Ecuador.....

Fra Lima tokum vid rutu til Trujillo sem er strandbaer 8 timum fra Lima.  Tar var planid ad fara a strondina og halda svo afram ferdinni um kvoldid.  En tegar tangad var komid bra okkur heldur betur ì brun tegar engan fengum vid farangurinn!  Ta kom i ljos ad elskan sem tjekkadi inn farangurinn okkar hafdi bara sent hann i tverofuga att, 8 tìma rùtuferd ì burtu. Eftir nokkur falleg bros til kallanna a terminalinu reddudu teir malunum fyrir okkur og lofudu okkur ad heimilin okkar yrdu komin daginn eftir. Tad er ekkert grìn ad vera àn heimilis, tad getum vid sagt ykkur. Tar sem vid hofdum bara allra naudsynlegustu hlutina i handfarangri gatum vid ekki farid a strondina og tar med allt "plan" ùt ì buskann. Tar sem tessi borg baud upp a litid annad en hangs lifdum vid einn tann tilbreytingasnaudasta dag ferdarinnar.  Eyddum deginum m.a. i ad leita ad cosmopolitan a ensku sem tokst ekki tratt fyrir mikla leit og neyddumst vid tvi til ad kaupa tad a spaensku sem er mun minna krassandi blad. Fundum tò ì tessari ferd gìtarkennslubòk sem lofar "professional" gìtarspili à innan vid 2 mànudum. Tannig ad nù getur Ìrena horft bjortum augum à gìtarferil sinn. Einnig svàfum vid stòran part af deginum en sà svefn var ordinn frekar naudsynlegur. Daginn eftir komst farangurinn okkar til skila og tokum vid fyrstu rutu aleidis til strandbaejarins Màncora. Vorum komnar tar seint um kvold en àrla morguns naesta dag a strondina med solaroliuna okkar,stadràdnar ì ad vinna upp tapadan tìma! Og erum vid tvi nuna ordnar heltanadar og eigum vonandi bara eftir ad brunkast meira naestu manudina.  Fottudum svo allt i einu ad vid hefdum bara tvaer vikur eftir i Sudur-Ameriku tar sem vid eigum flug fra Quito i Ecuador 23 mai til Panama, tannig ad vid drifum okkur til Ecuador (nàdum sem sè bara 2 dogum à strondinni) og erum nuna i Riobamba. Komum hingad um hàdegi ì gaer og mà segja ad vid hofum lìtid gert annad en ad sofa og borda. Enda frekar threyttar eftir 16 tìma ferdalag og lìtinn svefn. Ì dag erum vid svo bùnar ad vera à roltinu um borgina. Markadsdagur ì dag thannig ad vid skelltum okkur à markadinn med "local" fòlkinu, keyptum nokkra àvexti en tarna var ad finna allt milli himins og jardar. (Ò)skemmtilegast var ad labba ì gegnum matarbàsana, og kjotbàsana. Hreinlaetid ekki alveg til fyrirmyndar, hvad tà lyktin, en maturinn orugglega alveg bragdast jafn vel fyrir tadfyrir tad :) Eftir markadinn tòkum vid tvì ròlega (voda lìtid annad haegt ad gera hèrna). Àrangur gìtarbòkarinnar er algjorlega ad koma ì ljòs og Ìrena aefir sig hordum hondum til ad geta spilad med Steina ì naestu fjolskylduferd, à medan Unnur saumadi af kappi ì nyju Converskòna (ny honnun ì gangi) og song med.  A morgun forum vid svo med lest um Nariz del Diablo, eda nef djofulsins sem er fjall hèr rètt hjà.  Tad verdur ahugavert, hofum heyrt ymsar skemmtilegar sogur um tennan ferdamata sem a ad vera stolt Ekvadorbua.  Medal annars er leyfilegt ad sitja a thakinu, eins konar rùssìbanaferd.  Sjaum til hvort vid leggjum i tad. Og eftir tà rùssìbanaferd, beint ì (bara) 4 tìma rùtu til Quito.

Vid getum ekki sagt ad vid sjaum mikinn mun a Ekvador og Peru.  Herna er reyndar notadur dollari og vid erum bunar ad sja ogrynninn oll ad heilgrilludum svinum til solu a gotunum. Og svo virdist fòlk borda àberandi mikid af ìs hèrna? En annars er allt mjog svipad enn sem komid er. 

Hafid tad sem best kaera fòlk!.... ì nyrri rìkisstjòrn eda hvad?!?!

Ykkar Unnur og Ìrena


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð nú meiri kjellingarnar;) Líst vel á gítaræfingar, vantar einmitt gítarleikara í hópinn já og hljómsveitina mína:D

Ný ríkisstjórn ja vonandi, samkvæmt nýjustu tölum er stjórnin fallin og ég vonaogvona að þau verði úrslitin...bíð spennt eftir lokatölum í morgunsárið!

Og já Serbía vann Júró, bara að láta ykkur vita;)

Hafið það gott elskurnar mínar...ætla að fara að læra fyrir síðasta prófið mitt :(

Ösp (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 00:48

2 identicon

Sælar stúlkur mínar! Já ég er sammála Ösp að það vantar gítarista í hópinn!

Hafið það gott!

Hjördís (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 09:42

3 identicon

Vei nýtt blogg! þessu átti ég ekki von á hehehe...

En já gott að þið eruð komnar með farangurinn aftur, og vá langar mig að vera þarna með ykkur núna að sóla mig oj bara!!

Anna (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 10:38

4 identicon

Mig langar að sjá þessa nýju hönnun þína Unnur.. spurning um að skella einni mynd inn :)

 Skemmtið ykkur sem best!

knúús

Ólöf (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 16:50

5 identicon

púff... Gott að farangurinn fannst;)

Helga (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 20:08

6 identicon

Ég vona bara að þið séuð ennþá að skemmta ykkur og náið í sem mesta sól.. :) Þið trúið því ekki hvað mig langar að vera ennþá úti enda er ég farin að vinna eins og brjálæðingur hérna á klakanum og ég verð að viðurkenna að það er ekki alveg eins gaman og að vera úti og skemmta sér :P 

Vildi annars bara segja hæ :)

Bestu kveðjur 

Selma Hrönn (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 22:42

7 identicon

takk fyrir mjög góðann sunnudagslestur... Ég leit meira að seigja upp úr Gerrard bókinni til að lesa þetta

Siggi Garðars (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 00:04

8 Smámynd: Kristín Guðrún Gestsdóttir

Jæja nú erum við loksins farin að blogga fjölskyldan Morávek.... við erum búin að fylgjast með ykkur á flakkinu... alveg meiriháttar.. erum með ykkur í anda... alla leið

Kristín G

Kristín Guðrún Gestsdóttir, 20.5.2007 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband