafa turft ad tala med hondunum ì mànud.  Aetlum a morgun ad skoda fossana aftur frà hinni hlidinni og jafnvel taka bàtsferd um àna.  Eigum svo pantada rùtu til Buenos Aires um midjan daginn sem er vìst 18 tìma ferd.  Getum varla hamid okkur fyrir spenningi.

Ekki gleyma ad kvitta fyrir ykkur lesendur gòdir, tad gledur okkur alltaf jafn mikid:)

Stubbaknùs frà Argentinu!

Ìrena og Unnur Lilja

 


Karnaval!

Karnaval i Rio er bara gedveikt!  A fimmtudagskvold byrjadi tad med tvilikri gledi um alla borg.  Gotum var lokad og sambahljomsveitir gengu um goturnar og allir dansandi a eftir.  Endalaust gaman!  Keyptum okkur fjadragrímur og spangir til ad falla inn i hópinn og skemmtum okkur mjog vel.  A fostudag vorum vid of seinar i gonguna tannig ad vid forum a adal djammgotuna herna tar sem allir voru dansandi út á gotu og samba spilad langt fram a nott.  Vid fengum meiradsegja ad spila med og slógum ad sjálfsogdu i gegn.  Ekki vid odru ad búast. 

Á laugardagsmorgun voknudum vid upp fyrir allar aldir til ad fara i skrúdgongu.  Unnur gafst reyndar upp af ónefndum ástaedum en írena hélt ótraud áfram.  Um kvoldid fórum vid svo á Sambódromo sem er gatan tar sem skólarnir keppa.  Hver skóli hefur klukkutíma og korter til ad heilla dómarana med sínu atridi og er ollu tjaldad til.  Morg túsund manns eru ad dansa í einu og tetta er alveg ótrúlega flott.  Skólarnir eru ad keppa alveg fram a morgun en vid gáfumst upp um tvoleytid. 

Á sunnudag logdum vid svo af stad til Paraty sem er baer 300 km sudur af Río. Okkur var farid ad langa ad prófa karnaval i minni baejum líka.  Tar sem oll hótel eru full útaf karnavalinu splaestum vid okkur bara i tjald og dýnur.  Tá reyndust tjaldstaedi líka vera vel full tannig ad vid turftum ad ganga langalanga leid med alla búslódina a bakinu.  Vorum svo treyttar tad kvold ad tad var lítid útstáelsi á okkur tá.  Daginn eftir tókum vid svo straetó til Trinade sem er annar strandbaer nálaegt.  Hofdum heyrt ad tar vaeri aedislegt ad vera yfir karnaval og vid ákvádum ad prófa.  Trodfullt af innlendum ferdamonnum en engin skemmtidagskrá tessar tvaer naetur sem vid vorum tarna.  Tessi svakalega skemmtun sem vid hofdum heyrt af var tá annadhvort búin eda fólgin í ad drekka med sínum vinum.  Og tar sem vid tolum ekki portúgolsku gátum vid eitthvad lítid minglad og spiludum tví bara kleppara langt fram á kvold(til tíu eda svo).  Gaman gaman:) 

Pokkudum svo saman og fórum aftur til Paraty tar sem vid erum núna.  Fórum í dag í fimm tíma bátsferd um naerliggjandi strendur, fengum ad snorkla og sjá hofrunga.  Forum svo a eftir til Angra dos Reis og svo i fyrramalid til Ihla Grande.

Túsund kossar til ykkar allra!

 Unnur Lilja og Írena


Hola

Vorum búnar ad skrifa heillanga faerslu handa ykkur i fyrradag en akkúrat tegar vid aetludum ad vista hana var tíminn búinn og allt datt út. Heppnar já.

 En sídan sídast erum vid búnar ad gera heilmikid.  Á fimmtudaginn fórum vid í Favelatúr en Favela eru hverfi sem hafa myndast hérna í borginni og annarsstadar í Brasilíu.  Teim er stjórnad af gengjum tar sem byssur og dóp ráda ollu og lífid skiptir ekki miklu máli.  Logreglan fer helst ekki inn í tessi hverfi og í rauninni eru tessi hverfi frekar orugg tar sem gengin vilja ekki fá logregluna inn og passa tví upp á ad ekkert vesen sé i gangi. En tegar stríd verda á milli gengjanna (alltaf samkeppni um thad hver raedur yfir hvada hverfi) tá eru byssurnar notadar óspart og ef tú ert fyrir tá ertu bara skotinn. Tá eru thessi hverfi ekki orugg. Thetta er svona svipad og í kvikmyndinni City of God fyrir tá sem hafa séd hana.  Mikil umferd af eiturlyfjum fara í gegn um thessi hverfi tó svo ad enginn framleidsla af dópi sé í landinu.  Allt kemur frá Bólivíu, Kólumbíu og odrum londum hér í kring.  Tessi túr var mjog túristalegur og vid bjuggumst vid mun meiru frá en hann var samt mjog ahugaverdur. Thetta var samt svolítid ólíkt tví sem vid vorum búnar ad ímynda okkur thar sem vid héldum frekar ad thetta vaeri svona fátaekarhverfi (sem thetta er ad vissu leyti) og tharna eiga flestir sjónvarp, graejur og tolvur. En íbúdirnar eru sumar mjogmjog litlar og gluggalausar og goturnar throngar.  

Á sunnudagskvoldid fórum vid á fótboltaleik á Maracana leikvanginum, sem er annar staersti fótboltaleikvangur í heiminum, en  tar komast hvorki meira né minna en 200 túsund manns i saeti.  Fengum thessa fínu hugmynd ad leigja einhverntíman stadinn og halda party fyrir alla íslendinga, thad yrdi potttétt stud ;) Leikurinn var milli tveggja staerstu lidanna hér í Río og var stemmningin eftir tví.  Miklar tilfinningar brutust fram hjá áhorfendum og var mjog skemmtilegt ad fylgjast med tví.  Tetta var hinn skemmtilegasti leikur tar sem skorad var mikid af morkum og endadi 3-3.  Okkar menn, Flamengo, voru haestánaegdir med jafnteflid enda var spennan grídarleg í lokin tegar teir voru einu marki undir. VId lifdum okkur ad sjálfsogdum inn í leikinn og stemmninguna, oskrudum, kloppudum og sungum ;)

Fyrr um daginn faerdum vid okkur svo um set og erum nú hjá fyrsta hóstinum okkar sem vid hittum á netinu.  Tad gengur bara vel og vid eigum orugglega eftir ad nyta okkur tetta meira i tessari ferd. 

Á mánudaginn fórum vid svo upp á Sugar Loaf sem er útsýnisstadur á fjalli hérna í Río.  Turftum ad fara upp tangad med kláfi sem var svolítid odruvísi.  Útsýnid tadan var mjog fallegt og sást vel yfir alla borgina.  Hérna búa 12 milljónir manns tannig ad tetta er frekar stórt svaedi og frekar yfirthyrmandi fyrir okkur sveitastelpurnar. En borgin er samt frekar gróin, er byggd á svaedi med mikid af fjollum og strondum og skiptist thannig í minni hverfi, thannig ad hún virkar ekki alveg jafn yfirthyrmandi thegar thú gengur um hana. 

Sídustu dagar hafa farid í skodunarferdir um midbaeinn og búdirnar tar.  Fundum brasiliska H&M og hofum vid farid ófáar ferdirnar tangad. Verst ad madur getur ekki misst sig i kaupunum.  Hér er mikid af gomlum fallegum húsum og litlum gotum en líka stórar og háar byggingar.  Á tridjudag fórum vid i hang gliding sem vid holdum ad útleggist a íslensku sem svifdreki.  Tá fórum vid upp á 500 m hátt fjall, festum okkur i svifdreka og hlupum fram af brúninni.  Svifum í loftinu yfir strondinni í utb tíu mínútur.  Getur tekid allt ad 30 mín en tad fer allt eftir tví hvort vindurinn sé hagstaedur.  Tetta var mognud upplifum sem er eiginlega ólýsanleg.  Vid erum strax ordnar spenntar fyrir fallhlífastokkid sem verdur naest:)

Karnavalid byrjar svo eiginlega i dag tótt ad skrúdgongurnar byrji ekki fyrr en a laugardaginn.  Erum svo adeins ad spá í ad faera okkur um set ádur en karnavalid klárast, langar ad prófa karnaval í minni borg líka.

Á laugardagskvoldid fengum vid smá smjorthef af karnivalinu thar sem vid fórum á adal skemmtistadasvaedid hérna í Rio, Lapa, thar sem stemmningin var mikil. Fyrir tá sem eru ad spá í tví hvort Rio sé virkilega thannig ad fólk dansi samba úti á gotu og skemmti sér tá, já, thad er thannig. Thar var allt trodfullt af fólki dansandi samba, drekkandi bjór eda eitthvad sterkara (hérna eru baedi bjór og sterk vín seld úti á gotu) og ad skemmta sér. Írena fór inn á Samaskólastad thar sem einungis var spilud samba tónlist og fékk einkakennslu í samba. Blódid hitnadi algjorlega eftir thetta kvold og mjadmirnar og  rassinn lidadist mikid thannig ad vid erum algjorlega tilbúnar fyrir Karnivalid, thar sem er dansa dag og nótt ;)

Svo thurfum vid ad fara ad drífa okkur út úr Brasilíu thar sem vid hofum einungis 30 daga hérna í Brasiliu thannig ad hver einasti dagur út febrúar er vel skipulagdur. 

 Kisskiss, Írena og Unnur Lilja 


Speedo Gonzales

Lestin var nu ekki eins slaem og vid bjuggumst vid.  Var reyndar heldur haegfara og tok okkur utb 14 tima.  Hefdi jafnvel verid fljotlegra a taka rutu.  Komum til Corumba i Brasiliu og tokum rutu tadan til litils baejar sem heitir Bonito.  Su rutuferd var heldur skrautleg tar sem vegakerfid a tessum stad samanstod af drullu og mold.  I trja tima stodum vid og reyndum ad yta rutunni og ollum ad ovorum gekk tad litid.  Endadi med tvi ad tad kom bondi a trallanum sinum og dro okkur upp.  Islenska adferdin a tetta.

Daginn eftir tokum vid okkur hjol a leigu og settum stefnuna a einhvern solbadsgard i nokkurra kilometra fjarlaegd.  En tegar vid vorum nylagdar af stad kom tessi lika hellihellidemba tannig ad vid breyttum plonunum snarlega og tokum stefnuna inni i skog.  Hjoludum allan daginn rennandi blautar og saetar. 

Eina sem vid hofdum upp ur tessu var svakalegt rasssaeri og Unni tókst ad brenna i rigningunni.

Naesta dag skodudum vid hella en vorum bara med portugalskan leidsogumann tannig ad vid hofdum ekki mikinn frodleik upp ur tessu.  JAR 103 kemur ekki ad gagni i útlondum. 

Tokum svo rutu a fostudagskvoldid til Campo Grande og komum tangad snemma um morguninn.  Bidum tar i nokkra tima og ta tok vid 26 tima ferd til Rio de Janeiro.  Heppnin var svo sannarlega med okkur tvi vid fengum saeti hlidina a klosettunum.  Getid rett imyndad ykkur ilminn eftir solarhrings ferdalag.  En tar vid erum engir aumingjar lifdum vid tetta af og svafum mest allan tima....eda kannski var tad bara kóma. 

Erum nuna loksins komnar a strondina, og tad enga sma strond, Copacabana.  Erum bunar ad na tonokkrum lit, Unnur laerir ekki af reynslunni frekar enn fyrri daginn og tokst ad brenna.  Baby faces and tender places er sart saknad.   

Copacabanastrondin er alveg jafn aedisleg og vid hofdum imyndad okkur, ekki enn ta bunar ad sja alla tessa flottu straka sem okkur var lofad en samt alveg nog af strakum ad surfa og i fotbolta a strondinni.  Erum reyndar enn ad venjast hvitu, trongu speedosundskylunum og g-strengs bikinium en tad hlytur ad koma.  Allavega erum vid bunar ad adlagast tvi ad posa a myndum eins og allar stelpur herna gera, faid ad sja tad tegar vid nennum ad setja taer a netid. 

I gaerkvoldi forum vid ad horfa a aefingu hja sambaskola fyrir karnavalid.  Ekkert litid flott og vid getum ekki bedid eftir karnavalinu sjalfu.   I dag var svo ekki sol tannig ad vid forum ad Kristsstyttuni, takn Rio, sem er stadsett fyrir ofan borgina og fengum tvilikt utsyni yfir allt.

Erum bunar ad vera svo duglegar ad elda ad tid hefdud aldrei getad truad tvi.  Reyndar ekki neina flokna retti tar sem vid erum ad spara svo mikid.  Bjuggum til graenmetissupu i sidustu viku, vorum ekki alveg ad gera okkur grein fyrir magninu tvi eftir ad vid tvaer hofdum bordad budum vid tveim odrum med okkur og helltum svo helmingum.  Annar teirra var italskur matreidslukennari  og hrosadi okkur i bak og fyrir.  Svo erum vid bunar ad bua til eggjanudlur og spaghettiid sem israeslku jeppavinirnir bjuggu til fyrir okkur.  Sem betur fer eru tomatar og laukar mjog odyrir tar sem vid notum tau ospart i okkar mat. 

Eldudum samt fiskibollur handa mario og co adur en vid forum fra teim.  Var tad islenskasta sem vid gatum hugsad okkur ad gera.  Vakti mikla lukku to svo ad tad jafnist audvitad enginn fiskur a vid tann islenska.

Vid lofum bot og betrun i blogginu a naestunni.  Bestur kvedjur til allra og verid dugleg ad kvitta, er svo gaman ad sja hvad margir eru ad fylgjast med!

 Knus!

Unnur og Irena

 

 

 

 

 


Santa Cruz

Lifum bílífi hérna í Santa Cruz hjá Mario og fjolskyldunni hans.  Hofum gert litid annad en ad sleikja solina og borda uppáhaldsísinn hennar Írenu, plaff plaff, sem núna er líka ordinn uppáhaldsísinn minn. 

Fórum líka í mat til fjolskyldunnar hennar Írenu. Tar voru miklir fagnadarfundir og var hún leyst út med fullt af gjofum og tar sem bakpokarnir taka ekki endalaust vid neydumst vid til ad senda pakka heim.  Og tar sem ekki má senda hálftóman kassa heim neydumst vid til ad versla okkur fot til ad fylla upp í.  Tad sem madur leggur ekki á sig. 

Á fimmtudaginn fórum vid svo í karókí og slógum ad sjálfsogdu í gegn.  Aetlum svo aftur út ad dansa í kvold. 

Sólin hefur samt lítid látid sjá sig sídustu daga en tad er samt sem ádur tvílikur hiti og raki og elskulegar moskítóflugurnar slá ekki sloku vid.  Kálfarnir mínir eru í sérstoku eftirlaeti en tó koma allir líkamspartar til greina.  Hofum samt fundid potttétt rád gegn teim, ef tad er alkóhól í blódinu tá bíta taer ekki.  Vid notum tetta rád óspart, allt í nafni heilsunnar. 

 Eigum svo pantada mida med lest til Brasiliu a mánudag.  Hofum grun um ad ferd tessi verdi ekki mjog taegileg tvi tad var allt fullt i flottu lestina.  Svo aetlum vid ad dóla okkur í rólegheitunum til Copacabana tví vid eigum ekki pantad hótel tar fyrr en 4 feb.  Verdum i viku á strondinni med ískaldan bjór í annari og Pina Colada i hinni slefandi yfir sjódheitum brasilískum karlmonnum.  Múhahaha.

 Búnar ad setja inn fullt af nýjum myndum handa ykkur.

Besos,

Unnur Lilja og Írena


Potosì-Salar de Uyuni-Sucre-Santa Cruz

Hola!

Frà La Paz tòkum vid naeturrùtu til Potosì.  Komum tangad snemma um morguninn og fòrum beint ì skodunarferd um silfurnàmurnar tar.  Til ad trauka ì gegnum nàmurnar tuggdum vid kòkalauf af milkum mòd tar sem gaedinn okkar var snarofvirkur og fòr hreint ekki audveldustu leidina.  Var samt mjog skemmtilegt og vid berum mikla virdingu fyrir nàmuverkamonnum núna tví vinnuadstaedurnar tarna eru skelfilegar.

Planid var svo ad taka naeturrùtu sama dag til Uyuni en tar sem allar rùtur voru fullar vorum vid eina nòtt ì Potosì.  Eftir ad vid pontudum mida var okkur reyndar sagt fra odru rùtufyrirtaeki en sem betur fer tókum vid ekki tá rútu tvi seinna heyrdum vid ad sú rúta hefdi verid 22 tíma á leidinni í stad 7. 

Tegar vid komum til Uyuni fòrum vid i triggja daga ferd um Salar de Uyuni, Salteydimorkina.  Sú ferd var aedisleg, mikil náttùrufegurd og landslagid minnti okkur oft á Ísland.  Vid vorum svo heppnar ad lenda med fjòrum týskum ferdalongum í hóp og okkur til mikillar gledi voru tau òspor à ad tala sitt ástkaera, ylhýra tungumál.  Tau reyndust nú samt hin ágaetustu og vid slógum um okkur med mikilvaegum týskum frosum, s.s. Ich bin ein Kuglenschreiben mit Sahne, Deutche Schlagerhits und Ich haben einen Wolfhunger.  Voktum mikla lukku eins og ávallt. 

Vid vorum reyndar heldur óheppnar med bíl tar sem tad sprakk trisvar a bílnum og sídasta daginn gaf bíllinn sig bara alveg og vid fòrum i annan bíl.  En bílstjórinn okkar var klárlega altmuligtmand, lagadi bílinn og elti okkur uppi svo vid kaemumst med honum heim. 

Tessi heimsálfa er svo yndislegt, tad er allt leyfilegt.  Vid fengum ad sitja uppà jeppanum, ofan á ollu dótinu yfir smáspol af eydimorkinni.  Smá adrenalínkikk og vid nutum útsýnisins miklu, miklu betur.

Frá Uyuni fórum vid til Sucre sem er hofudborg Bólivíu.  Hofdum pantad mida nokkrum dogum ádur til ad vera alveg vissar um ad komast tennan dag.  Turftum ad fara i gegnum Potosí og vorum komnar tangad um hálftrjúleytid um nóttina.  Tar var okkur sagt ad rútan til Sucre faeri ekki fyrr en sjo um morguninn en okkur vaeri velkomid ad bìda.  Tad hafdi bara alveg gleymst ad segja okkur tad fyrr.  En vegna treytu og pirrings tókum vid taxa til Sucre og vorum komnar tangad fimm um morguninn. 

Tegar vid voknudum fórum vid ad skoda risaedlufòtspor og risaedlulìkon i fullri staerd.  Um kvoldid hittum vid svo stráka frá ísrael sem voru ad ferdast um Sudur Ameríku á jeppa og teir budu okkur med sér ad skoda fossa rétt hjá borginni daginn eftir.  Teir hafa annadhvort ekki búist vid ad vid kaemum eda bara bodid okkur med af kurteisi tvì teir virtust ekkert yfir sig ánaegdir tegar vid maettum til teirra um morguninn.  Vid létum tad samt ekki á okkur fá, fórum med teim og bordudum á teirra kostnad.  Alltaf ad spara.

Erum núna í Santa Cruz og búum heima hjá Mario og fjolskyldu hans.  Hér er ofsalega heitt og rakt og vid eyddum deginum í sundlauginni hjá fraenku hans.  Erum  tví loksins ad verda brúnar. 

 Verdum hérna líklega fram á sunnudag, tokum tá lest til Brasilíu. 

Írena er ad setja inn myndir, tad gengur heldur haegt tannig ad kannski turfid tid ad bída tar til a morgun.

Knús og kossar!

Unnur Lilja og Írena


Ég thekki engan sem á Vúxalavíva!

Írena og Bjarni Risaedla

 

Nú fer ad lída ad lokum hjá okkur hérna í La Paz. Thetta er búin ad vera fínasti tími, búnar ad taka tví rólega og undirbúa okkur andlega fyrir komandi átok.  Thó svo vid séum ekkert búnar ad vera mikid á ferdalagi thessa fyrstu viku, erum vid búnar ad sjá fullt ad "ólíkum" hlutum (thad er ad segja ef madur midar vid Ísland). Ég er til daemis búin ad leyfa litlum strák ad pússa skóna mína (ég skrifa "leyfa" thar sem ég aetladi alls ekkert ad láta pússa skóna mína, en thessi litli sjarmor var nú ekki lengi ad tala mig til og braeda mitt litla hjartaWink. Vid erum búnar ad drekka te de Coca (úr coca laufum) og tyggja Coca lauf (sem fór nú ekki alveg nógu vel í Unni Lilju, enda segir hún ad dóp sé greinilega ekki fyrir sigCool Svo thad verdi nú enginn misskilningur thá er kannski réttast ad taka thad fram ad Coca lauf eru ekki dóp, heldur laekningarmedal og algjorlega loglegt hérna í Bólivíu!

Vid erum nú ekki búnar ad saekja sofnin neitt mikid (eda bara alls ekki neitt Whistling) en í stadinn búnar ad fylgjast med fjolbreyttu mannlífinu hérna í La Paz. Í fyrradag misstum vid okkur adeins í verslunarleidangri. Keyptum okkur vettlinga, húfu og peysu (med hinu "alíslenska" lopapeysumynstri) sem á eftir ad koma sér vel í Potosí og Salteydimorkinni, sem eru einmitt okkar naestu áfangastadir. Thar getur ordid mjoooog kalt (hofum heyrt ad thad geti farid nidur fyrir -30°) thannig ad thad verdur smá "Íslandsfílingur" (kannski of mikill!).

Annars erum vid alveg rosalega spenntar ad geta farid ad ferdast fyrir alvoru. Eigum 11 tíma rútuferd í vaendum (hversu spennandi hljómar thad?) á morgun klukkan 20:30 til Potosí. Búumst vid tví ad fara á mánudagsmorgun ad skoda námurnar og bada okkur svo í heitum laugum (náttúrulegum) eftir daginn. Sídan aetlum vid í fjogurra daga ferd um Salteydimorkina. 

Thetta blogg er sem sagt thad sídasta hédan frá La Paz og thid heyrid sennilega ekkert frá okkur fyrr en eftir taepa viku!

Gaman ad sjá hversu margir fylgjast med okkur! Thad hvetur okkur áfram í ad blogga, tví ekki viljum vid bregdast ykkur kaeru lesendur. 

Unnur Lilja situr sveitt yfir tolvunni hérna hlidina á mér ad setja inn myndir sem hún hefur verid ad taka (mínar koma ekki inn alveg strax, thad er ad segja myndirnar af UnniWink) thannig ad ég vona ad thetta virki (annars verdur Unnur voda pirrud og ekki viljum vid thad Tounge)

Hafid thad sem allra best!!  

 

 

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband