Rasta Pasta- ya man

Jebb èg er à lìfi....

Frà Antigua, tar sem èg skildi vid ykkur sìdast, fòr èg til Panacachel og San Pedro, torp sem baedi liggja vid Lagò Atlitan. Tar var aedislegt ad vera, fòr tangad àsamt guatemalenskum vinum, syntum ì vatninu, leigdum kajak, drukkum bjòr og hofdum tad gott. Fòr svo med teim aftur til Guatemala city, tar sem vid duttum saman ì tad med bjòr, salti og sìtrònu (undirbùningur fyrir mexcio) ì sìdasta skiptid àdur en èg helt ferd minni àfram um Guatemala. Frà Guatemala fòr èg til Flores, var komin tangad um 10 leytid og tòk strax naesta tùr um morguninn kl 3:30 til Tikal, staerstu mayarùstirnar ì Guatemala. Tad var upplifun, nàdi tò ekki alveg rèttu stemmingunni, fòr med hòp og fannst of mikid af fòlki, og kannski smà treyta lìka. Allavega frà Flores tòk èg svo strax naesta morgun rùtu til Belize. Ì teirri rùtuferd kynntist èg Cristinu en vid erum bùnar ad vera ì samfloti tangad til ì gaer. Vid fòrum sem sagt til Key Caulker, litla eyju rètt fyrir utan Belize city. Tar hittum vid Emili og Lukas og med teim leigdum vid òdyra cabañas vid strondina. Key Caulker er àn ef einn af mìnum uppàhaldsstodum. Lìtid samfèlag tar sem allir tekkja alla, med fallegu fòlk, med stòr hjortum sem tekur vel à mòti hverjum og einum. Reyndar soldid skrìtid ad koma frà Guatemala, tar sem fòlkid er lìka alveg yndislegt, en allir tala spaensku og eru med indjànaùtlit, ì tetta Rastasamfèlaga tar sem allir eru kolsvartir og tala ensku! À tremur dogum nàdum vid tvì helsta sem trufti ad gera; sòlbad, sòlsetur, snorkla (aldrei sèd jafn mikid af fallegum fiskum à aevinni + barakùdas og hàkarlar), drekka romm og bjòr à bryggjunni, verda full, dansa hiphop og reaggge. Ekki slaemt haa?!:) Potttètt ekki sìdasta skiptid mitt à tessari eyju. À mànudaginn fòrum vid svo, èg  Cristian og Damian (Hollendingur sem pickudum upp hjà rastagaurunum à Key caulker) allaleid til Tulum, Mexico. Tulum er àn efa ein af fallegustu strondum ferdarinnar. Er bùin ad vera tar tangad til ì dag. Ròlegheit à strondinni, unnid stadfast ad taninu àsamt sundsprettum vid og vid til ad kaela sig nidur. Leidir okkar skildu svo ì gaer tar sem tau eiga flug heim à naestu dogum. Èg hèlt mig à Tulum strondinni ì dag, hitti Marco, Argentìskan vin, en hann kenndi  mèr ad bùa til vinabond, tannig ad ì naestu ferd get èg ferdast og bùid til peninga à sama tìma. Eftir besta ceviche ì langan tìma skildu leidir okkar einnig og nù er èg komin til Playa del Carmen, ein aftur. Veit ekki hvad èg verd hèr lengi, er jafnvel ad spà ì fara bara à morgun, tar sem tetta virdist ekki alveg vera relaxed strondin, meira svona Costa del sol fylingur en tad er erfitt ad koma sèr ì tann gìrinn eftir Tulum.... Mà tò ekki fara langt tvì à mànudaginn à èg flug til CÙBU :):) og svo styttist bara òdum ì heimkomu!

tetta blogg er àn efa ekki tad skemmtilegasta, veit tad vel... andinn ekki alveg ad koma yfir mann en tetta eru allvega helstu upplysingar hedan fra solinni i Mexico!

Ekki gleyma ad kvitta

Corona, sal y limon

irena


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gamangamangaman! Þú verður sko svört þegar þú kemur miðað við hvernig þú varst þear ég fór.  Brúnkan mín skolaðist hinsvegar af í NY og ég kom heim svona eins og ég hefði tekið tvo ljósatíma á síðustu viku.  Allavega eru vinnufélagar mínir mun brúnni en ég...mjög gefandi.  Hefði átt að vera eins stressuð og þú yfir þessu:p

Lovjú long tæm,

Grimmsí

Unnur Lilja (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 08:40

2 identicon

kvittikvitt

Unnur Dögg (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 12:14

3 identicon

Jú þetta var skemmtilegt blogg:)

þú ert æði elskan, þetta er svo gaman hjá þér og ég samgleðst þér innilega.

Hlakka samt til að fá þig heim, verst bara að vera ekki að fara með ykkur til eyja:(

Edda (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 19:06

4 identicon

Hæ elskan!

Alltaf gott að heyra frá þér, get ekki beðið eftir að fá þig heim

Love you, Kara.

Kara (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 01:26

5 identicon

Já ég segi það sama! Mér fannst þetta skemmtilegt blogg;)

Helga (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 22:16

6 identicon

Alltaf gaman að lesa bloggið darling...

Hlakka til að fá þig heim sweetie-pie:) 

Anna (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 00:37

7 identicon

Ofsa gaman að heyra í þér í gær elskan...góða skemmtun á Kúbu!!

UnnurLilja (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 18:32

8 identicon

Sæl Írena mín.

Gott að sjá að þú hefur það gott. Þú hefur þá ákveðið að fara til Kúbu eftir allt saman. Það er örugglega æðislegt. Það er nú ótrúlegt veðurlag á Íslandi núna sól alla daga þannig að Íslendingar eru orðnir ótrúlega brúnir upp til hópa.

Kær kveðja frá Selalæk.

Hafðu það gott í New York.

Kristín 

Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 21:18

9 identicon

hæhæ ég rakst á bloggið þitt / ykkar í gegnum bakpokann.com ég var að forvitnast hvernig þið fóruð frá Brasilíu, fóruði niður til Argentínu? Var svo ekkert dyrt að fara frá þeim löndum og upp til panama? Vonandi skiljiði hvert ég er að fara, við verðum nefnilega í brasiílu og þurfum svo að komast til Honduras sem er alveg rándýrt flug. En hvernig kemstu svo á milli mexíkó og kúbu? Fannstu ódýrt flug? :/ Megið alveg senda mér póst með skemmtilegum upplýsingum það kæmi sér alveg ótrúlega vel! kv. valdís

Valdís komandi ferðalangur (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 15:24

10 identicon

Gott að heyra að þú ert á lífi og við hestaheilsu.  Á Íslandi hefur verið einmuna sólskinstíð þannig að það hefur verið hægt að power-tana í Garðabænum undanfarið!!  Hafðu það gott áfram og góða skemmtun á Kúbu :)

Bestu kveðjur úr hinum sólríka Garðabæ :)

Anna Lilja (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 01:05

11 identicon

Gaman að heyra frá þér,og að allt er í góðu.

ástarkv.pabbi

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband