frelsid er yndislegt, eg geri tad sem eg vil...

..skildi madur verda leidur a tvi til lengdar ad vera til?

 neibb!

Fra San Jose forum vid aleidis til Nicaragua.  Akvadum reyndar a fimmta bjor kvoldid adur ad gleyma morgunrutunni tannig ad vid vorum einum degi lengur i Costa Rica.  Fyrsti afangastadur okkar i Nicaragua var surfbaerinn San Juan del Sur.  Tar hittum vid tvo islenska straka sem pindu ofan i okkur tekila.  Heilsan daginn eftir var ekki med besta moti og hofum vid nuna tekid ta akvordum i fjorda sinn i tessari ferd ad drekka aldrei aftur tekila. 

Tadan forum vid til Granada sem er ofsa kruttleg borg.  forum tar i vindlaverksmidju og kiktum upp i turn a kirkju med einum teim heimskasta leidsogumanni sem sogur fara af.  hann tilkynnti okkur til daemis tad ad i Granada byggju liklega svona um 22 milljon manns og i allri nicaragua byggju sirka milljardur.  

Fra Granada forum vid til eyjunnar Ometepe.  tar vorum vid i tvo daga i solbadi og ma segja ad vid seum ordnar vel tanadar nuna.  en alltaf ma to betur gera.  Svo forum vid til hofudborgarinnar, Managua.  Su dvol okkar byrjadi nu ekki sem best, lentum a leigubilsstjora sem vedjadi a kolrangan hest og helt ad hann gaeti haft aur af islensku vikingunum.  en hann tekkti ekki islenska stalid og med rifrildi, frekju og trjosku fengum vid okkar fram.

Nuna erum vid svo i Utila i Honduras og er planid ad laera ad kafa herna.  Byrjudum dvol okkar heldur glaesilega, lentum a all you can drink kvoldi og tar sem vid viljum alltaf fa sem mest fyrir peninginn tarf eg ekki ad utskyra astand okkar frekar.  landi og tjod til soma ad venju.

herna verdur vid fram yfir helgi og svo er stefnan sett a antigua i guatemala sem verdur sidasti afangastadurinn okkar saman tar sem unnur lilja er a leidinni heim. irena heldur to otraud afram to svo ad tad verdi liklega ofsa erfitt fyrir okkur ad vera ekki saman tegar vid hofum verid saman tuttugu og fjogur sjo sidustu manudi..

njotid sumarblidunnar a islandi, okkur er farid ad langa i sma vindgust, her er svo heitt ad vid svitnum eins og lodinn hundur vid minnstu hreyfingu.

sveittar kvedjur,

herra herpes og froken frunsa

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar elskurnar.

Skemmtileg lesning að venju. Myndir líka! Hvernig var það með fuglfarþegana - ferðuðust þeir í mélpokunum eða hvað?

Hafið það gott síðustu dagana ykkar saman - farið varlega í köfun.

Kveðja,

Mamma (Unnar Lilju) 

kristin Bragadóttir (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 22:42

2 identicon

Það er greinilegt að Mið Ameríkubúar vita ekki að íslenskar valkyrjur láta ekki vaða yfir sig á skítugum skónum. Farið samt áfram varlega, líka í að skemmta ykkur. Er á leið í sólina á Ítalíu og ætla að reyna að tana mig pínu og láta stelpurnar heilla Ítali upp úr skónum með söng sínum. Á skila kveðju, írena, til strákana sem gáfu ykkur Köru ísinn um árið?. Verðum á þeim stað á mánudaginn.

Love, mamma

Nína maría Morávek (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 05:04

3 identicon

hallo thad verdur gamann ad fa ykkur til antigua eg er buinn ad finna bar sem selur bara og tha eingongu teqila en i kvold atti ad vera 17 juni djamm en matti for bara til el salvador i nott a medan vid vorum ad djamm rugl

hemmi (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 20:17

4 identicon

Ha afhverju er Unnur að koma fyrr heim? Ég er komin heim by the way :) ahh pulsur hafa aldrei bragðast jafnvel ;)

Bríet (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 23:22

5 identicon

hææ flot blog gellur  en gangi ykkur vel bless í bili kveðja Dagrún

Darún (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 22:18

6 identicon

Gaman að fylgjast með ykkur

Kveðja

Jón Sæm (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband