Muri yeye

 

Adur en tu byrjar ad lesa ta skaltu lofa tvi ad kvitta.  naesta faersla verdur skrifud tegar tad verda komin amk 20 kvitt.

Lestarferdin var hreint ekki tad sem vid bjuggumst vid og alls ekki merkileg.  25 dogum adur voru settar reglur um ad ekki megi vera a takinu tannig ad vid urdum fyrir frekar miklum vonbrigdum.

Fra Riobamba forum vid  svo til Quito tar sem vid erum nuna.  Komum tangad a sunnudagskvoldid, glorsoltnar og an heimilis.  vorum bunar ad akveda ad vera a hoteli sem vid vissum ekki adressuna a og engin tekkti tannig ad vid stukkum bara inn a naesta hotel og logdum svo af stad i matarleidangur.  sa leidangur endadi inn a finasta hotelinu i borginni vegna tess ad borgin breytist i draugaborg a sunnudagskvoldum.  vid settumst inn og ta var strax komid med snakk og med tvi handa okkur tannig ad tad var engin undankomuleid.  Stuttu eftir tetta uppgotvudum vid okkur til mikillar skelfingar ad vid hofdum bara medferdis 15 dollara og vorum ekki alveg vissar um hvort tad myndi duga a tessum snobbstad.  vid pontudum okkur tessvegna tad odyrasta a matsedlinum og einungis eitt glad af avaxtasafa.(enginn bjor tetta kvoldid)  bordudum matinn med hjartad i buxunum tvi ad tips og tjonusta var ekki innifalid i verdi og stundum eru tad himinhaar upphaedir.  vid akvadum to ad gera tad besta ur tessari ferd og fylltum vasana af sykri og duftrjoma.  Irena akvad ad nota taekifaeri og nota klosettid og su ferd var heldur til fjar tvi inn a klosettinu var karfa full af verkjatoflum, alka selzter, plastrum auk munnskols.  enn a ny voru vasarnir fylltir og nu af enn ta nytilegri hlutum.  haegt var ad borda af klosettinu vegna hreinlaetis og saum vid tvi alls ekki eftir tessari ferd.  heppnin var med okkur i tetta skiptid og maturinn kostadi ekki nema 11 dollara.  tvi komum vid algjorlega ut i plus eftir tessa ferd.

daginn eftir tokum vid svo taxa a hotelid goda sem hafdi verid lyst sem party hosteli og the coolest place in town.  stressadar yfir tvi ad ekkert yrdi plassid fundum vid loksins stadinn og urdum fyrir nettum vonbrigdum tar sem vid virtumst vera einu gestirnir asamt einum heldur undarlegum gomlum karli sem ilmadi af svitalykt.

forum svo og traeddum ferdaskrifstofur til ad finna sem odyrustu ferd i amazon frumskoginn.  fengum eina sem okkur leyst svona lika vel a, flottar myndir, gott plan og a godu verdi.  logdum af stad um kvoldid i tiu tima rutuferd og atti ad pikka okkur upp klukkan atta um morguninn.  eitthvad hofdu samskiptin klikkad tvi eftir ad hafa bedid tarna i fimm tima ad spila rommy vid skogarbua fegnum vid goda hjalp fra manni sem leyfdi okkur ad hringja i skrifstofuna sem vid gerdum.  ta var okkur sagt ad vid hefdum bara hreinlega gleymst og vid skildum taka naesta kayak i budirnar.  su kayakferd tok adeins lengri tima en aetla maetti tvi kayakmadurinn turfti ad stoppa a fleiri stodum adur en hann gat skilad okkur af ser.  en ad lokum komumst vid heilar a hufi a afangastad eftir ad hafa siglt um ana og sed a leidinni margskonar fugla og trjar tegundir apa. 

naestu trir dagar foru svo i gonguferdir um regnskoginn tar sem vid laerdum margnyti plantna og nofn ymiskonar skordyra.  eitthvad likadi sandflugunum og moskito vid islenska blodid og erum vid nuna utetnar og ad verda gedveikar a klàdanum.  veiddum m.a. pyranafiska, bokudum juggabraud, flettudum tosku ur palmalaufum og horfdum a solsetrid a vatninu.  ahugaverd ferd en ekki kannski alveg tad sem okkur var lofad, hefdi verid haegt ad skipuleggja timann betur og haegt ad kynna okkur menningu skogarbua betur.  hinsvegar laerdum vid eitt ord a indjanamali sem ma sja i titli faerslunar tar sem leidsogumadurinn fell i stafi yfir fegurd irenu og vildi helst ad hun myndi giftast ser og bua med ser i regnskoginum.  svo vid forum adeins nanar ut i hann heitir hann Lenny og er 32 ara gamall.  Hann talar goda ensku en eitthver misskilningur hefur ordid tvi hann stendur i teirri tru ad pussy tydi hiksti.  vid vorum ekkert ad leidretta hann.  Tegar hann fer i fri ta dansar hann salsa vid 75 ara gamla modur sina.  Hann er fullur af frodleik um plontur og dyr en eitthvad fer minna fyrir hosslhaefileikum hans.  Hann faer allavega fyrstu verdlaun fyrir romantiskar yfirlysingar og hreinskilni.  mjog gaman ad kynnast honum. 

komum svo aftur til quito eldsnemma i gaermorgun a sama hotel og hefur ekkert fjolgad i hopnum sidan ta.  reyndar eru herna tveir strakar og ein stelpa sem virdast samt bara bua herna.   sturtan og svefninn voru mjog naudsynleg og gerdum vid voda litid tann daginn.  forum reyndar adeins a roltid en tar sem byrjadi ad rigna stuttu sidar fludum vid inn a naesta bar.  ta var ekki aftur snuid og lentum a mjog godu djammi tetta kvoldid. Td atti unnur afmaeli a diskotekinu, var tekin upp a barinn, hellt i hana og yfir kampavini og svo fekk hun ad eiga floskuna.  alltaf ad spara.  tar var mikid villta dansa to svo ad tonlistin hafi adallega verid tekno og eins og allir sem tekkja okkur vita er su tonlist ekki i miklu uppahaldi.  vid gerdum to okkar besta og misstum okkur i danstransi.  forum nu samt ekki seint heim treyttar eftir frumskogarlifid. 

i dag hofum vid svo tekid tvi rolega, skodudum gomlu borgina, aetludum ad vera adeins turistalegri en tar sem byrjadi adrigna fludum vid heim i tetta skiptid med snakk og vidjo. aetlum ad lata bjorinn vera i dag. kannski. 

naest tegar tid heyrid fra okkur verdum vid komnar a nyjar slodir, nyja heimsalfu og vonandi a strondinni.  tad fer to allt eftir ykkur lesendur godir. eigum flug a midvikudag til panama, tangad til aetlum vid ad skoda midbauginn og kannski einhver torp her i kring. 

vonumst til ad heyra fra ykkur, annars heyrid tid ekki fra okkur. sidasta vidvorun.

hafid tad sem allra best!

jane og mòglìna

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er ég fegin að þú tókst ekki bónorðinu Írena mína Það hefði verið svo ansi mikið mál fyrir okkur fjölskylduna að heimsækja þig. Alltaf jafn skemmtilegt að lesa bloggin ykkar. Vona að kláðin hverfi fljótt og vel. Knús og kossar

Mamma

Nína maría Morávek (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 10:17

2 identicon

Ég sá ekki annan kost en að kvitta aðeins fyrir komuna af því að ég vil endilega að þið haldiðp áfram að blogga.. allavega þá er alltaf jafn gama að lesa um ævintýrin ykkar og vonani eigið þið eftir að skemmta ykkur vel í nýrri heimsálfu :) Have fun

Selma Hrönn (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 10:55

3 identicon

Heyrðu verið bara ekkert með hótanir hér stelpur mínar, ég er sko búin að kvitta á nánast allar færslurnar og verð sko BRjÁL ef þið hættið að blogga

Greinilegt að það var gaman hjá ykkur á laugardaginn miðað við bloggið hehehehe..... Missjúbeibíbornís

Anna (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 14:12

4 identicon

Hæhæ, meira ævintýrið hjá ykkur:) Hef heyrt að tannkrem geri gæfumuninn við skordýrabitum..ætla að prófa það næst þegar flugurnar verða svangar i Danmörkinni:)

Góða skemmtun, kveðja Hjördís

Hjördís Guðrún (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 16:04

5 identicon

Maður þorir ekki öðru en að kvitta... vil ekki hætta á að þið hættið að blogga  

Vona að þið fáið sólríkara veður í Mið-Ameríku  

Ólöf (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 16:30

6 identicon

Sælar elskurnar.

Það er nú örugglega fylgst betur með ykkur en þið vitið. Alltaf gaman að lesa skrifin ykkar. Ástarkveðjur úr snjónum á Íslandi. (það gránaði hérna í dag!)

mamma 

kristin Bragadóttir (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 16:44

7 identicon

hæ unnur !!

Vá ég hafði ekki hugmynd um að þú værir í einu ferðalaginu enn :D En FRÁBÆRT !! öfunda þig ekkert smá mikið. 

ég kom heim frá Mexico fyrir mánuði síðan, vinn hérna yfir sumarið og svo fer ég aftur og ætla mér að vera þar einhvern tíma núna, jafnvel flytja þangað, en það kemur allt í ljós :)

Er að plana ferð til guatemala og belize ásamt kúbu þannig að ég bið þig kannski um smá ráð varðandi staði til að skoða í guatemala og kúbu.

 Draumur minn er að fara til Salar de Uyuni og vá hvað þetta er fallegt! 

einn besti vinur minn er frá Quito í Perú, gaman að sjá að heimurinn er svona lítill :)

 En ég vona að þú og vinkona þín skemmtið ykkur frábærlega... Vona að ég fái að ferðast um Suður-Ameriku líka.. ;) 

saludos de islandia.. hoy tenia nieve.. lo crees!!!

ciao

Hrönn :) 

Hrönn (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 20:13

8 identicon

Kvitt kvitt!

Missjú mæ indían prinsess

Hekla (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 20:35

9 identicon

Maður þorir ekki annað en að kvitta;) Hafiði það gott:)

Hugrún (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 22:04

10 identicon

Það er bara haft í hótunum!!

Það er víst best að kvitta, ekki vil ég að þið hættið að blogga! Annars fylgist ég auðvitað alltaf með ykkur, þó ég kvitti ekki hele tiden!

Á sama tíma og þið verðið komnar til Panama verð ég geðveikt flutt aftur HEIM! vúbbdídú;)

Bíð spennt eftir næsta bloggi... AM

Alda Marín (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 22:54

11 identicon

Við erum nú bara komnar heim.... en það verður gaman að fylgjast með ykkur restina af ferðinni ykkar!

María á Íslandi (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 23:32

12 identicon

Hvað veldir því að fólk les þessi frábæru blogg án þess að kvitta fyrir ?Það ætti að vera lýðum ljóst að það er lámarks kurteisi að þakka fyrir sig og kvitta.En meðal annara orða,sáuð þið eina að þessum nýju apategundum þegar þið horfðuð á kvöldsólina speglast í vatninu Annars eruð þið farnar að minna um margt á þýska ferðamenn þar sem þið látið greipar sópa um allt sem tönn á festiren fólk verður náttúrlega að bjarga sér á fjarlægum slóðum þegar hungrið sverfur að.

Gangi ykkur allt í haginn,g þið verðið bara að bíta bannsettar flugurnar á móti!!

ástarkveðja, papa calva 

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 00:16

13 identicon

Þorði ekki annað en að kvitta:o) alltaf gaman að lesa bloggið ykkar, hafið það gott!!

 Kveðja frá Hellu Tóta og María Björg

Tóta (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 13:31

14 identicon

Kvitti kvitti kvitt kvitt

Alltaf gaman að fylgjast með ykkur elsku dúllurnar mínar.

Bestu kveðjur úr sólinni í Garðabænum! 

Anna Lilja (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 18:41

15 identicon

kvitt! vildi bara gera mitt til að tryggja áframhaldandi bloggskriftir... kv. verðandi snoðhaus með tattúi...!

Addi (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 18:59

16 identicon

hæhæ gaman að lesa hvað er að ske hjá ykkur en annars bara kvittikvitt og hafið það gott

Unnur Dögg (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:00

17 identicon

Alltaf gaman að lesa ferðasögurnar ykkar.

Ekki hætta að blogga

Ólöf og Jón (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:13

18 identicon

Sælar elskurnar.

Kvittun nr. 18. Þið getið farið að undirbúa næsta blogg. Gangi ykkur áfram allt í haginn.

Kveðja,

Pabbi 

Bjarni Jónsson (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:18

19 identicon

Hæ elskurnar mínar!

Skemmtilegt blogg hjá ykkur eins og alltaf. Held ég hafi sagt allt sem ég þarf að segja í e-mailinu til þín Írena mín svo ég kveð bara í bili!

Kara

Kara (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 20:42

20 identicon

Jeeei! Ég með tuttugasta kvittið ;-) Eins gott að þið hafið strax eitthvað að segja, ha! Einhverjar dramatískar sögur!

Þið ættuð sumsé að vera ýmsu vísari um regnskóginn og Amazon, sumsé!

Góða skemmtun í Panama!

Þrúður (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 22:49

21 identicon

Hæ hæ

þið farið nú ekki að hætta að blogga , viðurkenni að maður er alltof latur að kvittta bæti úr því ,  þessi siðast fæsla er frábær sé ykkur fyrir mig , haldið áfram að hafa svona gaman , kveðja frá Hjarðabrekku

Dagrún (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 00:12

22 identicon

Hæhæ, kvittikvitt og haldið áfram að blogga, vissi ekki af þessu bloggi fyrr en núna og það lofar góðu svo ég held áfram að skoða! ;) 

Þú kemur svo á reunion í sumar, er þaggi Unnur? 

Ninna (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 23:19

23 identicon

Hæhæ

Ákvað að kvitta loksins eftir lesturinn, finnst alveg hrikalega gaman að fylgjast með ykkur en ég komst á snoðir um þessa síðu um daginn :) En ef svo skelfilega vill til að þið munið ekki eftir mér þá var ég með ykkur í bekk í grunnskólanum á Hellu alveg fyrsta, annan og hálfan þriðja bekkinn ...hehehe 

Mér finnst alveg frábært að lesa um ferðir ykkar og þetta hvetur mann sko sannanlega í að gera einhvern tímann eitthvað svipað :)

Endilega haldið áfram að blogga og skemmtið ykkur sem best

Bestu kveðjur

Vigdís og familía :)

Vigdís Erna (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 00:57

24 identicon

Kvitt

skemmtilegt blogg, eins og alltaf;)

Haldið áfram að skemmta ykkur svona vel elskurnar:)

kær kveðja

Edda

Edda (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 11:59

25 identicon

Jæja.. kem ég með tuttugastaogfimmta kvittið!

Nýtt blogg TAKK :)

Knús

Anna (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 00:29

26 identicon

Vá stelpur hættiði nú þessum drottningastælum...djóks;) ég kvitta sko alltaf end jú ken djöst bæt jor bonns if jú þínk oðervæs!

enívei! gagni ykkur ógómógó vel áfram og hei á ég að segja ykkur geðveikt leyndó?!?!?!? nei djók ég ætla ekki að segja ykkur það! HAHA

bless

Ösp (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 00:35

27 identicon

á eftir að lesa færlsuna, það er mið nótt og ég lofa að lesa á morgun :) Take care!!¨

hjördís (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 01:20

28 identicon

uss suss hvad erud tid ad kvarta, eg og Briet faum ekki nema 5 komment ad medaltali i hverri faerslu! :P Hehe...

Annars skemmtid ykkur :) 

Kristin (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 01:27

29 identicon

he cortado el pelo

arnario (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 17:23

30 identicon

Kvitt kvitt :) Gaman að fylgjast með þessu mergjaða ferðalagi ykkar ;)

Inga Dóra (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 23:25

31 identicon

kvittkvitt;) Ég er númer 31...  koma svo...!!;)

Helga (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 09:41

32 identicon

usss maður er náttúrulega bara ákaflega lélegur í því að kvitta.. kíki mjög reglulega á síðuna hjá ykkur. 

Öfunda ykkur heil ósköp af flestu.. reyndar er ég alveg glöð að sleppa við flugnabit og skordýr:D

Bestu kveðjur frá Köben

Árný Lára (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband