Machu Picchu----dramadramadrama

Machu Picchu var magnad!!! To svo ad dagurinn hafi reyndar byrjad med sma aulaskap,rifrildi, tarum og  dramadrama hja irenu ta endadi hann vel. Tad var nefnilega tannig ad vid logdum hressar og katar af stad klukkan 5:30 ad rutunni (ja vid erum latar og nenntum alls ekki ad labba I tvo tima klukkan 4 um nott, 1 sol handa Mariu!). Vid forum sem se med rutu upp ad hinni tyndu inkaborg, komnar med teim fyrstu upp, um rett fyrir 6, gladar I bragdi audvitad. Vid akvadum ad taka forskot a myndasaeluna og hlaupa upp og skella af nokkrum myndum adur en allt myndi fyllast og breytast I Disney land. Vid tokum upp midana okkar (sem voru ekki tad odyrir) og fegnum inngann inn I eitt af undrum veraldar og stungum midunum I vasann(ad vid heldum) . Fra innganginum hlupum vid svo upp ad besta myndastadnum (sem tok sma a) til ad na godum myndum. Stukkum svo aftur nidur til ad hitta Gaedinn okkar sem aetladi ad segja okkur allt fra tessari merkilegu borg. Vid toldudm vid kallin I innganginum og spurdum hvort ekki vaeri I lagi ad stokkva ut ad hitta gaedinn og fara svo aftur inn. Og tad var ekki malid. Unnur fann midann sinn og dreif sig I ad finna gaedinn. Irena akvad svo ad elta Unni en fann ekki midann I fljotheitum, taldi tad to ekki vandamal, hann hlyti ad vera tarna einhverstadar.  Vid fundum Gaedinn og lifid virtist blasa vid okkur. Og ta gerdist tad. Lifandi martrod. Irena aetladi ad ganga inn aftur I sakleysi sinu en skrimslild I dyrunum stoppadi hana og vildi fa ad sja midann. Hun leitadi ad honum, kaldur sviti for ad renna nidur ennid a henn og paranojan for ad svifa um allan likaman. Hun fann ekki midann og let skrimslid vita, helt to tad myndi sleppa tar sem hann hafdi sed hana fyrir innan inngangi 2 minutum adur. En tad var vist ekki nog. Og hann hardbannadi henna ad fara inn an tess ad hafa mida. Margar hugsanir hlupu I gegnum haus hennar og tilfinningabrestir letu ekki a ser standa. Unnur var snor I snuningum hljop inn aftur og leitadi ad midanum. Gleymdi meirad segja ad upp ad machupicchu ar allt upp I moti og hljop tetta eins og innfaedd. Tvi midur fann hun ekki midann og kom til baka hnuggin. En ta voru god rad dyr og fyrir heppni hafdi Irena skrifad nafnid sitt a litla midann sem skrimslid hafdi rifid af midanum hennar.  Taer foru til karlsins galvaskar og letu hann vita af tessari heppni hennar. Hann var nu ekki alveg sammala,vvi enginn vaeri svo vitlaus ad skrifa nafnid sitt a bada midana(nema eg…) en vid stungum sko alveg upp I hann og fundum midann. Og upphofst mikil gledi.

Teir sem vita vita ekki hvad Machupicchu, hin tynda borg inkanna er, eru vinsamlegast bednir um ad afla ser upplysinga, t.d. a internetinu, hinir haldi afram ad lesa.  

 MachuPicchu er yndislega falleg, otrulegir tessir inkar,hvernig allt gengur upp hja teim, hver einasti steinn passar fullkomlega saman. Komum tadan fuller af frodleik, irena klifradi meirad segja upp a fjallid (svo orkumikil og glod ad hafa ekki turft ad upplifa sina mestu martrod) og eyddum vid rumum6 timum I borginni.  Um kvoldid hittum vid svo Gregga Canada mann (sem hafdi reyndar sed irenu I tessu dramadrama kasti sinu og ekki torad ad tala vid hana) og fleiri og fengum okkur einn happy hour, sem tydir 4 drykkir fyrir 1 og sumir endudu eftir tvi. En eins og allir vita erum vid sidmenntadar manneskjur og forum snemma I rumid.

A midvikudagsmorgninum lentum vid svo aftur I Cusco eftir finustu lestarferd, a crazy party backpackershostelinu LOKI. Tar urdu godir endurfundir, er vid hittum canadisku vini okkar aftur sem vid hofdum hitt fyrir tilvljun a sunnudeginum adur og spjallad og deilt nokkrum bjorum saman fyrir ferdalag okkar til machupicchu. Bjorinn var tekinn upp ad nyju og urdu miklir fagnadar fundir. Tannig helt tad afram tetta kvoldid og tad naesta, med miklum hlatrum, serstaklega eftir ad einn teirra hafdi stigid vaenginn vid eina local stelpu. Eftir ad hann hafdi neitad tvi ad giftast henna hotadi hun ad hringja a logregluna og hljop hann eins og aetur togudu aftur upp ad hotel. Svo a fimmtudagkvoldinu(fostudagsnottina) lenntum vid lika I teirri blendnu lifsreynslu ad heyra kynlifs(‘o)hljod I beinni. Sem verdur svo sem ekki lyst betur her annnad  enn ad tad var mikid hlegid, en gellan kippti ser ekkert upp vid tad og helt afram ad njota lifsins. Jebb svona er ad vera I 10 manna herbergi. Ekki of mikid af einkalifi J Annars kvoddum vid tessa skemmtilegu vini okkar svona naestum med tarum, stadradnar I ad kikja einhverntimann a naestunni til Canada.

Tokum rutu a fostudagskvoldid, til Lima tar sem vid   erum nuna. Vorum komnar um 2 leytid i gaer og roltum um hverfid, og fórum a mcdonalds. Fengum loksins mcflurry sem vid hofum bedid eftir sidan i BA. I dag kyktum vid I midbaeinn, I kirkju og tokum stuttan city tur ad utsynispalli tar sem madur ser yfir alla borgina. Borgina er RISA stor og greinilega mikil fataekt her. Landid er enn ad jafna sig eftir mila hridjuverk sem stodu yfir milli 1982-2002 og forum vid einmitt a ljosmyndasyningu um tessi hrikalegu verk tar sem tusundir manna letu lifid. Endilega teir sem ekki hafa heyrt neitt um tetta (Vid vissum ekkert um tetta adur en vid komum hingad) googlid tessu upp. Vaerum rosa mikid til I ad segja ykkur meira fra tessu en tar sem vid erum bunar ad vera allt of duglegar I dag, blogg, nyjar myndir og svona (fyrir utan tad ad vid verdum ad na Kenny adur en vid forum I rutuna, ekki vist ad vid finnum hann I brad) tae rum vid farnar.

Yfir og ut

Irena og unnur

 og plis synid okkur tad ad tad se tess virdi ad vera 4 tima a netinu med tvi ad kvitta!  annars munud tid sja eftir tvi!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar elskurnar.

Alltaf jafn gaman að lesa bloggið ykkar og yndislegt að fá myndir. Þetta eru greinilega mjög fallegir staðir sem þið eruð að heimsækja. Sé ykkur fyrir mér prílandi upp um fjöll og firnindi á Íslandi þegar þið komið heim.

Gangi ykkur vel áfram. Ég er nú samt farin að hlakka til að fá ykkur heim aftur.

Ástarkveðjur,

mamma 

Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 07:29

2 identicon

Gott að ykkur gengur vel og þið skemmtið ykkur vel.  Endilega verið duglegar að skrifa.

Þórir Braga.

Þórir Bragason (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 09:14

3 identicon

Æðislegar myndir, mig hefur alltaf dreymt um að koma til macchu picchu!

Alltaf gaman að lesa um ævintýrin ykkar:D góða ferð áfram og skemmtið ykkur vel:)

Sakna ykkar ógó mikið!

ösp (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 11:23

4 identicon

loksins myndir og ekkert smá flottar og það á líka við um ykkur. Þið eruð sko laaaaaaaang flottastar. En góða ferð áfram og haldið áfram að lifa lífinu. Og vonandi annað blogg bara fljótlega. Knús til ykkar frá okkur öllum.

Kv. mamma

Nína María Morávek (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 11:26

5 identicon

Vá þetta hefur verið æðislegt!

 Geggjaðar myndirnar frá þessum stöðum..

og kynþó gaurinn í g-strengnum úllala!!

 hahahaha

 Haldið áfram að skemmta ykkur elskurnar

Anna

Anna (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 12:19

6 identicon

Æðislegt að fá myndir! Og unnur það er saga á blogginu mínu tileinkað þér! Kíktu á það ;)    Knús og kram hjördís

Hjördís (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 14:52

7 identicon

hæ hæ stelpur, bara að kvitta fyrir mig. Vona að þið hafið það gott! Gunnhildur

Gunnhildur (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 17:53

8 identicon

hæhæ alltaf gaman að lesa frá ævintýrum ykkar:) Hlakka til að fá ykkur heim! Væri gaman að rifja upp gamla tíma og taka eitt tjaldteiti eða svo  Góða skemmtun og variði varlega í hætturnar!  P.s fyndið þessi ruslpóstavörn ,,Hver er summan af tíu og fimmtán" hehhhe

Hugrún (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 18:00

9 identicon

Hæ elskurnar!

Frábært að fá að sjá nokkrar myndir af ykkur, lítið vel út eins og alltaf

Hafið það gott og gaman!

Kv Kara

Kara (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 18:04

10 identicon

er sammála athugasemd Bjarkar um myndina af þér Írena á bjargbrúninni. Fékk í hné og hjarta þegar ég sá myndina Ekki aðra svona mynd takk fyrir 

kNús og kossar Kv. Mamma

Nína María Morávek (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 01:24

11 identicon

Þið eruð svo kúl!

Ég kommentaði hjá öllu sem mér fannst krúttlegt, s.s. öllum lamadýrunum og svoleiðis..

Góða reisu áfram:D

Heyrumst í fleiri prullasögum og meððí, súún.. Blessó

Alda Marín (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:08

12 identicon

Sammála þeim sem fengu í hnén,þarna varstu á ystu nöf mín kæra,annars hélt ég í flónsku minni að ''G strengurinn'' væri önnur hvor ykkar.

Er farinn að hlakka til að sjá ykkur

Papa calva

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband