Síðasta orðið

 

Ég er komin heim á klakann.... Og það fyrir rúmri viku. Þannig að mér finnst nú við hæfi ljóstra uppi helstu leyndarmálum síðustu daganna í Ameríkunni svona áður en blogginu verður algjörlega slúttað.

Ætli ég hafi ekki verið á leiðinni til Havana þegar ég skrifaði síðast. Hélt sem sagt af stað á flugvöllinn, eftir að hafa eytt nokkrum yndislegum dögum á ströndinni í Mexico, rosa spennt að komast loksins til Cúbu. Komst að þeirri aumu staðreynd þegar ég var komin á völlinn að miðarnir mínir höfðu barasta verið seldir einhverjum öðrum, án minnar vitundar. Meðan ég beið milli vonar og ótta um að draumur minn væri floginn á brott, keypti ég mér kaffi og eina af dýrustu og verstu samloku ferðarinnar, og vonaði að heppnin myndi verða með mér. Sem hún var! en það losnaði akkurat eitt sæti með fluginu, sem átti að fara eftir klukkutíma! Ég tékkaði mig því inn í hraði og var komin upp í flugvél áður en ég vissi af. Flugið var einunis klukkutími og var ég því ennþá í smá stressi þegar ég kom til Cúbu, ekki með neitt hótel og vissi í rauninni ekkert hvað ég væri að fara útí!  Fékk nú samt þetta fína herbergi í heimagistingu og fór strax fyrsta kvöldið að prófa Mojitóinninn sem Cúba er svo frægt fyrir, og varð ekki fyrir vonbrigðum! Fór ásamt sænsku pari frá hótelinu, lentum á bar með lifandi tónlist, sem var æðisleg, og þegar þeir tóku „guandalamera" („blandaðu meira" á íslensku) fóru tilfinningarnar allar af stað og ég fattaði að ég var í alvörunni komin til KÚBU!! J Kúbu, sem mig var búið að dreyma um svo lengi!! Kúbu, þar sem maður drekkur Romm, reykir Havana vindla, dansar Salsa, þar sem allt snýst um byltinguna, Che og Castó og þar sem Bush er hálviti og flestallar auglýsingarnar úti á götu minna þig á það! Havana fyrir mér var án efa einn af hápunktum ferðarinnar, og er uppáhaldsborgin mín til þessa! Næstu 4 dagana kynntist ég borginni ágætlega, sérstaklega gaman að ganga um götur gömlu borgarinnar, sjá alla þessa eldgömlu amerísku kagga og gömlu konur með þessa líka drjólavindla uppi í sér. Þrátt fyrir að hafa farið þangað ein, kynntist ég mikið af yndislegu fólki, strák sem kenndi mér á bongó trommur úti á götu, þrjár kúbverskar stelpur sem kendu mér aðeins að hreyfa mjaðmirnar, stelpu frá Sviss, stelpum frá Spáni sem tóku mig með sér á ströndina, strákum frá Argentínu... Fór líka á skemmtilega markaði, Havana-Rommsafnið þar sem ég fékk að drekka 7 ára gamalt Romm (rommið í Nicaragua var samt betra), fór á safn tileinkað kúbönsku byltingunni og Che Guevara, fékk að spila með í salsa bandi og fór út að dansa á hverju einasta kvöldi! J  vona svo sannarlega að ég komist þangað aftur sem fyrst, því ég náði auðvitað bara að kynnast Havana, en Kúba er svo miklu miklu meira en það, og mjög áhugavert land, með mikla sögu og auðvitað sérstakt stjórnarfar sem við öllu vitum um. Ég flaug frá Havana um hádegi á laugardegi og þrátt fyrir stuttan tíma í landinu voru tilfinningarnar blendnar, því égvar búin að eiga svo yndislegan tíma þarna, og búin að eignast góðar vinkonur en á sama tíma var ég farin að hlakka „ýkt" mikið til að fara heim (smá dramatísk kannskiJ). Flaug til Cancun, Mexico en þaðan beið mín 26 tíma rútuferð til Mexico City þar sem ég átti flug til NY. Þó ótrúlegt megi virðast, liðu þessir 26 tímar frekar hratt, horfði til dæmis á 5 bíómyndir af 8 (misgóðar samt), las, spjallaði við 73 ára gamla konu við hliðina á mér, sem gaf mér nokkur góð ráð um að halda góðri heilsu í ellinni og verða ekki hrukkótt. En ég ætla bara að eiga þau fyrir mig. Nóttin fyrir flugið til NY var löööng. Gat ekkert sofið, reyndi að horfa á sjónvarpið, lesa... en ekkert gekk! Var bara svooo spennt! Nálgaðist Ísland óðflugaJ

Flugið til New York gekk slysalaust fyrir sig og það sama má segja um lestarferðina til Manhattan. EN þegar ég kom þangað vissi ég ekkert hvert ég átti að snúa mér. Var búin að fá gistingu hjá Zach vini mínum sem við Unnur kynntumst í Perú, en ég vissi ekki baun hvar við ætluðum að hittast. Það var grenjandi rigning úti, og einhvern vegin virkaði enginn sími á eyjunni akkurat þegar ég þurfti að nota hann. Ég gekk sem sagt  týnd um Manhattan í helli rigningu með allan farangurinn minn, þar á meðal gítar og bongótrommum sem mér hafði keypt mér í Havana og fundist rosalega sniðugt (en ekki lengur....) þannig að þið getið rétt ímyndað ykkur! Til að gera langa sögu stutta hittumst við loksins eftir mikla bleytu, og ég verð að viðurkenna að það var komin örlítil örvænting í mig, og urðu miklir fagnaðarfundir. Vikan í NY var alveg frábær, nóg að gera, sérstaklega í verslununum, en líka að skoða borgina, alla helstu túrista staðina, fór á tvenna tónleika, Xaviar Rudd frá Ástralíu og HipHop tónleikahátíðina „Rock the bells", þar sem ég sá meðal annara, Cypress Hill og Rage against the machine. Frekar magnað. Komst líka nálægt tví að fara á almennilegt íslenskt fyllerí þar sem Tópas var um hönd (takk ólöfJ) og sælusvipurinn kom yfir andlit mitt við fyrsta sopann. Get ekki sagt það sama um meðleigjendur Zach sem fannst þetta bragða eitthvað afbrigðilega (sem þýddi meira fyrir mig hehe). Mjög gott kvöld! Skemmti mér sem sagt vel í NY sem er blanda hvers kyns menningarheima en það gerir samfélgið mjög alþjóðlegt og án landamæra að mörgu leiti. Ekkert allt of ameríkst fyrir utan öll háhýsin og stóóóóóru dótabúðirnar, M&M búðinar og allar hinar búðirnar J Kom svo heil heim eftir sveitta göngu með allt dótið mitt (var þá búið að fjölga um allavega eina tösku) í gegnum neðarjarðarlestina, á miðvikudaginn og urðu miklir fagnaðar fundir við gamla góða íslands og alla þá sem biðu mín hér! Býst sterklega við því að bloggsíðan leggist niður bráðlega, þó svo það verði nú eitthvað hægt að skoða myndir áfram, þar sem við vinkonurnar erum komnar heim í bráð. En fyrir þá forvitnu sem langar að vita um framhaldið er planið hjá Unni Lilju að vera á Reyðafirði fram að áramótum og skella sér svo kannski aftur út (aldrei að vita nema það kvikni líf í gömlu góðu lasmochileras síðunni aftur) og ég sjálf er í atvinnuleit í augnablikinu. Hef hugsað mér að vera á höfuðborgarsvæðinu að vinna upp skuldir og reyna að fatta tilgang minn með lífinu. Svo er aldrei að vita hvað maður gerir í framhaldi af því. Læt bara örlögin og tækifærin ráða....... J

 

Fyrir þá sem vilja halda áfram að fylgjast með ævintýrum, er það annars vegar annahansen.blogspot.com í Danmörku og brasilia.bloggar.is, Auður í Brasilíu.

 

Hef það þá ekki lengra í bili

Komið fullt af nýjum myndum....

 

Takk fyri góðar viðtökur elskurnar, án ykkar hefði þetta aldrei gengið Kissing

 

Ykkar írena

 


8 dagar!

 
Bara átta dagar í það að hinn helmingurinn minn komi heim!
svalar ja

Rasta Pasta- ya man

Jebb èg er à lìfi....

Frà Antigua, tar sem èg skildi vid ykkur sìdast, fòr èg til Panacachel og San Pedro, torp sem baedi liggja vid Lagò Atlitan. Tar var aedislegt ad vera, fòr tangad àsamt guatemalenskum vinum, syntum ì vatninu, leigdum kajak, drukkum bjòr og hofdum tad gott. Fòr svo med teim aftur til Guatemala city, tar sem vid duttum saman ì tad med bjòr, salti og sìtrònu (undirbùningur fyrir mexcio) ì sìdasta skiptid àdur en èg helt ferd minni àfram um Guatemala. Frà Guatemala fòr èg til Flores, var komin tangad um 10 leytid og tòk strax naesta tùr um morguninn kl 3:30 til Tikal, staerstu mayarùstirnar ì Guatemala. Tad var upplifun, nàdi tò ekki alveg rèttu stemmingunni, fòr med hòp og fannst of mikid af fòlki, og kannski smà treyta lìka. Allavega frà Flores tòk èg svo strax naesta morgun rùtu til Belize. Ì teirri rùtuferd kynntist èg Cristinu en vid erum bùnar ad vera ì samfloti tangad til ì gaer. Vid fòrum sem sagt til Key Caulker, litla eyju rètt fyrir utan Belize city. Tar hittum vid Emili og Lukas og med teim leigdum vid òdyra cabañas vid strondina. Key Caulker er àn ef einn af mìnum uppàhaldsstodum. Lìtid samfèlag tar sem allir tekkja alla, med fallegu fòlk, med stòr hjortum sem tekur vel à mòti hverjum og einum. Reyndar soldid skrìtid ad koma frà Guatemala, tar sem fòlkid er lìka alveg yndislegt, en allir tala spaensku og eru med indjànaùtlit, ì tetta Rastasamfèlaga tar sem allir eru kolsvartir og tala ensku! À tremur dogum nàdum vid tvì helsta sem trufti ad gera; sòlbad, sòlsetur, snorkla (aldrei sèd jafn mikid af fallegum fiskum à aevinni + barakùdas og hàkarlar), drekka romm og bjòr à bryggjunni, verda full, dansa hiphop og reaggge. Ekki slaemt haa?!:) Potttètt ekki sìdasta skiptid mitt à tessari eyju. À mànudaginn fòrum vid svo, èg  Cristian og Damian (Hollendingur sem pickudum upp hjà rastagaurunum à Key caulker) allaleid til Tulum, Mexico. Tulum er àn efa ein af fallegustu strondum ferdarinnar. Er bùin ad vera tar tangad til ì dag. Ròlegheit à strondinni, unnid stadfast ad taninu àsamt sundsprettum vid og vid til ad kaela sig nidur. Leidir okkar skildu svo ì gaer tar sem tau eiga flug heim à naestu dogum. Èg hèlt mig à Tulum strondinni ì dag, hitti Marco, Argentìskan vin, en hann kenndi  mèr ad bùa til vinabond, tannig ad ì naestu ferd get èg ferdast og bùid til peninga à sama tìma. Eftir besta ceviche ì langan tìma skildu leidir okkar einnig og nù er èg komin til Playa del Carmen, ein aftur. Veit ekki hvad èg verd hèr lengi, er jafnvel ad spà ì fara bara à morgun, tar sem tetta virdist ekki alveg vera relaxed strondin, meira svona Costa del sol fylingur en tad er erfitt ad koma sèr ì tann gìrinn eftir Tulum.... Mà tò ekki fara langt tvì à mànudaginn à èg flug til CÙBU :):) og svo styttist bara òdum ì heimkomu!

tetta blogg er àn efa ekki tad skemmtilegasta, veit tad vel... andinn ekki alveg ad koma yfir mann en tetta eru allvega helstu upplysingar hedan fra solinni i Mexico!

Ekki gleyma ad kvitta

Corona, sal y limon

irena


Heima í heiðardalnum

jæja þá er maður komin heim í sveitina og góða veðrið á íslandi.  Ofsa gott að vera komin heim þó svo ad strax sé byrjað að skipuleggja næstu utanferðTounge

Þegar leiðir okkar írenu skildust beið mín sólarhrings ferðalag til New York.  Þar hitti ég Ólöfu systir um kvöldið og urðu miklir fagnaðarfundir.  Næstu dagar fóru svo í að versla, Empire State, það sem eftir er ad World Trade Center, versla svolítið meira, Central Park, Madame Tussau, nokkrar ferðir í H&M og fullt fleira túristadóterí milli þess sem við spjölluðum við visa frænda.  Mjög skemmtileg borg þó svo að menningarsjokkið hafi verið meira þar heldur en í Bólivíu, þar sem fólkið í New York verður seint talið jafn vingjarnlegt og Suður Ameríkubúar.Smile

 Núna er ég svo byrjuð að vinna á fullu til þess að vinna upp visaskuldir, skuldir sem eru samt svo sannarlega þess virði að vinna fyrir:)  Því sé ég fram á mjög tilbreytingasnautt líf næstu mánuði og mun þetta vera mín síðasta færsla.  Írena, þú heldur samt ótrauð áfram.

mánuður í þjóðhátíð!

Unnur Lilja

  


Ein og yfirgefin.....

Jaejja ta er betri helmingurinn farin.... Unnur Lilja for fra mer a midvikudagsmorguninn, kvedjustundin var erfid en vid komumst i gegnum hana àn mikilla tàra. Reyndar vard sìdasti dagurinn okkar saman ekki alveg eins og vid vorum bùnar ad hugsa okkur. Unnur àkvad nefnilega ad halda ì hefdina sìdan sìdast ì Antigua og verda veik, med aelupest og drullu nòttina àdur og turfti ad vera à spìtala frà klukkan 9-19 naesta dag med vokva i aed. Sem betur fer var kapall ì herberginu tannig Sony og Warnerbros hèldu fyrir henni skemmtun. Èg hins vegar fèkk tad verkefni ad saekja tvottin hennar, pakka nidur dòtinu og fleira skemmtilegt sem turfti ad huga ad. Tad vard tvì ekki mikid ùr Lady`s night à Mono Loco fyrir greyid hana Unni mìna, sem var bùin ad bìda eftir tessu kvoldi ì tvo àr. Hùn krafdist tess nù samt ad vid faerum saman, tò hùn gaeti ekki drukkid, svo èg myndi allavega kynnast tessu fràbaera kvoldi. Tad sem hùn leggur ekki à sig fyrir mann tessi elska :)  Vid skemmtum okkur àgaetlega, mikid af òdyru àfengi, slakar samt sem àdur og vorum komnar upp à hòtel (eftir hàlftìma bank à hurdina) um klukkan eitt leytid. Vorum sìdan svo heppnar ad vera skutlad af honum Jònasi (Guatemaleskum vini) upp à flugvoll og tà var ekkert aftur snùid fyrir Unni og hùn flogin à brott stuttu sìdar.....

Tad er ekkert smà skrìtid ad vera ein nùna, tid getid rètt ìmyndad ykkur, bùin ad vera med Unni 24/7 sìdustu 6 mànudina.  Èg à sko eftir ad sakna hennar ògò mikid og èg veit ad hùn er tegar byrjud ad sakna mìn. Tessi mànudur verdur orugglega eins og nytt ferdalag fyrir mig, allt onnur lìfsreynsla. Ì gaer fòr èg upp à Pacaya sem er virkt eldfjall hèr rètt fyrir utan Antigua. Tad var audvitad alveg typist ad tad byrjadi ad helli rigna tegar vid aetludum upp og mèr datt ekki einu sinni ì hug ad taka ràndyra graena regnjakkann minn med mèr, og vard ad làta einhverskonar plastdùk sem voru til solu à 50 kall duga. Tràtt fyrir smà erfidi (allt of langt sìdan madur hefur reynt almennilega à sig) var tetta alveg tess virdi, frekar magnad ad sjà hitann stiga upp ùr jordinni à leidinni upp og kvikuna renna nidur. Var komin upp à hòtel um 10 leytid, alveg bùin à tvì og sofnadi stuttu eftir tad. Ì dag fòr èg svo ì lìtil torp hèr ì kring um Antigua, svo sem ekki mikid ad sjà en aedislegt hvad allir eru almennilegir, brosa til manns og bjòda gòdan daginn. Lenti à spjalli vid 61 àrs gamla konu vid vinnu ad vefja blòmamunstur ì typiska skyrtu sem konurnota hèr ì Guatemala.  Hùn var algjort aedi og ùtskyrdi fyrir mèr margt ì sambandi vid vinnuna teirra, allt sem taer vefa er ùthugsad og tengist umhverfinu ì kring um taer. Taer byrja ad laera ad vefa tegar taer eru 6 àra og gera tad svo margar allt sitt lìf. Einn tveggja laga dùkur tekur mànud, 5 tìma à dag. Madur skammast sìn hàlf ad vera ad prùtta nidur verdin hjà teim tegar madur sèr hversu mikil vinna tetta er. Kom svo aftur hingad til Antigua og bordadi hàdegismat ein, sem mèr fannst hàlf kjànalegt, las bòk svo èg vaeri ekki alveg jafn ein eitthvad starandi ùt ì loftid, og èg sem les aldrei baekur.. ;) 

Nùna seinni partinn aetla èg svo til Lagò Atlitàn, ì torp sem kallast San Pedro de la Laguna. Verd orugglega tar fram yfir helgi. Fer sennilega med Guatemalenskum vinum okkar Unnar, ef ekki tà bara ein ì rùtu...  Svo heldur leid mìn bara àfram naesta mànudinn, en hùn er enntà frekar òljòs. Hef àkvedid ad làta orlogin ràda tessu ad mestu leyti

Unnur, tù verdur svo ad làta vita hèrna à blogginuy hvernig tèr gekk ad versla ì NY :):) 

Tangad til naest

Ìrena

P.s. Tek ekki àbyrgd à stafsetningavillum tar sem betri helmingurinn sà um allt svoleidis..... 


Home sweet home

Godan daginn kaeru lesendur naer og fjaer

Fra Utila, tar sem vid forum a kofunarnamskeidid logdum vid upp i langferd til Antigua i Guatemala.  Hefdum nu alveg verid til i ad vera lengur og taka fleiri kursa en tar sem hvorki timi ne peningar leyfdu tad, verdur tad ad bida betri tima.  Kofun er allavega aedislega skemmtileg og vid eigum klarlega eftir ad laera meira seinna.  Svo nadum vid lika ad vinna aerlega a taninu, sem var serstaklega sterkur leikur fyrir Unni tar sem styttist odum i heimkomu hja henni.

I rutunni fra La Ceiba ad landamaerunum kynntumst vid trem hondurskum drengjum a aldrinum 15- 27 ara.  Tar sem vid vorum ad ferdast um midja nott, enn ta heldur smeikar eftir nicaragua, akvadum vid ad vera samferda teim alla leid til Guatemala. Teir voru algjorir herramenn og baru fyrir okkur toskur og svona sem var nu alls ekki slaemt tar sem vid erum ordnar tungavigtarkappar med bakpokann a bakinu. Eftir ad hafa spjalla vid ta komumst vid ad tvi ad teir voru ekki i stuttu ferdalagi til Guatemala heldur vaeru teir a leidinni alla leid til bandarikjanna, ologlega ad sjalfsogdu, til ad vinna tar i nokkur ar.  Einn teirra var ekki einu sinni med skilriki og a landamaerunum saum vid tad svart a hvitu hversu otrulega mikil spillingin er herna. Tad virtist vera minnsta mal i heimi ad borga logreglmonnunum einhverja peningaupphaed til ad hleypa honum i gegn. Mjog ahugavert heyra hlid strakanna a tessu mali, ekki bara tad sem madur heyrir yfirleitt um ologlega innflytjendur, tar sem teir voru "saklausir" strakar i leit ad betra lifi.    

Svo komum vid loksins til Antigua.  Irena skemmti ser vel vid ad fylgjast med unni a leidinni tar sem hun idadi sem njalgur af tilhlokkun.  Erum svo bunar ad gera ymislegt sem unnur hefur saknad, tengist reyndar flest allt mat og djammi.   Quesadillur, bananabraud, Gallo nammnamm.  Kiktum svo i tvo moll i Guatemala city i gaer og tokum mjog svo hvatvisa akvordun tann daginn, akvadum ad vera bara eina nott i borginni og kikja ut a djammid.  Svo var nu mal med vexti ad fotin okkar voru i tvotti tannig ad ljotustu fotin hofdu verid dregin fram ut bakpokanum og engar naudsynjavorur teknar med.  tvi neyddumst vid til ad kaupa nyjan djammgalla og leiddist okkur tad nu ekki og fyrst vid vorum byrjadar a tessu drifum vid okkur i plokkun og litun, sem var aedislegt! Aftur komna med andlit jess:).  Svo tokum vid taxa a eh hotel og spurdum mann tann hvenaer folk fari ut a lifid i tessari borg.  hann tilkynnti okkur tad ad enginn faeri ut fyrir hussins dyr fyrir midnaetti og allt vaeri opid til fimm.  Heldur gladar vid tessar frettir, fengum vid okkur fegurdarblund og voknudum um tiuleytid.  Skelltum okkur i nyja gallann, maludum okkur med nyja malningardotinu og tannburstudum okkur med nyjum tannburstum.  Bidum svo i araradir eftir taxa tannig ad vid vorum komnar med bjor i hond klukkan tolf.  Tar kemur reidarslagid: 

HER LOKAR ALLT KLUKKAN EITT

Heldur oanaegdar med tessar frettir fundum vid nu samt nokkra opna stadi sem voru ekki alveg nogu flottir fyrir okkur i nyju dressunum tannig ad eftir tonokkra randyra bjora fengum vid okkur bara ad snaeda undir song 61 ars gamals manns fra djamaeku sem var algjort krutt.  Fengum svo einhverja krakka til ad skutla okkur heim i bolid.  Voknudum svo snemma i morgun til ad nyta okkur kapalsjonvarpid:)

Planid er svo ad rolta um borgina og barina naestu daga og naetur medan unnur segir irenu sogur sidan hun var ung og villt.  ja eg veit tid saknid sagnanna minna stelpur.  ekki orvaenta eg verd komin heim von bradar.

svo skiljast leidir a midvikudag tegar unnur fer i paradisina nyju jorvik ad versla ny fot.  Ekki bara af tvi ad tad er gaman, okkur vantar virkilega fot.  Komin got a allar buxur og Unnur tarf virkilega ad passa sig ad sitja kvenlega til ad tad blasi ekki vid allur heilagleikinn.

viljidi svo gjora svo fallega ad kvitta fyrir komuna kaera folk.

Annars bidum vid spenntar fram a tridjudagskvold (ladys night - mono loco),

Unnur og Sirena


frelsid er yndislegt, eg geri tad sem eg vil...

..skildi madur verda leidur a tvi til lengdar ad vera til?

 neibb!

Fra San Jose forum vid aleidis til Nicaragua.  Akvadum reyndar a fimmta bjor kvoldid adur ad gleyma morgunrutunni tannig ad vid vorum einum degi lengur i Costa Rica.  Fyrsti afangastadur okkar i Nicaragua var surfbaerinn San Juan del Sur.  Tar hittum vid tvo islenska straka sem pindu ofan i okkur tekila.  Heilsan daginn eftir var ekki med besta moti og hofum vid nuna tekid ta akvordum i fjorda sinn i tessari ferd ad drekka aldrei aftur tekila. 

Tadan forum vid til Granada sem er ofsa kruttleg borg.  forum tar i vindlaverksmidju og kiktum upp i turn a kirkju med einum teim heimskasta leidsogumanni sem sogur fara af.  hann tilkynnti okkur til daemis tad ad i Granada byggju liklega svona um 22 milljon manns og i allri nicaragua byggju sirka milljardur.  

Fra Granada forum vid til eyjunnar Ometepe.  tar vorum vid i tvo daga i solbadi og ma segja ad vid seum ordnar vel tanadar nuna.  en alltaf ma to betur gera.  Svo forum vid til hofudborgarinnar, Managua.  Su dvol okkar byrjadi nu ekki sem best, lentum a leigubilsstjora sem vedjadi a kolrangan hest og helt ad hann gaeti haft aur af islensku vikingunum.  en hann tekkti ekki islenska stalid og med rifrildi, frekju og trjosku fengum vid okkar fram.

Nuna erum vid svo i Utila i Honduras og er planid ad laera ad kafa herna.  Byrjudum dvol okkar heldur glaesilega, lentum a all you can drink kvoldi og tar sem vid viljum alltaf fa sem mest fyrir peninginn tarf eg ekki ad utskyra astand okkar frekar.  landi og tjod til soma ad venju.

herna verdur vid fram yfir helgi og svo er stefnan sett a antigua i guatemala sem verdur sidasti afangastadurinn okkar saman tar sem unnur lilja er a leidinni heim. irena heldur to otraud afram to svo ad tad verdi liklega ofsa erfitt fyrir okkur ad vera ekki saman tegar vid hofum verid saman tuttugu og fjogur sjo sidustu manudi..

njotid sumarblidunnar a islandi, okkur er farid ad langa i sma vindgust, her er svo heitt ad vid svitnum eins og lodinn hundur vid minnstu hreyfingu.

sveittar kvedjur,

herra herpes og froken frunsa

 


Hàpunktar Sudur Amerìku

Hofum ritad nidur helstu gullmola og hàpunktaferdarinnar ùr hverju landi à ferd okkar um Sudur-Amerìku. Yfirlitsblogg, sèrstaklega fyrir tà sem hafa ekki nàd ad fylgjast almennilega med okkur.

Skrifad 7. og 8. jùnì med canadapenna sem lysir raudu ljosi.  Gjof fra gomlum canadamanni ì Quito.   

Bòlivìa: 5 janùar-30. janùar 

Hàvadi,mengun, yndislegt folk, litrìkt, òdyrt, trodningur, koll og laeti, solumenn, fataekt, ekkert òloglegt, kòkalauf, gòdur matur. 

 

Fyrsta land ferdarinnar.  Komum ungar og òreyndir bakpokaferdalangar inn ì tetta land. Smà heimtrà fyrstu daganaog hlutirnir teknir ròlega.  Sàum mikid af fallegum stodum, nàdum ad villast à 12 km langri eyju, skadbrenna en sàum tò mikid af fallegum stodum og einn af fallegustu stodum ferdarinnar, Salar de Uyuni.  Tegar leid à mànudinn vorum vid komnar i rètta gìrinn, tilbùnar ad halda àfram ì naesta land.    

Okkar Bòlivia:  Shakira, Huari, Bolivian Gringos, tattoos, salteñas, plaffplaff, cuñapè, endurfundir, nàttùrufegurd. 

Setning: ,,Do you think I`m sexy? I think you`re sexy”  BolivianGringo, Santa Cruz.

Lag: Hips don`t lie

Manneskja: Bolivian Gringo

Moment: Brasilìski vinurinn ad vinka okkur.

Saetasti stràkurinn:  Graeni bolurinn à People`s Secret

Bjòr: Huari

 

Stadur: Salar de Uyuni

 

 

Brasilìa 30. janùar – 27. febrùar 

Samba, samba, samba, strendur, sòl, karnaval, dansa, drekka, lèttklaett fòlk, hvìtar speedo, flottir kroppar, fjolmenni, tattoo. 

Brasilia tòk à mòti okkur heit og rok sem aldrei fyrr.  Tungumalaordugleikar voru nokkrir i fyrstu en eftir smà tìma vorum vid ordnar mjog duglegar ad tjà okkur à portùspaensku og handamàli.  Vid lidkudumst tònokkud i mjodmunum vid sambadans à karnavali, brùnkudumst heilan helling og laerdum ad pòsa eins og innfaeddar.  Karnavalid er eitthvad sem mun aldrei gleymast og ekki heldur 26 tìma rùtuferdin vid hlidina à klòsettinu.  Foz do Iguazu er àn efa besta panoramic ùtsyni ferdarinnar. 

Viva Carnaval!

Okkar Brasilìa:  Carnaval, strendur, brunablodrur, hiti, sviti, raki, ìsraelskar sjònvarpsstjornur, vodka, Skol, samba, GAMAN.  

Setning: ,,Yes, we get drunk but we don`t get as drunk as you guys.”  Israelsk stelpa ì Copacabana.

Lag:  Grimmhildur GràmannManneskja: DaviMoment: HangglidingSaetasti stràkur: Tjòdverjinn i Bonito

Manneskja: Davi, sem var svo almennilegur ad gefa okkur frìa gistingu

 

Mòment: Hang gliding yfir Copacabana strondinni 

 

Bjòr: SKOL

 

Stadur: Rio de Janeiro

 

Argentina 27. febrùar – 15. mars og 22. mars – 4. aprìl 

Nautasteik, raudvìn, tangò, Buenos Aires, Boca Junior, djamm fram à rauda nòtt, nàttùruandstaedur, argentìskur hreimur, fallegt fòlk, tìska, sydsta borg ì heimi.  

Byrjudum Argentìnu ì Iguazu tar sem fyrsta alvarlega stresskast ferdarinnar kom upp.  Kennum alfarid kexpakka og kòkdòs um.  Sem betur fer nàdum vid tò ad sjà fossana àdur en rùtan fòr og var sù upplifun ein sù àhrifamesta ì ferdinni, tar sem fossarnir tòku òvaent à mòti okkur ì ollu sìnu veldi.  Misstum svo naestum af rùtunni til Buenos Aires vegna heimskupara Unnar, smà samskiptaordugleikar vid bìlstjòrann.  Vorum nù samt mjog ànaegdar ad vera komnar aftur ì spaenskumaelandi land og geta tjàd okkur àn mikilla handapata og misskilnings.  Buenos Aires greip okkur og sleppti okkur ekki fyrr en eftir viku.  Fengum tar nyja syn à hiphop, tokk sè chileskum vinum okkar.  Eyddum lengsta tìma ferdarinnar ì tessu landi, sàum mikla nàttùrufegurd, andstaedur og stundum fannst okkur vid naestum tvi vera komnar aftur heim.  Bariloche og Mendoza eru adrar uppàhaldsborgir og besta afmaelispartyid haldid i Mendoza.  Ì Argentinu fengum vid einnig tvo nyja ferdafèlaga, hana Selmu, sem var àgaetis tilbreyting og gìtarinn gòda sem hefur fylgt okkur ì gegnum sùrt og saett. 

 

Okkar Argentina: Djamm, àfengispàsa, hiphop, nautakjot, morgaesir, ìslendingar, kuldi, nàttùrufegurd, saeljòn, joklar, votn, gìtarspil, vodkajelly, afmaeli og converse. 

Setning:  ,,Unita màs!”  Unnur Lilja, 31. mars 2007.

Lag: My Hump

Manneskja: Bad Kid

Moment: Bad Kid ad pòsa, Unnur Lilja katòlsk leikkona og Ìrena tekkt poppsongkona ì Calafate, vodkagelatina 31. mars 2007.

Saetasti stràkur: Nachos ì Bariloche

 

Bjòr: Quilmes

 

Stadur: Foz de Iguazu

Kraftaverk:  Tegar vid keyrdum nànast inn ì rùtu à fleygiferd ì Bariloche.(Allt sok rùtubìlstjòrans tò.)  Tokkum Gudi fyrir gòdar bremsur. 

 

Chile 15 mars – 22. mars og 4. aprìl – 19 aprìl

Raudvìn, dyrt, nùtìmalegt, rìkt, flottar klippingar, Torres del Paine, Pisco Cola, langt og mjòtt.

Tòkum vikupàsu frà Argentìnu og gerdumst forfallnir gongugarpar.  Fòrum ì fimm daga gongu ì Torres del Paine tjòdgardinum tar sem vid upplifdum ìslenskt vedurfar eins og tad gerist best.  Lifdum ferdina af tràtt fyrir kaldar naetur og sàum mikla náttùrufegurd og fallegustu sòlaruppràsina.  Fòrum svo til Santiago eftir Mendoza ì Argentìnu og eyddum nokkrum dogum ì tessari nytìskuborg àsamt tvì ad kìkja adeins til Valparaiso. Traeddum hiphopstadi Santiago med leidsogumonnum borgarinnar àdur en vid hèldum ì eydimorkina til San Pedro de Atacama.  Tar kynntumst vid chileska bjòrnum vel.

 

Okkar Chile:  Hiphop, erfidi, treyta, blodrur, fallegustu stjornurnar, Escudo, eydimork.

Setning: ,,Can you please open the door for me?” Selma, ùt um gluggan ì San Pedro.

Lag: Angel med Robbie Williams

Manneskja: Selma Hronn (og gamla hetjan hennar)

Moment: Tegar Ìrena kom ad Selmu bordandi epli nybùin ad losna ùr prìsundinni. (Og hver aetli hafi laest hana inni?)  Fyrirgefdu Selma!!

Saetasti stràkur: Oliver frà Englandi

 

Bjòr: Escudo

 

Stadur: San Pedro de Atacama

 

 

Perù 19. aprìl – 10. maì

Machu Picchu, lamadyr, solumenn, choclo con queso, ceviche, Cuzco, tattoo, pisco sour, party, kòkaìn. 

Eftir ad vid fordudum okkur frà alkòhòlismanum ì San Pedro fengum vid menningarsjokk nùmer tvo.  Òtrùlegt hvad ein landamaeralìna markar miklar menningarandstaedur og mismunandi lifsskilyrdi.  Hèldum gonguàràttu okkar àfram og komumst naer dauda en lìfi upp ùr dypsta gljùfri ì heiminum.  Tad var tò algjorlega tess virdi enda var ùtsynis fràbaert og leidsogumadurinn okkar fullur af fròdleik. Frà Arequipa hèldum vid til syndaborgarinnar Cuzco tar sem allt flaedir ì àfengi og dòpi en adallega tùristum.  Stoppudum tar ì trjà daga tar sem fyrsta og eina drulla ferdinnar tafdi adeins fyrir okkur.  Tadan fòrum vid svo til hinar tyndu Inkaborgar, Machu Picchu.  Sù ferd var àn efa ein af hàpunktum Sudur Amerìku og algjorlega ògleymanlegt.  (Sèrstaklega tar sem munadi litlu ad ekkert hefdi ordid ùr teirri upplifun.)  Stoppudum svo òvart  adra tvo daga ì syndaborginni tar sem vid lentum à einum skemmtilegustu djommum ferdarinnar med fraendum okkar frà Nyja Ìslandi.  Stoppudum svo eina nòtt ì Lima og fognudum 4 mànada ferdalagi àdur en vid hèldum òtraudar àfram til Ekvador med smà stoppi à strondinni. 

Okkar Perù: Nàttùrufegurd, djamm, ondunarerfidleikar, erfidi, tynnka, tekìla, pisco, Inkar, lamadyr, bàlkostur à strondinni, salsa, sòlarolìa og drama. 

Setning: ,,I`m never going home with a local again.” Zach eftir slaema lìfsreynslu ì Cuzco.

Lag: Pasa me la botella

Manneskja: Kanadìska trìeykid plùs tveir

Moment: Kynlìf ì beinni ì tìu manna dormi. Loki hostel, Cuzco.

Saetasti stràkur: Kanadìska trìeykid plùs tveir

Bjòr: Cusceña

 

Stadur: Machu Picchu

 

 

Ekvador 10. maì – 23. maì

Midja alheimsins, margir aettbàlkar, Galápagos, Amazon, dyralìf, naggrìsir à teini, heilgrillud svìn. 

Urdum fyrir svolitlum vonbrigdum eftir lestarferdina um Nariz del Diablo sem àtti ad vera eitt af hàpunktum landsins.  Fòrum frà Riobamba til Quito, stoppudum ekki lengi og skelltum okkur sama kvold ùt ì òvissuna ì Amazon regnskòginum.  Sàum tar rìka flòru og fànu skògarins, sigldum um àrnar, syntum medal pyranafiska og leitudum uppi snàka og tarantùlur eftir ad dimma tòk.  Vorum uppetnar af sandflugum og komumst ad tvì ad sù bit eru mun mun verri heldur en moskìtobit.  Eyddum svo nokkrum dogum ì Quito og hoppudum à milli sudur-og nordurhvels og kynntumst edlisfraedi segulssvidsins.  Svekktum okkur adeins à tvì ad komast ekki til Galapagos en hofum tò nùna gòda àstaedu til ad snùa aftur einhvern daginn.  Endudum svo tessa fràbaeru ferd okkar um Sudur Amerìku med nokkrum gòdum kvoldum àsamt happy hour à frosnum jardarberja daiquiri. 

Okkar Ekvador: Sandflugur, klàdi, Amazon, bònord, bid, reidi, vonbrigdi, djamm, daiquiri, villtur dans, fraegt fòlk.

Setning: ,,Muri yeye” Lenny undir stjornubjortum Amazonhimninum.

Lag: Que CalorManneskja: Lenny

Moment: Feik afmaelid hennar Unnar og frìa kampavìnsflaskan.

Saetasti stràkur: Kòlumbìski farandsalinn

Bjòr: FROZEN DAIQUIRI

Stadur: Midbaugslìnan

 

Nokkrir fròdleiksmolar 

 

Fallegasta borgin: Bariloche

Skemmtilegasta borgin: Rio de Janeiro

Besta hostelid: Loki ì Cuzco

Versta hostelid: Hostel ì Copacabana, Bòlivìu

Besti maturinn:  Nautasteikin i Bariloche

Versti maturinn: Tìpìskur bòlivìskur diskur, samansettur af kjùklingi, turrkudu kjoti, tormum, nautatungu og kartoflum.

Besta rùtuferdin: Iguazu-Buenos Aires

Versta rùtuferdin: Campo Grande-Rio, 26 klst hlidina à klòsettinu

Fallegasti stadurinn: Salar de Uyuni

Bestu kaupin: plasttaska undir badvorur, keypt ì Riobamba

Verstu kaupin: Nivea augnfardahreinsir, keyptur ì Chile, hent ì Costa Rica, ònotudum.

Besta djammid: Karnaval ì Rio.

Bestu djammfèlagarnir: Kanadìska trìeykid plùs tveir.

Saetasti stràkurinn: Oliver frà Englandi og Nachos frà Bariloche

Òvaentasta ànaegjan: Rùtuferdin frà Arequipa til Cuzco.

Besta fallid:  Irena afvelta med hùsid à bakinu, ùt à midri gotu ì Puerto Natales.

Besta sturtan: Loki, Cuzco

Versta sturtan:  Hostel ì Copacabana, Bòliviu.

Besti bjòrinn: SKOL ì Brasilìu

Besti kokteillinn: Frozen Strawberry Daiquiri ì Quito

Oftast heyrt:  wooooww, from Iceland! I`ve never met anyone from Iceland before!

 

 

 

Tù veist tù er bùinn ad vera of lengi ì Sudur Amerìku tegar:

  • Tù ert farinn ad dilla tèr òsjàlfràtt vid teknòtònlist
  • Tèr finnst reggeaton vera skemmtileg tònlist
  • Tèr finnst instant kaffi vera ordid gott à bragdid
  • Kippir tèr ekki upp vid lamadyr eda hana i naesta saeti vid tig ì rùtunni.
  • Finnst trodningur vera notalegur
  • Hvìtar speedosundskylur eru farnar ad koma tèr til.
  • Ert haettur ad turrka af setunni àdur en tù sest à hana.
  • Verdur fyrir vonbrigdum tegar tad er ekki blìstrad à eftir tèr
  • Tù verdur eins og lìtid barn à jòlunum tegar tù vaknar upp med engin ny moskìtobit.
  • Tèr er alveg sama tòtt tù fàir ekki saeti ì rùtunni, tòtt tù hafir borgad fyrir tad.
  • Ert ekki ad stressa tig tò tad sè 15 mìnùtur ì brottfor og tù ert enntà ad pakka dòtinu, tù veist ad 15 mìnùtur tyda allavega 45 mìnùtur.
  • Tegar tù veist ekki muninn à vikudogunum, ert farinn ad taka tvì ròlega à laugardagskvoldum en bìdur spenntur fram à tridjudagskvold.
  • Finnst ekkert òedlilegt vid tad tegar leigubìlstjòrinn notar rautt umferdarljòs einungis sem bidskildumerki.
  • Ert farinn ad sakna sùrs hàkarls og svidakjamma.
  • og svo margt margt fleira sem vid gerum okkur enga grein fyrir tar sem vid erum sennilega bùnar ad vera hèrna alltof lengi :)

Jaejja, verid nù jafn dugleg ad kvitta fyrir eins og um daginn :)

 

knùs

 

Unnur Lilja og Ìrena

 

 

 


Costa Rica - Blingbling

Hallò ollsomul! :)

 Leidir okkar vinkvennanna skildu sìdasta tridjudag og ìrena skildi Unni Lilja eftir med tyndu myndavèlinni sinni ì Panama og hèlt til Costa Rica àsamt saensku flykkunum. Eftir erfidan vidskilnad làu leidir okkar tò saman naesta dag ì litlu strandtorpi, Cahuita, og urdu miklir fagnadarfundir. Saman hèldum vid svo til San Jòse hofudborgarinnar tar sem vid eyddum nòttinni. Planid var svo ad skella sèr à strondina til Santa Teresa, en tar sem vid vorum adeins of ròlegar à Tranquillo hòtelinu (lausleg tyding = ròleag hòstelinu) tà misstum vid af rùtunni og àkvàdum tvì ad taka adra rùtu sem fòr til Jacò, strandbaejar à kyrrahafsstrondinni. Komum tangad um 8 leytid og fengum plàss hjà Nathans hosteli, gomlum Texas surfer og syni hans. Tar sem strondin tarna var ekki upp à marga fiska tòkum vid stutt sòlbad daginn eftir og hèldum til baka til San Jòse tar sem vid eyddum helginni. Ì gaer kiktum vid adeins ùt à lìfid og urdum reynslunni rìkari (allavega um Costa Rika) eftir tad. Fòrum à adal stadinn, El Pueblo, sem er eins og lìtid torp med fullt af skemmtistodum. Roltum à milli diskòteka og donsudum villta dansa vid Latneskt Reaggeton. Lentum inn à stad tar sem bedid var um 5 stelpur sem sjàlfbodalida. Taer voru svo teknar upp à svid og àttu ad dansa sem eròtìskast fyrir gesti en verdlaunin voru ekki af verri endanum, ekkert annad en HVÌTAR gallabuxur. Sem greinilega tòttu erfidsins virdi. Stjòrnandanum tòtti rassadillingarnar ekki naegilegar og hvatti taer til ad faekka fotum. Tà hurfu nokkrar ùr hòpnum og blautbolakeppni hòfst. Til gaman mà geta tess ad sù sem vann lagdi allt undir fyrir tessi fogru klaedi og flassadi àhorfendur àdur en hùn fòr af svidinu. Og fèkk gallabuxurnar ì stadinn.... Tarna vorum vid vinkonurnar komnar med nòg af kvenmannsholdi og àkvàdum ad skella okkur à annad diskò. Tar tòk ekki betra vid... tvì tar var einskonar dragdanskeppni fyrir karlkynid en tar voru ekki sìdri verdlaun, risa heinekenflaska. Aetlum ekki ad hafa morg ord um tà keppni nema ad hvìtur midaldra rass og siginn pungur komu tar vid sogu..... Okkar litlu saklausu hjortu fòru algjorlega ì kùt vid tessa sjòn og àkvàdum vid bara ad fà okkur pitsu og drifa okkur svo heim. Deginum ì dag hofum vid eytt ì algjorum ròlegheitum enda svo sem ekki mikid ad gera à sunnudegi. À morgun stefnum vid à ad vakna fyrir sòlaruppràs og taka rùtu beina leid til Nicaragua tar sem vid aetlum ad eyda einhverjum dogum à strondinni (tad er ad segja ef sòlin laetur sjà sig).

ekki meira af okkur ì bili

Yfir og ùt

 p.s. Ef tid hèldud ad selfoss, Keflavìk eda jafnvel MK vaeri blingbling tà er tad ekkert midad vid Costa Rica. Madur faer ofbirtu ì augun ad horfa à stràkana hèrna, ekki vegna fegurdar, heldur vegna mikilsmagns af semilìusteinum sem teir bera. Saett ;)


Paradìs ì Panama

 

 

Vid erum komnartil Mid Amerìku!!Cool

En byrjum tar sem vid endudum sìdast......... Eftir ròlegan sunnudag tòkum vid mànudaginn ì ad tùristast svolìtid. Vid fòrum ad "skoda" midbauginn, tad sem borgin er kannski adalega fraegust fyrir. Fòrum fyrst ì "midbaugstorpid" tar sem midbaugslìnan var fyrst merkt, en tar minnismerki um manninn sem gerdi hana og safn um alla indjànahòpana sem bùa ì Ekvador. Tad var àgaetlega fròdlegt en ekki naerri jafn skemmtilegt og naesta safn sem vid fòrum ì. Tannig er nefnilega màl med vexti ad midbaugslìna er ekki alveg nàkvaemlega rètt og fyrir nokkrum àrum var hin raunverulega midbaugslìna 0º0º0º maeld med GPS taeki og tad er tar sem virkilega er haegt ad sjà og finna fyrir edlisfraedi heimsins. Fengum tennan fìna gaed sem leiddi okkur ì gegnum tetta skemmtilega safn. Byrjudum à ad kynnast adeins menningu frumbyggja shrunken_head_gray_chonta_arrow_1_lgùr regnskòginum, en tetta er aettbàlkur sem er fraegur fyrir ad minnka haus òvina sinna à adeins 20 mìnùtum. Tetta er algjorlega leyniuppskrift sem adeins tessi aettbàlkur tekkir og bestu vìsindamenn gera à nokkrum dogum.

 

Traeddi okkur svo ì gegnum "gomul" torp tar sem haegt var ad sjà hvernig mismunandi frumbyggjar lifdu. Sàum einnig eina sòlarùrid ì heiminum og margt sem er einungis haegt ad sjà à midbaugnum. Til daemis hvernig vatnid rennur beint nidur nidurfallid en rangsaelis à nordurhveli jardar og rèttsaelis à sudurhveli jardar. Frekar magnad. Svo erum vid lìka adeins lèttari à ekvadornum og audveldara ad làta eggstanda à nagla tar en annarstadar (ekki ad tad sè samt einhver tilgangur ì tvì;). Tad sem var eiginlega magnadast var tadad tegar tù gengur à midbaugslìnunni med lokud augun, upprèttan haus og thumla upp ì loft og reynir ad labba beint eftir lìnunni, tà er rosalega erfitt ad halda jafnvaegi..... tad var alveg mjog fyndid, og eiginlega bara òtrùlegt :) Allavega tà hofdum vid mjog gaman ad tessu safni, àn efa tad besta hingad til!

Tridjudagurinn var tekinn ròlega, bara svona ad redda hlutum og njòta sìdasta dagsins ì Sudur Amerìku. Fengum nettan panikk tegar vid aetludum ad stadfesta flugid okkar og sàum à midanum ad tad àtti vìst ad gera tad 72 tìmum àdur en ekki 24 eins og vid vorum  alveg vissar um. Tutum à skrifstofuna med taxa algjorlega bùnar ad bùa til gòda afsokunarsogu og unnur tilbuin med hvolpaaugun, sem kom sìdan ekkert ad notum, tar sem tetta var ekkert màl! Sem betur fer :)

Flugid à midvikudeginum gekk vel, skrìtid ad fara ì flugvèl aftur.  a flugvellinum i costa rica fundum vid svo loksins bibliuna/cosmopolitan a ensku og urdu fimm bidtimarnir eftir flugvelinni ad engu medan vid lasum um allt tad mikilvaega i lifinu, uje.    Vorum svo komnar til Panama rètt fyrir midnaetti og skelltum okkur à hòtel. Aetludum reyndar ad fà gistingu hjà stràk sem vid skrifudum gegnum hospitalityclub en vorum ekki med rètta adressu. Hittum hann svo naesta dag og viljum hèr med nefna hann einn leidilegasta/skrautlegasta mann ferdarinnar, en einnig sà fullkomnasta (ad hans eigin mati). fengum gistingu hjà honum ì tvaer (of langar) naetur. En vid hofum allavega nyjar sogur ad segja fyrir sogustundirnar........  eini godi parturinn var to ad hann "tekkti" sko allt mikilvaega folkid i panama city sem gerdi okkur kleift ad drekka odyrt.  alltaf ad spara.

Tòkum naeturrùtu à laugardagskvoldinu hingad til Bocas del Toro tar sem vid erum nùna. Lentum naestum ì fyrsta alvarlega rùtuskandala ferdarinnar tar sem vid svàfum naestum stoppid af okkur. En sem betur fer voru tvaer saenskar vinkonur svo saetar ì sèr ad vekja okkur og spyrja hvort vid aetludum ekki ùt hèrna.... sem betur fer :) erum greinilega farnar ad sofa alltof vel i rutum.  Vid erum sem sè bùnar ad liggja strondinni sìdustu tvo daga.

                      bocas del toro

Strendurnar lìkast helst paradìs, hvìtur sandurinn, sjòrinn heidblàr og taer, lign og med fullkomid hitastig. Erum bùnar ad njòta tessa paradìsar àsamt saensku stelpunum algjorlega einar (fundum okkar einkastrendur) ì baedi skiptin :) :) Taer eru à leidinni til Costa Rica à morgun og vid erum bara ad spà ì ad slàst ì hòpinn med teim ì nokkra daga! Tannig ad vid erum à leidinni à fleiri strendur ì Costa Rica :) solarolian verdur bradum tekin upp tannig ad medan vid bokumst i solinni lesum vid um hudkrabbamein i cosmo.

 

Takk fyrir gòd vidbrogd, vid hefdum nù samt ekkert haett ad blogga :) En.....halda svona àfram!!

Kvedja ùr sòlinni (hitanum, svitanum og rakanum)

Hersley og KitKat


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband