Costa Rica - Blingbling

Hallò ollsomul! :)

 Leidir okkar vinkvennanna skildu sìdasta tridjudag og ìrena skildi Unni Lilja eftir med tyndu myndavèlinni sinni ì Panama og hèlt til Costa Rica àsamt saensku flykkunum. Eftir erfidan vidskilnad làu leidir okkar tò saman naesta dag ì litlu strandtorpi, Cahuita, og urdu miklir fagnadarfundir. Saman hèldum vid svo til San Jòse hofudborgarinnar tar sem vid eyddum nòttinni. Planid var svo ad skella sèr à strondina til Santa Teresa, en tar sem vid vorum adeins of ròlegar à Tranquillo hòtelinu (lausleg tyding = ròleag hòstelinu) tà misstum vid af rùtunni og àkvàdum tvì ad taka adra rùtu sem fòr til Jacò, strandbaejar à kyrrahafsstrondinni. Komum tangad um 8 leytid og fengum plàss hjà Nathans hosteli, gomlum Texas surfer og syni hans. Tar sem strondin tarna var ekki upp à marga fiska tòkum vid stutt sòlbad daginn eftir og hèldum til baka til San Jòse tar sem vid eyddum helginni. Ì gaer kiktum vid adeins ùt à lìfid og urdum reynslunni rìkari (allavega um Costa Rika) eftir tad. Fòrum à adal stadinn, El Pueblo, sem er eins og lìtid torp med fullt af skemmtistodum. Roltum à milli diskòteka og donsudum villta dansa vid Latneskt Reaggeton. Lentum inn à stad tar sem bedid var um 5 stelpur sem sjàlfbodalida. Taer voru svo teknar upp à svid og àttu ad dansa sem eròtìskast fyrir gesti en verdlaunin voru ekki af verri endanum, ekkert annad en HVÌTAR gallabuxur. Sem greinilega tòttu erfidsins virdi. Stjòrnandanum tòtti rassadillingarnar ekki naegilegar og hvatti taer til ad faekka fotum. Tà hurfu nokkrar ùr hòpnum og blautbolakeppni hòfst. Til gaman mà geta tess ad sù sem vann lagdi allt undir fyrir tessi fogru klaedi og flassadi àhorfendur àdur en hùn fòr af svidinu. Og fèkk gallabuxurnar ì stadinn.... Tarna vorum vid vinkonurnar komnar med nòg af kvenmannsholdi og àkvàdum ad skella okkur à annad diskò. Tar tòk ekki betra vid... tvì tar var einskonar dragdanskeppni fyrir karlkynid en tar voru ekki sìdri verdlaun, risa heinekenflaska. Aetlum ekki ad hafa morg ord um tà keppni nema ad hvìtur midaldra rass og siginn pungur komu tar vid sogu..... Okkar litlu saklausu hjortu fòru algjorlega ì kùt vid tessa sjòn og àkvàdum vid bara ad fà okkur pitsu og drifa okkur svo heim. Deginum ì dag hofum vid eytt ì algjorum ròlegheitum enda svo sem ekki mikid ad gera à sunnudegi. À morgun stefnum vid à ad vakna fyrir sòlaruppràs og taka rùtu beina leid til Nicaragua tar sem vid aetlum ad eyda einhverjum dogum à strondinni (tad er ad segja ef sòlin laetur sjà sig).

ekki meira af okkur ì bili

Yfir og ùt

 p.s. Ef tid hèldud ad selfoss, Keflavìk eda jafnvel MK vaeri blingbling tà er tad ekkert midad vid Costa Rica. Madur faer ofbirtu ì augun ad horfa à stràkana hèrna, ekki vegna fegurdar, heldur vegna mikilsmagns af semilìusteinum sem teir bera. Saett ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get ímyndað mér að á þessum diskótekum hafið þið orðið algerlega "kjaftstopp" sem gerist nú nánast aldrei hjá ykkur Vonandi reynist Nicaragua ykkur betur. Knús og knús og 10000000 kossar

Kv. Mamma

Nína María Morávek (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 08:16

2 identicon

Hæhæ alltaf gaman að heyra í ykkur þið verðið nú að viðurkenna að ég er nú duglegust að kvitta af skyttunum:)

Unnur Dögg (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 14:20

3 identicon

Hahaha.... snilld:)

Kossarogknús

Anna

Anna (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 17:29

4 identicon

Bara kvitti kvitt :-)

Þrúður (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 22:09

5 identicon

Haha þetta hefur bara verið stuð... en takk elskurnar fyrir póstkortið....

knús frá bubba byggir

Brynja Dögg (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 22:22

6 identicon

He he ,þetta minnir á þegar stór hópur manna stóð fyrir utan Herra Hafnarfjörð í von um ''ókeypis'' jakkaföt,það sem reyndar vakti athygli þar var að allir virtust allsgáðir.Örugglega ekki verið pungsíðir í nepjunni hér þóAlltaf jafn gaman að lesa bloggin ykkar og nú þorir maður ekki öðru en að kvitta svo maður fái meira.

1000 kossar og nokkur knús

kv Papa Calva

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 23:03

7 identicon

Bwahahaha..... alltaf jafn gaman að lesa bloggið ykkar, en sé þetta alveg fyrir mér....því miður....... hehehehe

Bestu kveðjur af Kjalarnesinu

Vigdís og co.

Vigdís (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 14:25

8 identicon

HAHA þetta finnst mér fyndið:D Að þið skulið ekki hafa tekið þátt og þessi lika ómótstæðilegu verðlaun í boði!!;)

Er annars að fara til DK aðra nótt...ekki alveg eins exótískt og Costa rica og nicaragua eeen sígilt engu að síður og ég hlakka mjög til:) vona að veðrið brosi við mér og mér takist að lokka sólina til baka á klakann:)

enívei, hafið það gott elskurnar mínar og gangi ykkur vel...og endilega látið heyra í ykkur:)

lovjú koooosssss

Ösp 

Ösp (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 22:15

9 identicon

miðaldrarass og siginn pungur, já............ :)

Þetta er greinilega poottþétt

Siggi Garðars (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 23:44

10 identicon

Hæ stelpur mínar!

Gott blogg, sé þetta alveg fyrir mér

Kv Kara

Kara (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband