Farin ad sakna okkar?:p

Solin let ekki sja sig meira i valparaiso tannig ad vid forum einum degi fyrr en aaetlad var til La Serena. Tar kiktum vid adeins a strondina en tar sem hitinn var ekki mikill akvadum vid ad stoppa ekki lengur tar heldur drifa okkur strax i eydimorkina, til san pedro de atacama. Herna erum vid bunar ad vera sidan a laugardaginn og vaerum sko alveg til i ad vera bara herna afram. A laugardaginn forum vid a sandbretti, sumse alika eins og snjobretti nema i sandi. fyrsta reynslan ad brettum hja okkur badum og tad leyndi ser ekki. En vid skemmtum okkur kongunglega tratt fyrir nokkrar byltur og rispur a hnjam. Skemmtilegasta folk er a hostelinu og kvoldinu var eytt vid gitarspil og bjordrykkju.

Sunnudeginum aetludum vid ad eyda i natturulegum sundlaugum en einhvernveginn vard stemmningin tannig ad vid satum bara uti og spiludum meira og drukkum meiri bjor:)

A manudeginum syndum vid svo chilebuum hvernig islenskar sveitastelpur sitja hest og tokum triggja tima reidtur a chileskum risahestum. Vorum nu mest a fetinu en nutum olysanlegs utsynis en i midri eydimorkinni fengum vid adeins ad hleypa i sandinum. sma adrenalinkikk tar sem reidtygin eru ekki tau sem vid erum vanar en mjog gaman! Eftir tad attum heldur erfitt med gang tannig ad vid satum bara og drukkum bjor tad sem eftir lifdi kvolds. ;)

I dag forum vid svo i eitthvad sem er kallad hot thermal springs og ad sjalfsogdu bjuggumst vid vid sjodandi heitum pottum og hlokkudum mikid til ad na ur okkur hardsperrunum. tad var hinsvegar ekki svo tvi hitinn var ekki meiri en 30º en sem var svo sem agaett tar sem solin skin herna 360 daga a ari.

 A morgun yfirgefum vid svo tennan dyrdarstad og holdum yfir til peru med kanadiskum vini okkar. Hofum nokkra hugmynd um hvad vid aetlum ad gera tar en aetlum samt bara ad lata vindinn visa veginn.

Hver veit nema vid endum dvol okkar herna i san pedro med tvi ad lyfta eins og einu glasi?

Bjorbumba 1 og Bjorbumba 2

P.S. San Pedro er 5 tusund manna baer i turrustu eydimork i heimi. Herna rignir fimm daga a ari i mesta lagi 30 min i hvert skipti. Her sest solin um 6leytid og allt er ordid nidadimmt klukkan 7. ljos er takmarkad og hver sem er ma la okkur tad ad vid hollum okkur upp ad floskunni tegar dimma tekur. Mamma og pabbi, ekki hafa ahyggjur, vid forum hedan a morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið óskaplega er gott að heyra frá ykkur "bjórbumbur". Ég sé að þið hafið það mikið gott og skemmtið ykkur vel. Góða ferð áfram. Öfunda ykkur rosalega að vera á leið til Perú. Væri til í að koma með. Knús og kossar.

Mamma

Nína María Morávek (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 23:21

2 identicon

Póstkortið komst til skila þrátt fyrir vitlaust íbúðarnúmer  Takk kærlega fyrir það Unnur mín og skemmtilegt að vita að fílaselur hafi minnt þig á mig                 Gott að heyra að þið hafið það gott og gangi ykkur vel á ferðalaginu til Perú.     Kiss kiss, Ólöf

Ólöf (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 12:14

3 identicon

Gaman að heyra frá ykkur! Það er kúl að hafa bjórbumbu Njótiði þess að vera í sólinni og góða veðrinu! hlakka til að sjá ykkur í ágúst

Hugrún (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 13:34

4 identicon

Hola bjorbumbur ;)

Eg komst sem sagt alla leid til Santiago og eg er sko strax ordin einmana :S Eg vildi ad eg gaeti farid med ykkur afram. Allavega takk aftur og aftur fyrir ad leifa mer ad flaekjast med ykkur svona lengi. Thid gerdud ferdina mina aedislega. Skemmtid ykkur vel afram og eg bid ad heilsa Chris hehe :P

Kvedja Selma

Selma (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 20:33

5 identicon

JÁ ég sakna ykkar!  og takk fyrir póstóið Unnur, held ég hafi aldrei verið búin að þakka fyrir, allavega....flottar dónómyndir;) hihi....gaman að heyra frá ykkur annars, hafið það áfram ógó gott:)

lovjú, ösp 

Ösp (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 22:31

6 identicon

Ójá ég sakna ykkar og það var orðið allt of langst frá síðustu færslu

Haha það er bara bjór við hvert tilefni, eða jafnvel þó það sé ekkert sérstakt tilefni  Líst vel á ykkur!!!

Góða skemmtun í Perú.

Kv Kara

Kara (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 13:12

7 identicon

 

Játs við söknum ykkar mikið mikið...

En gaman að þið skemmtið ykkur ennþá svona vel, farið svo að setja inn myndir af bumbunum

Anna (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 15:00

8 identicon

Vid hefdum kannski átt ad eyda meira en 18 klst í San Pedro....

María líka í Sudur- Ameríku (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 23:47

9 identicon

gaman að heyra í ykkur hafið þið það bara gott og það er töff að hafa bjórbumbu

Unnur Dögg (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 13:48

10 identicon

Gaman að lesa um ævintýri ykkar og mikið öryggi að sjá að þið eruð ekki einar á ferð,enda ekki amalegt að hafa Bakkus sem ferðafélaga endrum og eins.Svo vitið þið náttúrlega að hestur er stundum kallaður (b)jór.Annars er ekki laust við öfund þegar maður lygnir aftur augunum og ímyndar sér ykkur ríðandi inn  í sólarlagið eins og kúrekar,enda má segja að þið séuð kúrekar norðursins,þó Unnur sé kannski vanari að fara eftir kúnum á hestum postulanna

Ástarkveðja til ykkar og haldið áfram að skemmta ykkur vel

Pabbi

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband